Vörður - 18.09.1926, Blaðsíða 1
Rilstjóri og ábyfgð-
armaður
Kristján Albertson
Túngötu 18.
ifc_______ _____*
Afgreiðslu- og inn-
heimtumaður
Ásgeir Magnússorí
kennari.
Ij£gg-ef_ncli : IfcOÖBt j ói-n ílxæ&ldsfloUksins.
IV. ár.
ReykfavíK 18. •ep*. lí>3ö.
30. blad.
Veðdeildin nýja og
Ræktunarsjóöurinn.
Vextir af fasteignalánum.
Undanfarin ár hefir alment
verið undan því kvartað, og ekki
að ástæðulausu, að fasteigna-
veðlán hjer á landi væru torfeng-
in, dýr og óhagstæð vegna mik-
illa affalla á lánunum. Siðustu
tvö árin hefir þing og stjórn
gjört nokkrar ráðstafanir til
þess að bæta úr þessu, með
Ræktunarsjóðslögunum og stofn-
un veðdeildarinnar nýju. Til
þess að sjeð verði hvað áunnist
hefur með þessum ráðstöfun-
um, er rjett að athuga fyrst
lánskjör þau, er áður stóðu til
boða.
í 4. flokki veðdeildarinnar,
sem starfað hefir síðastliðin 10
—12 ár, bera veðdeildarbrjefin
(vaxtabrjefin) 4%% ársvexti,
en lántakendur greiða auk þess
%% árlega til kostnaðar, svo að
útlánsvextir eru 5% •— á papp-
írnum. í rauninni hafa þeir ver-
ið miklu hærra, vegna affalla á
lánunum. Um eitt skeið seldust
Veðdeildarbrjef 4. flokks ekki
nema á 70 kr. fyrir hvert 100
nafnverðs, eða líðlega það, og
afföllin á lánunum urðu þá til
svarandi. Eftir að jeg tók við
fjármálastjórninni i mars 1924,
byrjaði jeg að láta lífeyrissjóð
embættismanna kaupa Veðdeild-
arbrjef, og þó sjóðurinn hefði
ekki yfir mjög miklum fjárhæð-
um að ráða, þá virtist þetta bera
þann árangur, að verð brjefanna
festist og smáhækkaði, og má
líklega telja, að það hafi verið
komið upp í 80% af nafnverði í
vetur er leið, þegar flokkurinn
var uppgenginn og hætti að veita
lán. Afföllin af lánunum hafa
þá verið 20%, og raunverulegir
vextir af veðdeildarlánunum eft-
ir útreikningi Dr. Ólafs Daníels-
sonar þessir:
Af 20 ára láni...... 7.80%
— 25 —• „— ...... 7.37%
— 30 _,_ .. .. .. 7.09%
— 35 _ __ ...... 6.90%
Þetta eru þá bestu vaxtakjör-
in, sem fengist hafa í veðdeild-
inni núna síðustu árin. Meðan
brjefin stóðu í rúmura 70% voru
vextirnir auðvitað ennþá hærri
en þetta. Auk hinna háu vaxta
var og mjög undan því kvartað,
að vegna affallanna yrðu raun-
verulegar upphæðir lánanna ó-
hæfilega lágar, þ. e. menn fengju
°f lítið út á eignir sínar.
Við undirbúning löggjafarinn-
ar um Ræktunarsjóðinn var
eðlilega frá öllum hliðum lögð
hin mesta áhérsla á, að lánin
yrðu veitt með sem minstum
afföllum, og var þetta sjerstak-
lega áríðandi þar sem lánstim-
inn er fremur stuttur, en afföll-
in koma þyngra niður á stutt-
um lánum en löngum. Búnaðar-
fjelagsnefndin, se.m undirbjó
málið í hendur landsstjórnar-
innar, lagði þess vegna til, að
vextir af Jarðræktarbrjefum
sjóðsins (1. fl.) yrðu 6%, og þá
hefðu útlánsvextir hans orðið
6%%. Með affallalausum lánum
voru það þó talsvert lægri vext-
ir en í 4. fl. veðdeildar. En með-
an málið var til meðferðar
breyttust peningarhorfur svo,
að mjer þótti ekki vonlaust um
að brjefin seldust affallalaust,
þótt vextir þeirra væru ekki yf-
ir 5%%. Ákvæðið um, að vextir
af 1. fl. brjefanna skyldu vera
6% var því numið úr frv. á þing-
inu eftir tillögu minni, og siðar
ákveðið í reglugjörð Ræktunar-
sjóðsins, að þeir skyldu vera
5%%. Brjefin hafa selst affalla-
laust til þessa, og lánin úr Rækt-
unarsjóði hafa þess vegna ver-
ið veitt affallalaust með 6% út-
lánsvöxtum. Þetta eru ódýrustu
fasteignalán, sem fáanleg eru
sem stendur hjer í landi, vext-
irnir jafnháir og á Söfnunar-
sjóðlánum (sem hafa veri'ð 6%
síðan 1922).
Nú er búist við, að hinir nýju
flokkar veðdeildar taki til starfa
1. næsta mán. Ríkislán, að upp-
hæð 2 milj. danskar kr. hefir
þegar verið tekið til að kaupa
brjefin. Brjefavextir eru á-
kveðnir 5%, í kostnað við veð-
deildina og til varasjóðs greiða
menn eins og áður y2% árlega,
svo að útláns-nafnvextir verða
5y2%.
Sennilegt er. að kaupverð
brjefanna verði um 92%, miðað
við það ákvæði laganna, að
ríkissjoður verði skaðlaus af
skiftum sínum við Veðdeildina.
Lánið fjekkst með 5% vöxtum
og útborgun 93 kr. fyrir hvert
100 nafnverðs, en svo þarf rík-
issjóður að greiða stimpilgjald
og að leggja út fyrstu afborgan-
ir að einhverju leyti fyrirfram,
svo að hann getur ekki sjer að
skaðlausu borgað meira en
92% fyrir brjefin. Ríkislánið af-
borgast á 30 árum, og er því
eðlilegast að veðdeildarlánin úr
þeim flokki, sem ríkissjóður
kaupir, verði sem flest veitt til
30 ára. Með umræddum kjörum
verða raunverulegir vextir af 30
ára veðdeildarláni úr flokknum
6.27%. Þetta eru rúmlega y4%
hærri vextir en í Ræktunarsjóði
og Söfnunarsjóði, en nærri 5/6
af hdr. lægri vextir en af jafn-
löngum lánum í 4. fl. veðdeildar.
Fyrir utan þessa raunverulegu
vextalækkun, er það líka breyt-
ing til bóta fyrir lántakendur,
að afföll Iánanna verða ekki
nema 8% i stað þess að þau
voru 20% í 4. fJokki veðdeildar.
Þetta eru þá þau fasteigna-
lánskjör, sem unt er að bjóða
landsmönnum að svo stöddu. Ef
fella á rjettlátan dóm um það,
hvort þessi kjör sjeu hagstæð
e.ða óhagstæð, eftir almennu á-
standi peningamarkaðsins nú á
tímuni, verður að bera þau sam-
an við tilsvarandi lánskjör á
þessum sama tíma í nálægum
löndum. Sumir andstæðingar
núverandi stjórnar hafa raunar
þótst geta fellt sinn dóm án þess
að færa rök fyrir honum með
samanburði við vaxtakjör ann-
ara landa. Á landsmálafundum
í sumar lastaði Sig. Eggerz mjög
Ræktunarsjóðinn og kjör þau,
er hann býður. Og jafnskjótt og
frjettin kom hingað um lántök-
una til veðdeildarbrjefakaupa,
hafði ritstjóri „Tímans" tilbú-
inn sinn dóm um það, að sam-
kvæmt henni múndu vaxtakjör
nýju veðdeildarinnar verða ö-
hagslæð. Jeg skal nú leitast við
að gefa lesendunum gögn i hend-
ur til þess að þeir geti sjálfir
myndað sjer rjetta skoðun um
þetta.
Vaxtakjör fasteignaveðlána og
rikislána eru mjög mismunandi
í heiminum, eftir því hve gott
eða vont orð hlutaðeigandi
lan'd hefir á sjer, og eftir því
hve mjög það er upp á önnur
lönd komið um lánsfje. Dan-
mörk er meðal þeirra landa, sem
fær ódýrust ríkislán og ódýrasta
peninga í fasteignaveðlán; land-
ið er auðugt, þjóðin í miklu á-
liti fyrir dugnað og verklega
menningu, og skipulag fasteigna-
lána gamalt og þaulreynt. Af
ýmsum ástæðum, sem óþarfi er
að telja hjer, getum vjer ekki
búist við því yfir höfuð, að njóta
jafngóðra vaxtakjara og Danir,
heldur er það eðlilegt, að vextir
sjeu hjer nokkru hærri. Samt
skal jeg láta mjer nægja að gjöra
samanburð á væntanlegu gengi
hinna nýju 5% veðdeildarbrjefa
(92%) og gengi 5% vaxtabrjefa
í dönskum fasteignalánastofn-
unum. Þetta gengi sýnir hve
mikið lántakandinn getur feng-
ið fyrir vaxtabrjef þau, sem hann
fær lán sitt útlagt í. Því hærra
sem gengið er, þvi betri eru láns-
kjörin með sömu nafnvöxtum.
Hinn 6. ágúst síðastliðinn var
þetta skráð kauphallargengi i
Khöfn á dönskum 5% fast-
eignaveðtrygðum vaxtabrjefum
yngsta flokks hjá hverri stofn-
un:
Stats-Boligfonds 2. seria 89%
Kommunernes Kreditfor-
ening, 3. seria .. .. 85%%
Kreditkassen for Östift
Land. 6 s. 3. A.....90%%
Kreditf. f. industrielle
Ejend.......... 81%%
Kjöbenhavns Hypothek,
3. sería........84%%
Grundejernes Hypothekf.
2. sería........ 84%
Jydske Hypothek-
forening 5. sería .... 80%%
Östifternes Hypothek-
forening 3. sería .... 83% %
jýdsk Land Hypothek-
forening 4. sería . . . . 71%%
Östift. Land Hypothek-
forening 2. s. 1. A. .. 77%%
Danske Husmands
Hypothekforening . . 75%%
Þá eru taldar allar þær fast-
eignalánastofnanir í Danmörku,
er nú sem stendur gefa út 5%
vaxtabrjef. ÖIl brjefin sæta
meiri afföllum en fyrirhuguð
brjef 5. flokks veðdeildar, þ. e.
lántakendur verða allir að greiða
hærri raunverulega vexti en
hjer eiga að verða, ef tillag til
kostnaðar við rekstur lánsstofn-
unarinnar er hið sama. Rjett er
að geta þess, að þær af framan-
greindum stofnunum, sem hafa
lægst gengi á brjefum sinum,
munu lána gegn lakari trygg-
ingu en 1. veðrjetti, og það á
sinn þátt í að fella brjefin.
Nokkrar hinna dönsku láns-
stofnana hafa engin 5% brjef í
veltu, heldur hæst 4y2% brjef.
Þar er sanianburðurinn flókn-
ari, en til fróðleiks set jeg einn-
ig kauphallargengi sama dag á
4%% brjefum nokkurra þessara
stofnana, og er það sambærilegt
við gengið á veðdeildarbrjefum
4. flokks meðan hann var opinn:
Husejernes Kreditkasse
2. A. 3. S.......','. 82%%
Köbenhavns Kredit-
forening 8. S.....793,4%
Östifternes Kredit-
forening 11. S.....82%%
Fyenske Kredit-
forening 10. S.....83%%
Jydske Land Kredit-
forening 7. S. .. .. 80%%
Östift. Husm. Kredit-
forening 3. A.....79%%
Jydske Husm. Kredit-
forening 3. A.....78%%
Nye Jydske Köbst.
Kreditf. 8. S....... 79%%
Vest- og Sönderjydsk
Kreditf. 8. S......77%%
Jydske Grundejer
Kreditf. 3. A..... 77%
Sönderjyllands Kredit-
forening 2. A.....77%%
Þetta nægir væntanlega til að
sýna að fleiri verða að sætta sig
við afföll á veðdeildarlánum sin-
um en íslendingar.
Ef meta skal lánskjör þau,
sem ríkissjóður hefir fengið á
nýteknu láni sínu (5%, gengi
93), þá liggur nærri að bera
saman við önnur nýleg ríkislán,
og máske lán stórra bæjarfje-
laga. Danska ríkið hefir á þessu
ári gefið út 5% ríkisskuldabrjef;
þau stóðu 6. ág. á kauphöllinni
i 93%%. Þegar þess er gætt, að
seljandi verður að greiða yfir
%% miðlaragjald við sölu á
kauphöllinni, þá má segja, að
vjer höfujn fengið sömu kjör á
þessu ríkisláni voru eins og
Danmörk hefur samtímis á sinu
rikisláni. Kaupmannahafnarbær
hefir 5% vaxtabrjef i umferð frá
árunum 1915—1917, og stóðu
þau þennan sama dag í 89% til
89%%, og það samsvarar lak-
ari vaxtakjörum að mun en
þeim, er vjer höfum fengið.
Jeg vona, að þetta nægi til
þess að sýna þeim mönnum, er
rjettan dóm yilja á Ieggja, að
rikislánið hefir fengist með svo
hagstæðum kjörum, sem frek-
ast var unt að vænta, og að
vaxtakjörin í 5. flokki veðdeild-
ar verða tiltölulega ámóta hag-
stæð, og standast fyllilega allan
samanburð við fasteignaveðlán
í Danmörku eins og nú stendur.
Og á meðan Ræktunarsjóðurinn
lánar þó út fje fyrir dálítið lægri
raunverulega vexti en þessi veð-
deildarflokkur, þá er ekki held-
ur sanngjarnt að hallmæla hon-
um fyrir vaxtakjörin.
Að endingu þykir mjer rjett
að geta þess, að hin hagstæðu
kjör á þessu ríkisláni eru ann-
arsvegar mest að þekka lipurð
og dugnaði Jóns Krábbe stjórn-
arfulltrúa, sem undirbjó lántök-
una að miklu leyti, og hinsvegar
þeirri einstöku velvild i Islands
garð, sem hú kemur fram við
hvert tækifæri hjá stjórnarvöld-
um, stjórnmálamönnum og al-
menningi í Danmörku.
Jón Þorláksson.
I
Hinir
sameinuðu.
Það er nú komið á daginn,
sem til var getið i síðasta tölu-
blaði „Varðar", að Framsókn-
armenn og Socialistar ganga
saman í fylkingu móti íhalds-
flokknum við landskjör það,
sem í hönd fer í haust. Alþýðu-
blaðið hefur þegar lýst þessu
yfir og Tíminn einnig, svo að
lengur þarf engum blöðum um
þetta að fletta. Þessir flokkar
eru sameinaðir um kosninguna.
Alþýðublaðið hefur sett það sem
skilyrði fyrir bandalaginu, að
mennirnir á landskjörslistann
verði valdir þannig, að málefn-
um Socíalista sje vel borgið og
nú hefir valið á mönnunum
orðið þannig, að þeir una vel
við. Tveir sauðtryggir vinir
Jónasar frá Hriílu eru valdir og
þá vita Socíalistar, að þeirra
málefnum er óhætt. Jónas er
tengiliðurinn. Jónas er trúnað-
armaðurinn.
Við þessi landskjörstíðindi
rifjast upp atburður, er gerðist
fyrir kosningarnar 1923. Al-
þýðublaðið skýrði þá frá því,
að Jónas hefði verið gerður út
af Socíalistum i Framsóknar-
flokkinn til þess að vinna bænd-
ur til fylgis við jafnaðarstefn-
una. Ihaldsblöðin sáu um, að
þetta komst út um landið, og er
ekki ólíklegt, að þetta hafi átt
drjúgan þátt í kosningaósigri
Framsóknarmanna þá og gengi
fhaldsmanna. Tíminn bar sig
þá aumlega undan þessari
„bolsevikkagrýlu", er hann svo