Vörður


Vörður - 28.07.1925, Side 2

Vörður - 28.07.1925, Side 2
2 V Ö R Ð U R Tryggvi Þórhallsson, Djúpt sokkinn blaðamaður. Skömmu fyrir siöasta þing sendi miðstjórn flokksins trúnaðar- mönnum sínum um alt land tillögur til ályktana, er hún vildi fá samþyktar á þingmála- málafundum. Ein iillagan var krafan um afnám verðtollsins þegar í þingbyrjun. En þessi tillaga fjekk svo daufar undir- tektir á þeim fundum, þar sem nokkur tjekst til að hreyfa henni, að flokkurinn þorði ekki að hregfa henni i þinginu. En þelta er sfðasta yfirlýsing flokksstjórn- arinnar um stefnu flokksins í skattamálum. íhaldsflokkurinn bar fram á síðasta þingi tillögur um mjög smávægilegar ívilnanir á beinum sköttum þeirra atvinnurekenda, sem harðast verða úti eftir nú- gildandi skattalöggjöf. Fram- sóknarflokkurinn gat ekki þol- að þetta, nema að nokkru leyti. Stefnumunurinn er þegar kom- inn í Ijós. Allir vona að þegar hagur ríkissjóðs er kominn á fastan fót, megi ljetta eitthvað gjaldabirðinni á landsmönnum. Framsóknarfl.foringjarnir vilja byj ja á að afnema tolla á óþarfa- varningi. Peir bera hiklaust fram merki útlendu stefnunnar. íhaldsflokkurinn vill byrja á því að ljetta byrðar atvinnurek- endanna. Fað er íslenska stefnan. Um þessar stefnur á þjóðin að velja. F. Með »Í8landi« nú i vikunni koinu meðal annara Jón Magnús- son forsætisráðherra og frú hans, Sig. Eggerz bankastjóri og frú hans, Magnús Sigurðsson banka- stjóri, Jón Stefánsson málari, Ág. Flggenring alþm., frú Björg Porláksdóltir Blöndal, Porl. H. Bjarnason kennari og Jón Ó/eigsson kennari. flúðina um stund, gekk jeg á- fram. Pegar jeg gekk um Lustgar- ten, skimaði jeg inn i skarðið, sem fallbyssur uppreistarmanna höfðu rofið í vegginn á keisara- höllinni, og hugsaði þá aftur til ritstjóra Visis. Jeg gekk sem leið lá eftir Kö- nigstrasse, fram hjá aðallög- reglustöðinni, og var kominn undir járnbrautarbrúna, þánam jeg staðar fyrir framan veitinga- staðinn »Zum Prálaten«, sem er undir götunni. Jeg fór að lesa matarseðilinn, sem hjekk þar undir mynd af afskaplega sílspikuðum munki, með stóreflis barmafult vínglas I hendinDÍ, en á nefinu var auð- sjeð, að glasið mundi oft hafa verið barmafult hjá karli áður. Menn lásu mikið matarseðla í Berlín á þeim árum. Og þó þeir væru lítið fjölskrúðugri en meðan á ófriðnum stóð, þá var það eins og menn vildu, þó ekki væri annað en lesa úr sjer fjögurra ára gamlan sult. Parna hafði fyrir ófrið verið hæli margra þegar á mánuðinn leið. Þar hafði maður fengið tvær bæverskar pylsur með kart- öflusalati og lítið glas af öli fyr- ir 25 pfenninga. En nú var ekk- ert á matseðlinum nema sveppir, og við lesturinn var jeg orðinn eins og sá frægi asni Buridans Góð réð dýr. Nýkominn úr leiðangri úr Strandasýslu skrifar Trgggvi Pórhallsson svæsna og ósvífna árás á íhaldsflokkinn og blöð hans í síðasta tbl. Tímans, og er hún eftirtektarverð lýsing á sálarástandi þingmannsins eftir tal hans við kjósendur sína. Bersýnilega hefir hann fengið að þreifa á því í ferð sinni hve mjög íhaldsflokkurinn hefir vax- ið af framkomu sinni á þingi í vetur, hve stjórninni hefir auk- ist fylgi og hre fyrirlitningin fyrir Tímanum hefir magnast við skrif blaðsins á liönu ári og fyrir árásir Varðar og ann- ara íhaldsblaða á ódreugskap og ósannindaburð þeirra tveggja manna, sem mest hafa sig í frammi í blaði Framsóknar. Það er auðvelt að geta sér þess til, að Tr. Þ. hefir orðið fyrir mörg- um óþægilegum spurningum þar nyrðra. Hvernig stendur á því að ritstj. Varðar gat í vetur borið á hann margfaldar lygar án þess hann reyndi með einu orði að hnekkja áburði hans? o. s. frv. o. s. frv. — Siíkum spurnÍDgum hefir Tr. Þ. orðið að svara með kinnroða-þögn hins seka, oft og mörgum sinn- um á íerð sinni. En á heimleiðinni hefir hon- um orðið það ljósara með degi hverjum, að nú þyrfli mikils við, nú þyrfti að spila út há- um trompum — og ef hann ekki hefði þau á hendinni, þá yrði hann að hafa rangt víð, eins og svo oft áður, eins og meist- á milli steinsveppa með steikt- um kartöflum, og piparsveppa með veiðimannasósu, sem jeg reyndar ekkert vissi hvað var. Alt í einu skýtur stúlku upp stigann frá prelátanum og stefn- ir hún beint á mig. Jeg þóttist nú vita hvað á spitunni hengi. Þetta venjulega kompánlega ávarp á flárri Ber- línarlýzku: »Jæja lax', verðurðu samferða«, 30 eða 40 eða 50 mörk, alt eftir gjaldgengi drós- arinnar, og jeg bjóst til aö ansa þessu venjulega: að maðurværi blankur, sem aldrei brást að hrifi. En það fór á annan veg. Hún nam staðar hjá mjer, og fór að lesa matarseðillinn með mikilli græðgi. Petta var alt óvanalegt, og jeg fór að virða hana fyrir mjer. Hún var litil og nettleg og vel til fara, og bar ekki utan ásjer þann ótæmandi fjársjóð aftam- baksgulli og'gle'rgimsteinum, sem drotningar götunnar hlaða á sig, svo þær sindra eins og glóðar- auga, sem verið er að gefa manni. Og jeg starði á stúlkuna, og stúlkan á matarseðilinn. Og jeg sá ekki fram á, að á því myndi nein breyting verða. Svo tók jeg ofan hattinn og sagði hlægjandi: »Gott kvöld, náðuga ungfrú; mjer sýndist ari Jónas gerði! Nú riði á því að svivirða ihaldið, látast vera stór- reiður, sár og hryggur og fullur heilagrar vandlætingar. Já, og blöð íhaldsins, ekki má gleyma þeim. Alstaðar finst á hve áhrif þeirra fara vaxandi, alstaðar vinna þau að því að veikja og eyða trausti manna á Timan- um, engu getur maður logið lengur án þess sje komvö upp um mann. Og þó skal þess enn freistað hvort okkar gamla vopn ekki bítur. Hvað gerir ekki meistari Jónas? Þegar rekin er ofan í hann lýgi, þá svarar hann með því að endurtaka hana. Ef hon- um þá er bent á það að búið sje að hnekkja þessari lýgi hans, þá sjer hann að alvara er á ferðum og endurtekur hana nú ekki einu sinni eða tvisvar, held- ur þrisvar eða fjórum sinnum — í stuttu máli sagt þangað til allir eru orðnir þreyltir á að mótmæla, þangað til lýgin er orðin friðhelg. Já, Jón- as, hann er nú ekki fæddur í gær, hann veit hvernig maður á að fara að fá fólkið til að trúa. . . . Tr. Þ. kom heim, hann skrif- aði grein þar sem hann endur- tók enn að nýju svívirðingu Tímans um íhaldsflokkinn út af afnámi tóbaks- og steinoliu- einkasölunnar og út af tekju- skattafrv. stjórnarinnar, enn- fremur götustráksskammir Jón- asar um leiguleppana og heimsk- ingjana við íhaldsblöðin og öf- undarorð meistarans um fjár- styrk þann, sem sum af þeim njóta frá flokksmönnum, á sama hátt og Tíminn og Dagur eru styrktir af sambandinu. Tr. Þ.. kemst svo að orði í greininni: »Og löngum verður einhver fáfróður til að festa trú jafnvel á hinar fáránlegustu blekkingar«. Hann selli grein- ina á fremstu síðu í blaði sínu og kallaði hana y>Borgar sig vel«. Lýsing Tr. Þ. á ítialds- flokknum er í stuttu máli á þá leið, að hann sje klíka af þjóðmálaglæpa- mönnum, i þjónustu erlendra og innlendra kaupmanna og út- gerðarmanna. Um afnám tó- bakseinkasölunnar farast hon- um svo orð: »Meir en 250 þús. kr. vissum tekjum ríkissjóðs ár- legum er þaðan varpað og þær tekjur eru afhentar reykvískum og erlendum heildsölum«. Um afnám steinolíueinkasölunnar farast honum orð á þessa leið: »SkyIdi það ekki hafa borgað sig vel fyrir hluthafa ameríska steinolíuhringsins gam- alkunna og alræmda að sletta nokkrum þúsundum í íhalds- mörðinn og fá þetta í staðinn: óbundnar hendur að taka til óspiltra málanna að láta smá- útgerðarmennina íslensku borga sjer okurverð fyrir steino!íuna«. Um tekjuskattsfrv. stjórnarinnar kemst hann svo að orði: »AUir íhaldsmenn í neðri deild i vet- ur og tveir sjálfslæðismenn (B. J. og B. Sv.) samþyktu aö gefa stórútgeröarfjelögunum f Reykja- vik eftir í ár 613 — sex hundr- uð og þreltán — þúsund krón- ur af tekjuskatti. Skyldi hafa komið vatn í munninn á þeim«. Tr. Þ. gerir enga tilraun til þess að rökstyðja neitt af þessu. Vörður hefur í vetur birt allar röksemdir íhaldsmanna fyrir afnámi tóbaks- og steinolíu- einkasölunnar, sumpart i grein- um um þessi mál, sumpart í ræðum sem hann hefur flutt og haldið hafa íhaldsmenn á sið- asta þingi. Grein Tr. Þ. gefur enga ástæðu til þess að endur- taka neitt af því, sem þar er sagt. Um tekjuskatlsfrumvarp stjórn- arinnar hefi eg ritað í siðasta mánuði og sýnt fram á hve and- styggileg er sú lýgi Jónasar frá Hriflu, sem Tr. Þ. nú endur- tekur, að það hafi farið fram á 613 þús. kr. eftirgjöf á skatli útgerðarfjelaganna. Þeirri grein svaraði einhver S. með veigalít- illi grein í Timanum, þar sem hann vildi sýna fram á að svo hefði getað farið, ef hin marg- umtalaða meðaltalsregla hefði verið lögleidd, að ekkeit af þeim 613 þús. kr., sem hlutafjelögin þá hefðu fengið gjaldfrest á á þessu ári, hefði komið aflur í ríkissjóð á næsta ári. Eu, þetta er ekki mergur málsins. Ef tekj- ur hlulafjelaganna verða um all- an aldur jafnmiklar og þær voru á uppgripaárinu 1924, eða ef þær fara vaxandi með hverju ári bjeðan í frá — þá hefði ríkissjóður tapað 613 þús. kr. ef meðaltalsreglan hefði verið lögleidd. En allir vita, að það er lögmál, að útgerðargróðinn er mjög misjafn frá ári til árs — og undir eins og tekjur fje- laganna verða svipaðar og þær voru að jafnaði fyrir veltuárið 1924, þá hefðu þessar 613 þús. kr. farið að koma aftur í ríkis- sjóð, ef til vill allar, vafalaust mikið af þeim. Þetta vita þeir báðir, lygalauparnir Jónas frá Hriflu og Tr. Þ. Hinn fyrnefndi hefir undirskrifað nefndarálit, þar sem tekið er fram að »all- mikið kæmi þó í ríkissjóðinn aftur« af þeim 613 þús. kr., sem ekki hefði goldist á þ;ssu ári samkvæmt meðaltalsreglunni og Eu nú var stúlkunni allrilok- ið. Hún strauk aftur afsjerbæ- verskunni eins og höggormur hami: »Ef þú ekki sýnir mjer passann þinn, ertu Frakki, og þá vil jeg ekkert við þig eiga«. Jeg hefi altaf verið þjóðholl- ur, og hjer var ekki undankomu auöið. Annaðhvort sýndi jeg passann og var íslendingur, eða jeg sýndi hann ekki og var Frakki. Svo sigraði þjóðernistil- finningin, og jeg dró upp pass- ann. »ísland, það er í Sviþjóð, er það ekki?« »Jú, þar í grendinui!« »Það er þar sem þeirjetasel- spikið ?« »Já«. Og með nokkrum eins- atkvæðisorðum var jeg búinn að festa í henni hugmynd þá, sem hún hafði um ísland. Eins og á stóð, gat jeg ekki haldið alþýðufræðslufyrirlesturumland- ið með tilvísanir í sambands- lögin og verslunarskýjslurnar, enda var það ekki í mlnum verkahring aö bæta úr þeim misferlum, sem kunnu að vera á landfræðiskenslunui í prúss- neskum barnaskólum, sem reynd- ar fá besta orð. Nú komst alt fljólt í gott lag með okkur. Opinská og fljót til, eins og þýskar stúlkur eru, smeygði hún hendinni inn undir handlegginn minu, og þjer vera að koma neðan af veitingastað. Var eDginn matar- seðill þar?« »Jú, ansaði hún blátt áfram, en jeg kunni ekki við að biðja um hann, þegar jeg ællaði ekki að panta meira, og nú er jeg að lesa ábætirinn hjerna, það kostar ekkert«. Hún leit á mig, augun voru blá og hreinskilnis- leg, eins og þau oft eru hjá stúlkum af hennar tagi, sem ekki eru spiltar orðnar, þó þær sjeu komnar í hringiðuna. »Þjer eruð ekkr frá Berlín, annars hefðuð þjer þúað mig og spurt hvern fjandann mjer kæmi það við, sagði jeg, þjer eruð frá Köln, þjer talið svo syngjandi«. »Já, og þjer eruð útlendingur, þvi þjer eruð með langt Eár«. Auðþektur er asninn á eyrun- um og útlendingurinn á hárinu, hugsaði jeg. Þjóðverjar eru flest- ir nauðrakaðir um kollinn. »Oui«, sagði jeg af rælni, til að sjá hvernig henni brygði. »Þjer eruð frakki?« spurði hún og blóðroðnaði. »Já«, laug jeg blygðunarlaust. »Æ«, sagði hún barnslegaop- inská, eins og Þjóðverjum er títt, »það var leiðinlegt, og hún sneri sjer frá mjer, og gekk hratt í áttina til Alexanderplatz. »HalIo«, galaðijeg, »bíðið þjer við, jeg er ekki Frakki«, en hún hjelt áfram og leit eklci um öxl. »Hallo, Kkte, Káte, jeg er ekki Frakki«, orgaði jeg, svo hátt, að einn af nýju lögreglunni, græn- klæddu, sem mjer ávalt sýnast vera með höldulaust næturgagn á höfðinu, sneri sjer við og níð- starði á mig, í von unr viðskifti, en stúlkan nam tafarlaust staðar. Jeg náði henni hjá Germaníu- mynöinni á Alexanderplatz — sem er í svipuðum stíl, eins og marsipanmyndimar af Chaplin, sem Björnsbakari hefir á boð- stólum um jólin. »Hvernig vilið þjer, að jeg heiti Káte ?« spurði hún hissa. O, sancla simplicitas, eins og ekki allar þýskar stúlkur heiti Kále, að minsta kosti þær, sera ekki heita eitthvað annað. En auðvitað sagði jeg það ekki: »Það var svo sem auðsjeð á yður, ansaði jeg, en jeg er ekki Frakki!« »Hverrar þjóðar eruð þjerþá?« »Jeg er Ungverji«, laug jeg. »Má jeg sjá passann yðar?« Passann! Þarna var ófrið- urinn kominn, afleiðingarnar af Versalafriðnum, af heimsku Wil- sons og hver veit hvað. Passan! Afleiðingar friðarins voru jafn- vel svo róttækar að saumastúlk- urnar úr Landsbergerstrasse vissu hvað passi var. »Jeg er ungverji, yður er ó- hætt að trúa mjer!«

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.