Vörður


Vörður - 28.07.1925, Qupperneq 3

Vörður - 28.07.1925, Qupperneq 3
V Ö R Ð U R 3 hinn síðarnefndi hefir sagt frá í hliiði sínu, aö meira eða minna af þessu fje myndi hafa greiðst síðar — og hefi eg bent á um- mæli beggja í áðurnefndri grein. En eflir að hafa sagt hálfan sannleikann áður, lýgur Tr. Þ. nú, eins og J. J. er búinn að gera fyr, að hjer sje um 613 þús. kr. eftirgjöf á skatti að ræða. Það er til litils að reyna að rökræða við forherta blaðalyg- ara, sem maður veit af fyrri reynslu að ekki gera annað en ypta öxlum og þegja þegar sönn- uð eru á þá auðvirðileg ósann- indi. í stað þess að krefjast rök- semda af Tr. Þ. fyrir níði hans um íhaldsflokkinn og hlöð hans, þá ætla eg að beina þeirri spurn- ingu til hans, huort hann pori að draga rökrjetla álgktun af á- burði sinum. Ef það er rjett að lhaldsflokkurinn sje klika af landsmálaföntum sem ausi fje úr ríkissjóði í vasa erlendra og innlendra kaupmanna og útgerð- armanna — vill Tr. Þ. þá skýra frá því, hvernig það megi vera, að þingmenn flokksins láti hafa sig til slíkra glæpa gegn öllum landslýð? Glæpi fremja menn ekki nema af ástriðum eða í hagnaðarskyni. Hið fyrra kemur hjer ekki til greina. Heill flokk- ur manna getur ekki brunnið af óstjórnlegri löngun til þess að fylía vasa ríkra manna með peningum fátækrar þjóðar. Ef Tr. Þ. hefir hugmynd um hvað hann er að segja í áðurnefndri grein, þá getur hann vart hugs- að sjer aðra skýringu á verkum lhaldsflokksins á þingi, en að þingmönnum hans sje mútað — en þorir hann þá að segja það hreinlega, berort og skorinort. Þorir hann t. d. að halda því fram, að erlendir og innleudir heildsalar hafi borið fje á Björn Lindal, Magnús Jónsson, Jón hallaðist upp að mjer eins og við heföum verið trúlofuð í nokkru mánuði. Hún sagði mjer æfisögu sína nákvæmlega end- anna á milli, hvernig það hefði atvikast að hún hefði fengið mislingana, að bróðir hennar hefði mist annan fótinn í ófriðn- um og betlaði hjá járnbrautar- stöðinni í Köln, að hún hefði farið til Berlín til að leita gæf- unnar, og að hún væri 19 ára. Hún væri nú á saumastofu, og gengi eftir vinnu á kvöldin út, og liti inn um gluggana stóru á veitingastöðunum. Hún hjelt bersýnilega að gæfan væri í bjórglösunum, sem þar voru drukkin, og í ískökunum, sem þar voru jetnar, og þangað langaði hana. Og á hverju kvöldi valdi hún sjer unnusta til næstu nætur, þann sem henni leist best á, og sem gat borgað súkkulaðið hennar og rjómakökurnar, og hún sam- einaði þarna með veraldar- byggju mentunarleysingjans hið nauðsynlega við hið þægilega.— En hver var framtíðin ? Þegar spegilbrotiö hennar segði henni frá fyrstu hrukkun- um í augnakrókunum, mundi hún vafalaust klófestasjer verka- mann, eða ef vel ljeti sporvagns- stjóra eða lögregluþjón, og enda æfina við tröppuþvott í skítugu bakhúsi, með maðkaveitu af Porláksson, Jón Magnnsson, Por- arinn á Hjaltabakka, Halldór Steinsson, síra Eggert Pálsson, Pjetur Otlesen, Jóh. bæjarfógeta Jöhannesson, Árna frá Mála og aðra íhaldsmenn, enn fremur Bjarna frá Vogi, Ben. Sveinsson, Sigurð Eggerz, Jakob Möller og Hjört Snorrason — til þess að fá þá til að greiða atkvæði með afnámi tóbakseinkasölunn- ar.- Ef Tr. Þ. ekki treystir sjer til þess að halda því fram að svo hafi verið, hvers vegna heldur hann þá að þessir menn hafi greitt atkvæði með þvf, að 250 þús. kr. af vissum tekjum ríkissjóðs væru »afhentar« reyk- vískum og erlendum heildsöl- um? Það er þó ekki á honum að heyra, að þeir geli hafa verið í vafa um, að þeir voru að fremja pólitiskan glæp, þegar þeir samþyktu afnám tóbaks- einkasölunnar. Tr. Þ. og ílialtlsblöOiii^ Allir vita að vikublöð hjer á landi eru ekki gróðafyrirtæki. Tíminn er nú á níunda ári og enn verða ísl. samvinnubændur að leggja honum fje til, svo hann geti komið út. Það er heldur ekki leyndarmál, að útgáfa Varðar, sem nú í sumar er tveggja ára, er enn ekki farin að svara kostnaöi. En þó að Jónas frá Hriflu hafi ekkert við það að athuga að bændur verði að ausa fje í útgáfu Tímans, þá hefir hann margsinnis gert það að rógburðar- og háðungarefni, að Vörður skuli þurfa á fjár- slyrk að halda frá íhaldsmönn- um. Og það hefir honum þótt allra svívirðilegast, að meðal styrkjeuda blaðsins myndu vera útgerðarmenn. Er svo að sjá sem hann telji það hina mestu spillingu, að nokkurl blað skuli þiggja styrk af slíkum mönnum — mönnum sem gera út logara. hungruðum börnum. Hún var einu af þeim ótal lækjum, sem spretta upp úr hrauni lífsins, og hverfa í það aftur, án þess að nokkur, nokkurntima heyri niðinn. Veslings Kate, svona er gæfan. »Hvert eigum við að fara í hveldrr, spurði jeg. »í einhvern næturdansstaðinn, in die Hölle — í Helvíti, sko, þarna er der Schlepper — drasl- arinn«, svaraði hún og benti. Og á götuhorninu á móti stóð náungi, og hver löstur, sem til var hafði með eigin hendi skrif- að nafn sitt í andlit honum, og hann veifaði til okkar hendinni. Það var draslarinn. Milli þess sem hann gisti fangelsið í Móa- bit, hafði hann ofan af fyrir sjer með því, að drasla mönn- um inn í danssalinn, sem vitan- lega var harðbannaður af lög- reglunni. En hann var öruggur leiðtogi um öll lögregluskerin. Jeg ljet óhræddur að stjórn hans því andlitið á honum laug þvi ekki, að óhætt væri að treysta honum til að leika á yfirvöldin. Við gengum með honum stundarkorn um götnr, sem voru eins dimmar og skítugar, eins og negraliðið, sem Frakkar höfðu í Rínarhjeröðunum var svart. Við og við ávarpaði hann náunga, sem himdu á götuhorn- er hægt að hugsa sjer meiri vanvirðu! Aðrir hljóta að líta svo á, að fleiri megi eiga i blöðum en bændur einir. Og þar sem í- haldiflokkurinu er ekki stjetla- flokkur, þar sem hann vill sýna jafnt atvinnurekendum sem öðr- um fulla sanngirni, þar sem hann viðurkennir og metur starf- semi þessara manna, þar sem blöð hans hafa varið þá gegn slöðugu þrælmenskulegu níði Tímans og Alþgðublaðsins, þá er ekkert eðlilegra en að þeir fylli einmitt þennan flokk og láti þá ekki bændur og aðra efnaminni flokksmenn eina um að styrkja blöð hans. Alt er þetta svo auðskilið mál, að óþarft hefir virst að svara dylgjum Jónasar frá Hriflu um fjárstyrk útgerðarrnanna til Varð- ar, enn óþarfara að svara Tr. P., þótt hann í andlegri eymd sinni tyggi npp eitthvað sem meistari hans nú er orðinn þreyttur á að stagast á. Ef eitthvað er ó- heiðarlegt við fjárstyrk þann sem Vörður nýtur, þá mætti al- veg eins segja að Timanum og Degi væri mútað af S. í. S. til þess að stj-rkja kaupfjelögin. Eu nú hefur Tr. Þ. skilist það á ferðuin sínum, að lítið hafi hrifið rógurinn um fjár- styrk útgerðarmanna til Varðar. í ummælum þeim um afnám steinolíueinkasölunnar, sem eg tilfærði hjer á undan, talar Tr. Þ. um »íhaldsmörðinn«, sem »ameríski steinoliuhringurinn gamalkunni og alræmdi« hafi »slett í nokkrum þúsundum« og fengið í staðinn að okra eftir vild á steinolíuversluninni við landsmenn. Þorir Tr. Þ. að segja til um það, hvaða blað það er, sem hann kallar »íhaldsmörðinn«? Jónas frá Hriflu hefur þrásinnis uppnefnt Vörð í skrifum sínum um og hjá luktarstaurum; þeir voru bersýnilega duflin og vit- arnir á leiðinni. »Er það útlendingur sem þú ert með? hvíslaði hann að Káte. »Já«, ansaði hún. » Walutaschwein? « spurði hann nú fullum rómi og sletti í góm. »Jú, takk«, svaraði jeg, þó ekki væri til min talað, oghann þagnaði. En Berlínarar kölluðu þá út- lendinga valútasvín, sem höfðu erlent fje milli handa, og vegna gengisins gátu keypt hálfa borg- ina fyrir ekkert. Alt i einu slengdi hann sjer inn í port, blístraði lengi og einkennilega, og bandaði ákaft til okkur, og áður en jeg vissi af vorum við líka komin inn í portið, og hurðirnir skullu aft,ur. Burstinn var dregin úr nefl Berlínarlögreglunnar í þetta sinn. Og nú þutum við upp og ofan marga níðdimma stiga, jeg að- allega á nösunum, og komum svo inn í skellibjartann sal. Á veggina voru málaðir eldslogar og menn í, en fyrir gafli stóð pottur, og vora glóðir undir, en andskotinn stóð hjá og var að hræra, og mannsandlit gægðust upp yfir barminn. Mannamálskliðurinn hljómaði um allann salinn, það var eius og maður heyrði skrjáfa í þús- og kallað hann »Mörö«, og þar sem Tr. Þ. er ekki annað en bergmál af Jónasi í þessari grein sinni, þá liggur næst að ætla að hann eigi við Vörð í brígsli sínu um múturnar frá steinolíu- hringnum. Þorir Tr. Þ. nú að ganga hreinlega til verks og bera það á miðsljórn íhaldsflokksins, þá Jón Porláksson, Magnús Guð- mundsson, Ólaf Thors, Guðjón Guðlaugsson og Jón Ólafsson, að þeir hafi þegið fje af steinolíu- hringnum ameriska til útgáfu Varðar, gegn því að hringnum skyldi gert fært að okra hjer á landi? RUUst Tr. Þ. Tr. Þ. segir um ihaldsblöðin að þau séu vátakanlega illa skrifuðn. Þessi dómur kemur úr hörðustu ált frá ekki meiri ritsnillingi en Tr. Þ. er. Jeg hefi lengi haft grun um það, að hann teldi sig ritfæran mann, fundist hann upp með sjer í rithætti. En jeg hefi aldrei rek- ist á vel skrifaða grein eftir Tr. Þ., aldrei íundið snjalla eða ó- vanalega hugsun i skrifum hans og hvergi skarplegt, máltugt eða málandi orðalag. Greinar hans eru yfirleitt skrifaðar í gaspur- tón grunt-hugsandi yfirborðs- fleiprara, fimtaflokks þingmála- fundarræður, flultar með hand- æði og ætlaðar athugalausum, lítið gefnum mönnum. Mikil þreytandi háværð er í greinum hans, hvergi kraftur, skerpa eða gáfa til að orða. Engan islensk- an blaðamann veit jeg raða orð- um í setningu jafnviðvanings- lega, óhöndulega og ljótléga sem Tr. Þ. Hjer eru nokkur dæmi þess hvernig hann skrif- ar, tekin úr þessu sama blaði, þar sem hann finnur að þvi hve ihaldsblöðin sjeu illa skrif- uð: »— — Þau (íhaldsblöðin) und silkipilsum. ÖHum mögu- legurn tungumálum ægði saman, svo að jafnvel málfræðingi, sem annars verður flökurt af fæstu, hefði getað runnið kalt milli skinns og hörunds. Við seltumst við borð undir pottinum, en þar sat fyrir þvengmjór Tyrki með eldrauða húfu á höfðinu, og var að daðra við einhvern þann allra feitasta kvennmann, sem jeg hefi sjeð. Hún drakk konjak, og hann sóðavatn til að hlýðnast fyrirmælum Kóransins. Unr Ieið og jeg seltist, benti jeg á Tyrkjann og sagði við Ká'e, svo sem til að sýna kunn- áttu mina á mannkynssögunni »Ali Baba«, en Tyrkinn leit upp, og benti á mig og fólkiö i kring, og sagði á einhverri skolla- þýsku »hinir fjörutíu ræningjar«. Svo hlógum við báðir. »Hvað viltu KSte? spurði jeg. »Súkkulaði og tertu«, var svarið. »Viltu ekki kampavín?« Jeg var búinn að líta á vínskrána, og sjá að flaska af besta Kampa- vini Þýskalands »Kupferberger- gold kostaði 1 kr. 30 aura í Is- lenskum peningum. »Jú«, sagði Káte, og augun leiftruðu af gleði, hún var ekki góðu vön. Eu þjónninn færöi okkur það með svo miklu bugti, að jeg bjelt að hann ætlaði, að ala jafnt og þjett á tortrygninni með öllum meðölum, en þó langhelst illum, við Framsókn- arflokkinn og samvinnufjelögin«. »En svo skýrlega höfðu þeir sýnt, svo að ekki varð um vilst með neinu móti, hvað þeir helst vildu«. »Hitt er vafasamara vit- anlega hvern heiður af hljóta þeir kjósendur, sem láta blaða- gjafirnar hafa hin tilætluðu á- hrif«. »Er Haraldur engum manni íslenskum öðrum líkur um píanóleik«. Tr. Þ. skrifar ekki einasta til- þrifalausan stíl, heldur líka klaufalegan. Ferst honum því manna síst að tala um að and- stæðingablöð hans sjeu illa skrifuð. Hann mætti vera því fegnastur að aldrei væri á það minst hvernighann sjálfur skrifar. K. A. Minningarsjóður. Oss undirrituðum er kunnugt um, að Skagfirðingar hafa heima í hjeraði byrjað á samskotum til minningarsjóðs, er beri nafn Ólafs sál. Briems frá Álfgeirs- völlum, og varið verði, á sín- um tima, til almeuns gagns fyr- ir Skagafjarðarsýslu, eftir því, sem ákveðið verður i væntan- legri skipulagsskrá fyrir sjóðinn er sýslunefnd senmr. gefa Tyrkjanum hornauga á milli fótanna á sjer. Jeg leit í kringum mig. Fólkið sem sat þarna voru ýmist menn, sem vildu ljetta af sjer nokkru af peningaklyfjunum, eða menn sem vildu leggja nokkuð af þeim á sig. Það var enginn vafi að dómararnir hefðn haft töluverða ánægju af að kynnast sumum, sem þarna sátu. Við einn vegginn var pallur; á hon- um sátu þrír menn búnir eins og púkar, og ljeku á symfón og salterium og geyspuðu ákaft. Nú skaut uppá pallinn einum þeim forljótasta kvenmanni, sem jeg hefi augum litið, hún var í framan eins og skemt epli, eða sjúk kartapla. »Abracadabra« eða þar um bil, sagði Tyrkinn hneykslaður, og gómaði þá feitu. En svo fór hún að syngja, og sjaldan hefi jeg heyrt feg- urri rödd, mjúk eins og dúnn, skær eins og silfur, og það lá við að mér sýndist hún falleg. En fólkið söng viðkvæðið undir: Marietchen mit dem Körbchen Valeria, Valeron .... Valeria, Valeria! Mjer fanst eins og jeg vera að heyra klukknahljóm úr fjarska, sem jeg hefði heyrt áður, og jeg fór að þreifa og leita um syllur hugans. — Og all í einu fór hann í eina af þessum örskots- langferðum um tíma og rúm, sem hann einn getur farið, og ekkert af hinum mörgu sam- göngutækjum, sem mannsand- inn hefir upphugsað, frá því kona Pótifars fann upp krullu- járnið og þar til Páll Jónsson fann upp kosningarvjelina, getur leyst at hendi. — — Niðurl.

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.