Vörður


Vörður - 22.08.1925, Blaðsíða 3

Vörður - 22.08.1925, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 3 Jón Leifs. i. Tónskáldið Jón Leifs hefir á- samt konu sinni verið á ferð um Húnavatnssýslu og eru þau nýkomin úr'þeirri ferð. Jón Leifs hefir hlustað á kvæðamenn og skoðað æsku- stöðvar sinar. Hann er fæddur í Sólheimum í, Svínadal í Húna- þingi. Á ferðum sinum hittu þau marga kvæðamenn og þótti feng- ur hinn mesti. Islensk tónlist lifir hvað helst í Húnaþingi. Jón Lárusson í Miðhópi kunni um 30 stemmrur og kvað við raust. Margar af þeim telur hann mjög fagrar og hvergi skrásettar. II. íslenskum kvæðamönnum er líkt farið og hestinum, sem eigi þekkir afl sitt. I*eir hafa litla eða enga hugmynd um gildi kunnáttu sinnar. Peir fara dult með kveðskap sinn, til þess að verða ekki heimskingjum til at- hlægis. »Svona er feðranna frægð fallin í gleymsku og dá« — mundi J. H. hinn mikli endur- reisnarmaður tungu vorrar, hafa sagt, ef lifað hefði hann nú og haft sama skilning á alíslenskri tónlist og hann hafði á islenskri tungu á sinni tíö. III. Jón Leifs metur til fullnustu gildi alíslenskrar tónlistar. íslensk tónlist birtist í rímna- lögum, tvísöngslögum o. fl. af líku tagi, sem hvergi er til í hreinni mynd svo teljandi sje nema á lifandi tangu þjóðar vorrar. Hann hefir ritað um »Eðli islenskrar tónlistar« og hann hefir tekist á hendur að hefja sanna islenska tónlist til vegs og gengis og hann hefir lifandi skilning á fegurð hennar og verðmætum. Fyr eða síðar verður starf hans og viðleitni metin sem vert er. En hann metur að litlu laga- smiðar íslenskra höfunda frá síðustu timum, þó eigi vegna sem hún er á skepnunni eða ekki. Einn aðalþátturinn í tilraun- um þeim, er gerðar hafa verið til útrýmingar sullaveiki, eru hundalækningarnar. Hafa þær verið framkvæmdar viöast um land síðustu þrjá áratugi, en nokkuð hefir bólað á vantrausti á gagnsemi þeirra. Prófessor Guðm. Magnússon dró mjög í efa, að þær kæmu að nokkru haldi, bæði vegna þess, að hann taldi framkvæmdir á þeim lje- legar og mjög hæpið að orma- meðalið dræpi sullaveikisband- orminn. í sama strenginn taka ýmsir aðrir, t. d. Jónas Krist- jánsson, Sig. Hlíðar, og líkt heyrist mjer á Magnúsi Einars- syni. Yfirleitt virðist það vera álit flestra lækna, að þær sjeu gagnslitlar. Einstaka telja þær óbeinlinis skaðlegar, sökum þess, að fólk vegna hreinsunar- innar gæti nú minni varúðar í sambúð við hundana en áður þess að þær standi svo langt að baki erlendum smálögum af sama tagi, heldur vegna þess að þær eru að eins bergmál út- lendrar sönglistar. En erlenda sönglistin eða útþynning afhenni hefir þegar unnið sannri ís- lenskri sönglist hið mesta mein. Hún hefir spilt smekk þjóðar- innar og kastað skugga gleymsk- unnar á alt það sem fyrir var og þroskast hafði í þúsund ár. IV. Vegna sjerstæðra skoðana og hæfileika hefir Jón Leifs komist í deilur, eigi litlar, við ýmsa höfunda nýtísku tónlaga hjer á landi. Alþjóð manna veit eigi hverju trúa skal og hefir ekk- ert getað lagt til þeirra mála. Hún mun loks tekin að festast í hinum nýja sið. Laga-ómynd- ir, eins og: Hvað er svo glatt — með tafsið í upphafi og há- vaðann mikla á endingunni »ar«, eða : Ó, fögur er vor fósturjörð — sem heggur »fósturjörð« í þrent, er orðið að hálfgildings helgidómum. Forvígismennhinn- ar erlendu sönglistar hafa því eigi notið svo lítillar samúðar, enda hafa þeir einnig viljað þjóð sinni vel. Islendingum hefir farnast við sönglist sína líkt og Grímu kerl- ingu, þá er hún fann Áslaugu ina fögru í hörpu Heimis er drepinn var. Hún sagði: » . . . ek mun láta gera henni koll og ríða tjöru ok öðru, er vænst er, að eigi komi hár upp; hon skal eiga hött síðan ; eigi skal hún vel klædd vera . . . « íslensk tónlist hefir í fylsta skilningi lagst í öskustó. Ein- stöku þulur varðveitir hana frá algerðum dauða, en' alþjóð manna sjer eigi nje skilur feg- urð hennar vegna tötralegs ytra búnings. Nú er hún á takmörk- um lífs og dauða. Nú á hún að rísa úr öskustónni. Ella glatast hún með öllu. Jón Leifs er hinn eini núlif- andi manna, sem metur hana og skilur til hlýtar. Honum er lifandí áhugamál að bjarga henni frá glötun. Hann vill leiða hana inn i kirkjur og skóla auk held- ur annarsstaðar. Hann vill af- (G. Magnússon), svipað og um sótthreinsun eftir næma sjúk- dóma, t. d. taugaveiki; að sótt- hreinsun iokinni hverfur öll varúð og þrifnaðaraðgætni, og að því leyti er hundahreinsun verri en engin (Jónas Kristjáns- son). Jeg er nú ekki allskostar sam- mála þessu, fyrst og fremst held jeg, að hundahreinsunin eigi þátt í þvi, að vekja athygli fólks á því, að eitthvað er að varast, og hugsi menn nokkuð um það, þá verður þeim fljótt ljóst, að þótt hundarnir sjeu hreinsaðir (með árangri) einu sinni á ári, þá geta þeir ekki verið tryggir allan hinn tímann. Hitt mun satt, að framkvæmd hreinsunarinnar er oft slæleg og kemur því að minna haldi, þó hafa tæníur iðulega sjest ganga niður af hundum eftir slfka hreinsun, og er það best merki um áhrifin. Að vísu hefir eng- inn sjeð t. e. koma niður af hundi eftir hreinsun, en það hjúpa fegurð hennar. Hann vill leiða hana til hásætis en þoka burt erlendri listarlíking sem þjóðin hefir lifað á í heilan mannsaldur. Mæti hann samúð og skilningi, þá hefi jeg trú á að honum takist það. Á. M. Álit hinna gáfuðustu. AUmikiI deila hefir undanfarið staðið um samábyrgðina. Hjer í blaðinu hafa birst greinar eftir G., en P. ritar i Tímann. P. prjedikar ágæti samábyrgðar- innar af krafti miklum. Verður ekki betur sjeð en að hann trúi á almætti hennar, því engum dettur í hug að hann sje gædd- ur svo miklum hæfileikum, að hann geti blekt aðra til að trúa því, sem hann trúir ekki sjálfur. Ekki er ætlunin að rekja efui þessara greina P. nú, eða fara nákvæmlega út í kosti og lesti samábyrgðarinnar. Verðursenni- lega vikið að því innan skams hjer í blaðinu. P. reynir auðvitað að vitna í merka menn máli sínu til stuðn- ings. Er það háttur sumra rit- höfunda Tímans, svo sem J. J. og J. Á,, að fara með skjalli og fagurgala um þá menn, sem þeir telja sin megin, en niðr- andi orðum og iilum um þá, sem ekki hafa »umvenst« til hinnar einu sjáluhjálplegu trúar. Misjafn mun jarðvegurinn vera, sem skjallfræjunum er í sáð. Sumstaðar vaxa upp vindfyltar belgplöntur, fullar gorgeirs og sjálfsánægju. Aðrir, sem fyrir skjallinu verða, láta sjer fátt um finnast. Þeir vita sem er, að á skamri stund skipast veður í lofli, ekki síst í hinu pólitíska pestarlofti Tímans. Meðal þeirra, sem orðið hafa fyrir hinu vafasama lofi P. í Tímanum, er Sigurður bóndi Jónsson á Arnarvatni. P. segir um hann: »Sumir afgáfuðustusamvinnu- mönnum landsins, svo sem Sig- urður Jónsson á Arnarvatni, telja samábyrgðina einmitt hyrn- ingarstein samvinnufjelagsskap- arins, sem ekki megi hrófla við«. kemur til af því, að hún er svo smágerð. Og þó má gera ráð fyrir, að bandormameðulin verki kröftugast á t. e., því þær sitja allar í hnapp efst uppi í mjó- girni, 10—12 ctm. frá magaopi (H. Krabbe). Allar aðrar tæníur búa neðar. T. d. t. coenurus neðst i mjógirni, en t. marginata að vísu ofan til, en ekki eins ofarlega og t. ech. Ef hundurinn er sveltur ögn fyrir hreinsun, kemur meðalið alveg óblandað með fullum styrkleik á t. ech., en er mikið farið að þynnast, þegar neðar dregur í þarmana og þ\í kraft- minna. Það er því ekki sam- bærileg áhrif ormameðala á t. ech. og oxyuris vermicularis (G. Magnússon), sem hefir að- setur sitt neðst í mjógirni og niður um allan ristil. Jeg tel því mjög líklegt, að hundahreinsun geti haft banvæn áhrif á tæníur í hundsgörnum og sjerstaklega á t. ech., vegna aðsetnrs þeirra. Pað má því ekki hælta við Ekki skal það vefengt, að Sigurður á Arnarvatni sje einn af gáfuðustu samvinnumönuum landsins. Það skal jafnvel ekki vefengt, að ummælin sjeu rjett höfð eítir. En fleiri mundu vera, sem P. mundi vilja telja í hópi gáf- uðustu samvinnumannanua. Mætti þá fyrst benda á Hall- grím heitinn Kristinsson. Hann hafði orð á því fyrir nokkrum árum á Sambandsfundum og víðar, að innan skams mætti takmarka samábyrgð hinna ein- stöku fjelaga gagnvart Sam- bandinu. »Einn af gáfuðustu samvinnu- mönnum landsins«, Sigurjón Friðjónsson, ber hálfgerðan kvíð- boga fyrir því, að sjálfsbjargar- hvöt einstaklinganna kunni að »visna í faðmlögum samábyrgð- arinnar«. Hann líkir samábyrgð- inni við ýms vopn fornaldar- innar, sem að ýmsu voru góðir gripir, en þó viðsjárgripir, ef ekki var rjett með þau farið. Það á ekki alt af við að nota samábyrgöina, segir Sigurjón. Yitanlegt er að sumir af »gáf- uðustu samvinnumönnum lands- ins« á Alþingi telja samábyrgð- ina ekki heppilega og vilja af- nema hana sem fyrst. Síðast en ekki síst skal á það bent, að þegar afnám hinnar ótakmörkuðu samábyrgðar var til umræðu á síðasta aðalfundi Sambandsins, þar sem auðvitað voru saman komnir »sumir af gáfuðustu samvinnumönnum landsins«, var málið afgreitt með rökstuddri dagskrá með þeim ummælum, að ekki væri »tími til kominn« að afnema samá- byrgðina. í þessum ummælum felst það, að afnema eigi samábyrgðina, þegar timi sje til kominn, að samábyrgðin sje í sjálfu sjer ekkert hnoss, enginn sáluhjálp- arvegur, enginn hyrningarsteinn, heldur óhjákvæmileg þörf,»slysa- nauðsyn«, eins og Dagur mundi kalla það. Auðvitað er það mis- skilningur einn, að samábyrgðin sje nauðsynleg, eins og á mun verða bent, þegar mál þetta verður tekið til nánari athugunar. Hitt er þó enn meiri fjarstæða er æstustu postular samábyrgð- hundalækningar að órannsök- uðu máli, að eins vegna ágisk- ana. Annað mál er það, að þær verða að vera sæmilega fram- kvæmdar, og væri þvi betra, að landlæknir og dýralæknir settu reglur fyrir landið, um tryggi- legar framkvæmdir, en að fela það sýslunefndum og bæjar- stjórnum. Jeg verð að minnast fáum orðum á uppáslungu Jónasar Kristjánssonar um munngrimu. Hafa tveir læknar, Gunnlaugur Claessen og Guðmundur Hann- esson, lokið lofsorði á hana. Jeg verð að játa, að jeg er þeim ekki sammála. Fyrst og fremst hefi jeg enga trú á því, að fólk, sem undanfarna áratugi hefir ekki fengist til að varna hund- um að komast i sullæti, — til þess að vernda sig og aðra frá heilsu- og fjártjóni, — eins fyr- irhafnarlítið og það virðist vera, muni gera sjer það ómak að mýla hund, því það er ólíkt fyrirhafnarmeira (og útheimtir arinnar, P. og hans nótar, pre- dika evangelium hennar eins taugaveiklaður trúboðsprestur afturhvarfið. Hefir hjer verið sýnt að meðal »gáfuðustu sam- viunumanna landsins« eru æði skiftar skoðanir á eðli samá- byrgðarinnar. Margir þeirra líta á hana að eins sem bráða- byrgðaástand, neyðarúrræði, sem verði að lagfæra þegar tími sje til kominn. Hyrningarsteina rífa menn ekki undan húsunum, nema kofinn sje orðinn fúinn. Sannkristnum trúboðspresti dett- ur ekki í hug að »afnema« afturhvarfið þegar tfmi sje til kominn, af því að hann álítur það hyrningarstein undir eilifri sáluhjálp mannsins. Samvinnumenn mundu ekki bollaleggja neitt um afuám sam- ábyrgðarinnar, ef þeir hefðu al- ment þá trú, að hún væri hyrn- ingarsteinn undir samvinnunni. En augu þeirra eru að opnast fyrir því að svo sje ekki. Margir þeirra líta á samábyrgðina sem tvíeggjað sverð og versta við- sjárgrip. P. setur kíkirinn fyrir blinda augað og sjer ekki merkin, sem hvaðanæva eru gefin. Það er næsta kátbroslegt að sjá P. vera að flaðra upp um Sigurð á Arnarvatni. Sigurður var í kjöri við síðustu kosning- ar í Suður-Þingeyjarsýslu. Þá heyrðist ekkert um það í sam- vinnublöðunum, að hann væri einn af »gáfuðustu samvinnu- mönnum landsins«. Þá sneru blöðin Dagur og Tíminn bök- um saman og börðust með hnú- um og hnefum gegn kosningu hans. Þeim tókst að fella hann. Þeim hefir sennilega þótt hann of gáfaður til að vera eitt af peðunum á taflborði þeirra. Nú eru kosningar ekki fyrir dyrum. Nú er óhælt að láta manninn njóta sannmælis. Nú er gott að geta vitnað i hann. Nú er hann óskeikull. Hvernig ætli hann verði um næstu kosn- ingar ? íþróttir. Allir mnuu gleðjastyfir áhuga þeim fyrir líkamsment, sem á seinni árum hefir glæðst einnig skilning á eðli veikinnar). í öðru lagi myndi munngrímu- siðurinn, ef hann yrði að venju, verða þess valdandi, að menn yrðu enn hirðulausari um sull- ina en hingað til. í þriðja lagi verður það alls ekki svo ljett verk, að mýla, ekki betur tamda hunda (J. Kr.) en okkar. Það myndi takast nokkrum sinnum, svo myndu þeir fljótt verða það varir um sig, að ó- gerningur myndi verða að koma múlnum á þá. Þeir þjóta út í buskann, og jeg býst ekki við, að fólk yrði þrautseigt í þeim eltingaleik, svo að lokum yrði enginn til þess að »hengja bjöll- una á költinnw.1 1) Sammála mjer um gagnsemi hundalækninga og vantraust á mýl- ingu (J. K.). er Óskar Einnrsson læknir, i grein er kom út í maí- hefti Lbl.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.