Vörður - 18.09.1926, Blaðsíða 2
V O R Ð U R
V Ö R Ð U R
kemur út á laugardögum.
R i t s t j ói r i nn:
Kvistján Albertson, Túngötu 18.
Sími: 1961.
AfgreiÖslan:
Laufásveg 25.
Opin 5—7 síðdegis. — Sími 1432.
VerÖ: 8 kr. árg.
Gjalddagi 1. júlí.
nefndi og kvað þetta hina verstu
kosningabeitu og ósannindi, þótt
vitað væri, að alstaðar þar sem
það hentaði unnu Tímamenn og
Socíalistar saman í k'osningun-
um 1923. Þótt Socíalistar hefðu
eigi upp úr þessu krafsi nema 1
mann 1923 — sem þeir sjálfsagt
hefðu fengið hvort sem var —
þá hafa þeir þó fengið talsvert
endurgjald fyrir hjálpina 1923
með ýmsum vinargreiða Fram-
sóknarflokksins á þingi. Reynd-
ar er ekki svo að skilja, að Socí-
alistar hafi verið ánægðir yfir
endurgjaldinu, enda er þakklæti
ekki þeirra sterka hlið. Þeir hafa
hvað eftir annað heimtað meira
og orðið mikið ágengt í því efni,
en einmitt heimtufi-ekja þeirra
og ágengni undanfarið og eftir-
látssemi Tímamanna, eru öllum
kunnugum fylsta sönnun þess,
að í þetta skifti muni Socíalistar
hafa haft vaðið fyrir neðan sig
og krafist fulls endurgjalds fyr-
ir hjálpina. Þetta endurgjald er
fólgið í því, að sjá málefnum
Sócialista borgið, eins og Alþ.bl.
orðar það.
Þetta verða kjósendur að
festa sjer í minni, því að það
þýðir, að verði Tímamaðurinn
kosinn, er hann og allur Fram-
sóknarflokkurinn skyldur til að
fóstra og hlúa að hjartamálum
Socíalista.
Hinir Iandskjörnu þingmenn
eiga að vera 6. Sem stendur eru
þeir aðeins 5. Þessvegna þarf að
kjósa 1 i haust. Af þeim 5 sem
nú eru, eru 2 íhaldsmenn, 2
Framsóknarmenn og 1 Social-
isti. Við landskjörið í sumar
fékk íhaldsflokkurinn um 5500
atkv. en Framsóknarfl. og Socí-
alistar rúmlega 3000 atkv. hvor.
Það er því deginum ljósara, að
eftir lagareglum hlutfallskosn-
inga á íhaldsflokkurinn það
þingmannssæti, sem kjósa ál við
landskjör í haust, en Tíminn
segir með venjulegri virðingu
sinni fyrir sannleikanum, að
Framsóknarflokkurinn með sín
rúmlega 3000 atkv. eigi að hafa
3 menn landskjörna, en íhalds-
flokkurinn með sín 5500 atkv.
eigi ekki að hafa nema 2 menn.
Inn á þetta ganga svo Socíalist-
ar vegna framboðinna pólitískra
fríðinda. Þessir flokkar versla
um þingsætið og hvorir tveggja
þykjast hafa komið ár sinni vel
fyrir borð, báðir þykjast þeir
hagnast á viðskiftunum, en um
þjóðarhaginn er ekki hugsað.
Mörgum úti um Iand er ekki
vel kunnugt um hverskonar
flokkur Socíalistarnir eru og er
þvi rétt að skýra það nokkuð.
Socíalistar hjer á landi eru í
raun rjettri 2 flokkar, sem al-
staðar annarsstaðar en hjer á
landi berast á banaspjótum.
Þessir flokkar eru Socíaldemo-
kratar (lýðræðismenn) og Kom-
múnistar. Foringi hinna síðar-
nefndu, sem vilja umturna þjóð-
fjelaginu með byltingu og upp-
reisnum að rússneskum sið, er
Ólafur Friðriksson Möller, sem
kunnur er útaf rússneska
drengs-málinu 1921, en foringi
hinna fyrnefndu er Jón Bald-
vinsson alþm. Aðalinntak kenn-
inga þeirra er þjóðnýting á öll-
um sviðum. Að því er til land-
búskapar kemur þýðir þetta
það, að ríkið eigi að taka jarð-
irnar af bændum og þeir eigi að
reka búskapinn fyrir ríkið. Eng-
inn má eiga land nje jarðir. Rík-
ið á að eiga alt. Allir eiga að bera
SlYsatryggingin.
Eftir Þorstein Þorsteinsson hagsíofustjóra.
t 34. tölubl. Varðar þ. á. birt-
ist grein eftir Kristján Ólafsson
hreppstjóra í Bolungarvík, er
nefnist „Nokkur-orS um slysa-
tryggingar". Kveður hann þar
upp mjög harðan dóm yfir
slysatryggingarlögunum, sem
samþykt voru á alþingi 1925 og
gengu í gildi um síðastliðin ára-
mót. Þar sem jeg er nokkuð rið-
inn við þetta mál,skal jeg, eftir
tilmælum •' ritstj. Varðar, gera
nokkrar athugasemdir við grein
þessa, því að það er eigi ofmælt,
að þar „kenni nokkurs misskiln-
ings allvíða", eins og komist
er að orði í aths. ritstj. aftan
við greinina.
Mótbárur greinarhöf. gegn
slysatryggingarlögunum eru að-
allega tvær* Önnur er sú, að ið-
gjöldin komi ranglátlega niður,
en hin, aS lögin verði svo erfið
i framkvæmd, að kostnaður við
franikvæmd þeirra verði jafnvel
margfalt meiri en iðgjöldin.
Þessari siðari mótbáru er þó að-
eins beint gegn hinum nýju
tryggingum, sem settar voru á
fót með slysatryggingarlögunum
síðustu, þ. e. iðntryggingunni,
en ekki gegn sjómannatrygging-
unni, enda hefur hún verið fram-
kvæmd árum saman án þess að
kvartað hafi verið undan sjer-
legum erfiðleikum við fram-
kvæmd hennar. En jeg held lika
áreiðanlega, að erfiðleikarnir
við framkvæmd iðntryggingar-
innar margfaldist í huga grein-
arhöfundar. Hið margbrotna
skýrslubákn, sem gr.h. segir, að
atvinnurekendur eigi að semja
utan um þessa tryggingu, er
, ekki annað en það, að þeim er
gert að skyldu að halda vinnu-
skrár, en vinnuskrár þarf hvert
fyrirtæki að halda, sem hafa vill
góða reglu í atvinnurekstri sín-
um. Það er heldur ekki bein-
línis það, sem gr.höf. amast við,
heldur það, að krafist verði, að
þessar vinnuskrár verði svo
margbrotnar og flóknar vegna
flokkaskipunarinnar, sem gerð
er í iðgjöldunum, að þar eigi
að tilgreina „hvaða verk hver
maður vinni hverja klukku-
stund á hverjum degi". En þetta
er hreinasta fjarstæða. Lögin
gera einmitt ráð fyrir því, að
jafnaðarlega falli allir þeir, sem
vinna við sama fyrirtæki undir
sama iðgjaldaflokk. Það kemur
jafnt úr býtum, hinn duglegi og
hinn dáðlausi, hinn , framtaks-
sami og hinn lati, hinn hugvits-
sami og hinn heimski.
Við þessa flokka hafa Tíma-
menn nú gert bandalag eins og
oft áður. Með þessum banda-
mönnum ætla þeir sjer að sigra.
Raun gefur vitni hversu það
tekst, en mikið má það vera, ef
Tímamenn hafa ekki nú þegar
komist að raun um, að óskift-
ir ganga þeir ekki til þessara
kosninga. Margur Framsóknar-
maðurinn hefur látið segja sjer
tíðindin þrisvar um þetta fá-
heyrða bandalag. Og þegar tíð-
indi þessi berast um landið
munu bændur eiga erfitt með að
átta sig á, að þeim sje rétt og
skylt að binda sig í samband við
umrótsmenn þjóðfjelagsins. Þeir
bændur, sem hingað til hafa
fylgt Tímamönnum að máli,
munu nú allir sjá hvert stefnir
og margir neita sambandinu og
greiða atkvæði með stærsta
6g fjölmennasta flokki lands-
ins, sem vill „halda í" núver-
andi þjóðskipulag.
Síst væri það undarlegt, þótt
ýmsir spyrðu um hvernig á því
geti staðið, að forkólfum Tíma-
manna skuli detta í hug að
leggja út í þá pólitísku óbilgirni
og þá, pólitísku áhættu, sem ó-
neitanlega fylgir þessu sam-
bandi við Socíalistana. Þessari
spurningu er ekki mjög vand-
svarað. Hluturinn er, að Tíma-
menn hafa gersamlega gefið upp
þá von, sem þeir ólu í brjósti
'fyrir kosningarnar 1923, að ná
méiri hluta þings. Kosningarn-
ar 1923 og landskjörið í sumar
hafa fært þehn heim sanninn um
þetta og vöxtur Ihaldsflokksins
sýnir þeim þetta. Nú hugsa þeir
Tímamenn ekki hærra en svo,
að geta náð þingmeirihluta með
þingbandalagi við Socíalista. Og
rætist sú von ætla þeir að taka
saman höndum til stjórnar-
myndunar. Þá á"að koma sam-
því ekki til nokkurra mála, að
vinnuskrárnar þurfi að vera
nokkuð flóknari viðfangs vegna
slysatryggingarinnar. Ef at-
vinnufyrirtæki nær yfir starf-
semi, sem fellur undir mismun-
andi áhættuflokka, þá verður
að vísu að halda sjerstaka
vinnuskrá fyrir hvern áhættu-
flokk, en þeir mundu sjaldan
verða fleiri en tveir, og ef erfitt
er að halda þeim aðgreindum
þá veita lögin heimild til þess
að sleppa þeirri greiningu og á-
kveða meðaliðgjald fyrir alt
fyrirtækið eftir iðgjöldum þeirra
áhættuflokka, sem það fellur
undir. Þar með fellur alveg
grundvöllurinn undan útreikn-
ingi gr.h. á því, hve mikla vinnu
þurfi við þetta margbrotna
skýrslubákn, vinnu, sem hann
telur margfalt kostnaðarmeiri
heldur en iðgjöldin.
Þá er ekki síður fjarstæður
útreikningur höf. á vinnu
hreppstjóranna út af iðntrygg-
ingunni. Áætlar hann hana 50
dagsverk á ári eða eitt dagsverk
á viku fyrir hreppstjórann í
Bolungarvík, en tryggingin að^-
allega hjá þrem atvinnurekend-
um. En þá ætlar hann líka að
hafa nákvæmt eftirlit með því,
að hver maður vinni það veríc,
sem hann er trygður við í hvert
sinn. Slíks eftirlits með vinnu
steypustjórn Tímamanna og
Socíalista eða aðrir hvorir
mynda stjórn með stuðningi
hinna. Þetta er hinn mikli
draumur þeirra. Fyrir þessa
draumsjón er lagt út í hið hættu-
lega kosningabandalag. Tíma-
menn ætla með þessu að þreifá
fyrir sjer um hvað þeim sje ó-
hætt við kosningarnar haustið
1927. Nú veltur á hverju kjós-
endur svara. Vonandi verður
svarið skýrt og á þann veg, að
kjósendur vilji þeim einum ljá
Jið, sem ekki vilja blanda blóði
við byltingamenn né öfgastefn-
ur.
En til hinnar fjölmennu sveit-
ar Ihaldsmanna um alt land
verður að beina þessum orðum.
Athugið með gaumgæfni hvað
nú er að gerast og látið yður
ekki vanta að landskjörsborðinu
i haust. Minnist þess sem flokk-
ur yðar hefur afrekað á tveim
árum og þess, að það starf á nú
að gera tilraun til að leggja í
rústir. Ef þjer sækið kjörfund
svo vel sem frekast er unt, er
sigurinn vis, því að flokkurinn
er nægilega stór til þess.
Civis.
Landskjörið.
Ákveðið er að af hálfu Ihalds-
flokksins verði í kjöri:
Jónas Kristjánsson, læknir á
Sauðárkróki og Einar Helgason,
garðyrkjustjóri í Reykjavík.
Þarf ekki að efa að boðskap
þessum verður vel tekið um land
alt, því báðir eru menn þessir
þjóðkunnir.
Jónas Kristjánsson læknir er
Húnvetningur að ætt og urjp-
runa, fæddur að Snæringsstöð-
um í Svínadal. Bjuggu foreldr-
ar hans þar. Var Kristján fað-
ir hans, bróðir síra Benedikts
heitins á Grenjaðarstað, en
manna er hvergi krafist og ekki
mun hreppstj. í Bolungarvíkur-
hreppi hingað til hafa haft slíkt
eftirlit með vinnu sjómanna
þeirra, sem slysatrygðir hafa
verið þar i hreppi. Frekari eftir-
lits er eigi krafist að því er iðn-
trygginguna snertir. Ef atv.rek.
heldur vinnuskrár, er sýna hve
mikið hefur verið unnið hjá
honum, og ef eigi er nein sjer-
stök ástæða til að ætla, að hann
falsi vinnuskrár sinar, þá er
eftirlitið eigi í öðru fólgið, en
að líta á vinnutímann alls hjá
hverjum atvinnurekenda, því
að eftir því fer iðgjaldsupphæð-
in. Og að það starf taki hrepp-
stjórann í Bolungarvíkurhreppi
50 dagsverk á ári, þvi má hver
trúa sem vill, enda mun þetta
frekar vera sett fram til þess
að fá menn til þess að brosa að
fjarstæðunni heldur en að gr.h.
hafj dottið í hug, að þetta yrði
tekið sem alvara. Sama er að
segja um það, er hann skopast
að því, að það eigi að reiknast
út fyrir fram, hvaða verk hver
maður vinni hverja klukku-
stund á hverjum degi, því að
gjöldin eigi að greiðast fyrir-
fram. Slíkt er auðvitað tóm
lokleysa, því að fyrirfram-
greiðslan byggist aðeins á áætl-
un um vinnutíma alls hjá hverj-
um atvinnurekenda, sem auðvit-
Steinunn móðir hans systir Jó-
hannesar Nordals, íshiisvarðar.
Eru þeir þvi systkinasynir Jón-
as læknir og Sig. Nordal pró-
fessor. Jónas misti föður sinn
um fermingaraldur, en braust
þó til menta. Útskrifaðist úr
Latínuskólanum 1896 og af
læknaskólanum 1901. Eftir það
var hann læknir i N.-Múlasýslu
í 10 ár, fram til ársins 1911,
að hdtum var veitt Sauðár-
krókshjerað. Þegar Vestmanna-
eyjahérað var auglýst laust fyr-
ir ári síðan sótti Jónas um það,
og hefði verið veitt það, ef hjer-
aðsbúar i Sauðárkrókshjeraði
hefðu ekki lagt jafn fast að hon-
um að vera kyrran. Ljet Jónas
þá undan þrábeiðni þeirra. Er
þetta til marks um vinsældir
Jónasar og traust.
Jónasi lækni hefir altaf verið
viðbrugðið fyrir dugnað og
drengilega framkomu. Enginn
læknir hefir reynst ötulli í ferða-
lögum enn hann. Hefir hann
fengið margar erfiðar ferðir eins
og gefur að skilja eftir að hafa
þjónað sveitahjeruðum í fjórð-
ung aldar.
Líklega hefir enginn íslensk-
ur læknir lagt jafn mikið í söl-
runar til þess að fylgjast meS i
fræðigrein sinni. Hefir Jónas
farið tvær ferðir til Vesturheims
á eigin kostnað, til þess að
kynnast helstu nýjungum á sviði
læknavísindanna. Framan af ár-
um fór mest orð af Jónasi sem
skurðlækni og stendur hann í
fremstu læknaröð í þeirri grein,
en auk þess hefir hann á síðari
árum gefið sig sjerstaklega við
heilbrigðisfræði. Hefir hann
skrifað mikið um þau efni í
læknablaðið og auk þess haldið
alþýðufyrirlestra og skrifað i
blöð. Hjer í blaðinu hafa birst
ýmsar greinar um heilbtig'ðis-i
mál, nú síðast greinin „Máttur
sólár" sem lesendum er í fersku
minni. Jónas læknir hefir
manna best lag á því að setja
að er að jafnaði aðallega bygð
á því, hve mikið hann hefur
látið vinna næsta ár á undan.
Ef vinnan hefur svo orSið meiri
á árinu en áætlað var, þá greið-
ist það sem á vantar iðgjaldið
eftir á, en ef vinnan hefur orð-
ið minni, þá endurgreiðist það,
sem ofgoldið var. En hvort
margir menn vinna skamman
tíma eða fáir menn langan tíma
er öldungis sama, ef vinnu-
tíminn aíls er sá sami. Það
er því augljóst, hvaða fjarstæða
það er, að hjer sje þörf á nokkr-
um fyrirframúttreikningi á því,
hvaða verk hver maður muni
vinna á hverri klukkustund á
hverjum degi. Þessar fáránlegu
fjarstæður óprýða mjög grein
hreppstjórans.
En auðvitað þarf það engan
að undra, þótt einhverjar mis-
fellur kunni að finnast á lögum
þessum, þar sem um alveg nýtt
starfssvið er að ræða, og er það
varla tiltökumál, þótt ekki
kunni að hafa verið svo vel sjeð
fyrir öllu fyrirfram, að ein-
hverju megi breyta til hins
betra, eftir því sem reynslan
bendir til, þegar farið er að
framkvæma lögin. En á slíkt
virðist mega benda öfgalaust
og með sanngirni.
Frh.