Vörður


Vörður - 18.06.1927, Page 1

Vörður - 18.06.1927, Page 1
Ritstjóri og ábyfgð- armaður Kristján Albertson Túngötu 18* V. ár. Útgefandi: Miðstjórn íhaldsflokksins. Reyk|aTÍii 18. júití 1027. Aígreiðslu- og inn* heimtumaður Ásgeir Magnússott kennari. [&. 25. blað. Hvaö veröur hjer á landi? Eftir fárra daga hvíld í París flaug Lindberg til Lund- i'ina. Munaði minstu að stór- slys yrði að þegar hann lenti á flugvellinum í Croydon við Lundúnir. Var þar inúgur og margmenni, sem komið var að fagna fluggarpinum mikla. Flaug hann um stund yfir flugvellinum, en hvenær sem hann ætlaði að renna sjer nið- ur> þyrptist mannfjöldinn að, svo að hann varð að hefja sig að nýju til þess að forðast slys. Þegar hann loks nam land 7. þ. m. var sendiherra Rússa í Póllandi myrtur og hafa af því orðið miklar viðsjár milli þjóðanna. Rússneskir keisara- sinnar virðast valdir að því og hefir stjórnin i Moskva svarað með þvi að hefja að nýju dráp á andstæðingum sínum heima fyrir. Virðist horfa til innbyrð- 4. þ. m. lagði ameríski flug- maðurinn Chamberlain frá New York áleiðis til Berlín. Hafði hann einn farþega, miljóna- mæring er kostaði för hans. Eftir 43 stunda hvildarlaust flug lentu þeir í Eisleben í Þýskalandi, og var þá bensín- tókst honuin að stöðva vjelina að nógu fljótt til þess að forða tugum manna frá bráðum bana. — Myndin yfir þessum línum er af komu hans til Lundúna. Lindberg hjelt heimleiðis til Ameríku á herskipi úr Banda- ríkjaflota. Var honum tekið með kostum og kynjum er heim kom. 200 flugvjelar flugu á móti honum og sveimuðu yf- ir Washington meðan móttöku- viðhöfnin stóð, en Coolidge for- seti varð fyrstur til að þrýsta hönd hans. is ófriðar í Rússlandi, er vax- andi fjandskapur með stjórn þess og öðrum ríkjum álfunn- ar. Fer hjer á eftir hið helsta úr skeytum síðustu daga: Khöfn 8. júrti: Vojkoff, sendiherra Rússa i Póllandi var myrtur í gær. Hann var skot- inn á járnbrautarstöðinni í forðinn þrotinn. Setti Chamber- lain nýlt met, flaug 295 ensk- um milum lengra en Lindberg og var 10 stundum lengur i lofti. Var honum tekið með miklum fögnuði í Þýskalandi. — Myndin er af Chamberlain og fjölskyldu hans. Wabszawa. Morðinginn er rúss- neskur skólapiltur. Var hann handtekinn. Kvaðst hann hafa skotið sendiherrann af pólitísk- um ástæðum. Khöfn 9. júní: Símað er frá Moskva, að ráðstjórnin rúss- neska hafi sent stjórninni i Póllandi mótmæli út af morð- inu á Vojkoff sendiherra. Seg- ir ráðstjórnin, að orsakir morðsins séu árásirnar á sendi- sveitir Rússlands í öðrum lönd- um, einkanlega Kína og Eng- landi. Kína og England hal'i sýnt Rússum fjandskap. Krefst rússneska stjórnin þess, að stjórnin í Póllandi beri ábyrgð á þvi, að morðið var framið, þvi hún hafi vanrækt að hafa fullnægjandi eftirlit með starf- semi rússneskra and-kommún- ista í Póllandi. Iíhöfn 10. júní: Stjórnin í Póllandi viðurkennir ekki að með sanngirni verði lieimtað, að hún beri ábyrgð á morðinu. Heitir hún Rússlandsstjórn því, að greiða ættingum hins myrta sendiherra skaðabætur. Þrjátíu og fjórir rússneskir keisarasinn- ar hafa verið handteknir í Pól- landi vegna morðsins. Miklar æsingar eru i Moskva út af morðinu á sendiherran- um, einkanlega fgrir framan bústað pólska sendiherrans. Sá orðrómur leikur á, að Rúss- ar dragi saman lið á landa- mærum Póllands. Ráðstjórnin rússneslca tilkgnnir, að siðustu árin hafi stjórnin í Bretlandi látið. undirbúa banatilræði gegn mætustu mönnum hins nýja Rússlands og kveikja í rúss- neskum verksmiðjum. Bretland hafi ennfremur staðið á bak við morðið á Vojkoff. Khöfn 11. júní: Rússneska stjórnin tilkynnir, að vegna þess hve keisarasinnar leggi nú mikía áherslu á að efla barátt- una gegn stjórninni, þá hafi tjekan skipað svo fgrir, að láta skjóta tuttugu kcisarasinna, sem flestir voru fgrverandi liðs- foringjar. — Menn þessir voru skotnir í gær. Þeir höfðu verið | í fangelsum, sakaðir um upp- I reisnaráfórm gegn ráðstjórninni og njósnir fyrir England. Símað er frá London, að stjórnin i Brctlandi líti svo á, að ásakanir Rússa i garð henn- ar og Breta, sjeu ckki svara vcrðar. Blöðin i Bretlandi telja það ólíklegt, að stgrjöld leiði af morðinu á Vojkoff sendi- herra. Blöðin lita svo á, að her Rússa sé ekki fær um að leggja út i stgrjöld. Khöfn 12. júní: Símað er frá London, að blaðið 'Pimes líti svo á, að stjórnin í Rússlandi sje slegin ótta vegna þeirrar andúðar sem hún mætir í öðr- uin löndum, og liafi þess vegna leiðst út á þá hættulegu braut, að hefja hryðjuverk. En blaðið ætlar og, að það sje ekki einvörðungu mótlætið er- lcndis, sem komið hafi hryðju- verkunum af stað, heldur ef til vill enn frekar, að sundurlynd- ið í Rússlandi ágerist, og megi því vera, að aðaltilgangur ráð- stjórnarinnar sje, að bæla nið- ur allan mótþróa innanlands með harðri hendi og skjóta skelk í bringu með aftökum. Simað er frá Berlin, að blöð- in í Þýskalandi líti svo á, að aftökurnar, sein fram fóru í Itússlandi í fyrradag, sjeu geypileg pólitísk yfirsjón, sem muni hafa eyðileggjandi áhrif á samúð þá, sem Rússar um I fyrra kaus Framsókn Jón- as frá Hriflu inn í dansk-ís- lensku ráðgjafarnefndina, en á þinginu i vetur inn i bankaráð Land sbankans. Hvortveggj a kosningin var hneyksli. Ef Framsókn verður í meiri hluta eftir 9. júlí, þá verður J. J. for- sætisráðherra og þá er Fram- sóknarfl. búinn að gera land- .inu alla þá svívirðu, sem hann má því mesta gera. Það er reynt að J. J. hefir flokkinn í vasá sinum og brúkar hann eins og honum sýnist. Af hverju væri þjóðinni gerð svivirðing ef J. J. grði falið að mgnda ráðunegti? Af þvi að hann hefir ekki óflekkað mann- orð, af því að hann hefir verið staðinn að þvi mörg hundruð sinnum að Ijúga vísvitandi og opinberlega að þjóðinni um mál hennar. Hann hefir m. a. skapað al- veg sjerstaka tegund blaða- greina, þar sem ósannindum og blekkingum er svo „meist- arlega“ fyrir komið, að harð- vítugur landsmálalygari getur ekki með öðru móti komist nær því að verða óviðráðanlegur. Aðferðin er þessi: Að koma víða við í löngum greinum, víkja sein snöggvast að ótal málum, smáum og stórum, skeið hafi notið meðal Þjóð- verja. Óttast blöðin, að aftök- urnar í fgrradag, sjeu upphaf að mjrri ógnaöld i rússnesk- um löndum. Samkvæmt fregn- um, sem til Þýskalands berast frá Rússlandi, fara æsingar vax- andi i landinu. Fjölda margir andkommúnistar eru hand- teknir. Iihöfn 13. júni: Rússneska stjórnin hefir sent nýja nótu til stjórnarinnar í Póllandi. Fullgrðir ráðstjórnin í nótu þessari, að pólska stjórnin hafi vitað um, að undirbúningur til þess að veita rússneska sendi- herranum banatilræði hafi far- ið fram. Krefst ráðstjórnin þcss, að fulltrúa frá Rússlandi verði heimilað af Póllandsstjórn að taka þátt i rannsókn máls- ins. Símað er frá Varsjá, að stjórnin í Póllandi hafi rekið úr landi alla þá menn og kon- ur, sem að hennar vituncí hafa starfað að undirróðri gegn So- viet-Rússlandi. Símað er frá Berlin, að þrír embætlismenn ráðstjórnarinnar rússnesku hafi verið mgrtir i Hvíta-Rússlandi.. Af þeirri or- sök og öðrum hafa margir and- kommunistar verið teknir af lífi i ýmsum bæjum í Rúss- landi. Khöfn 14. júní: Símað er frá Berlín, að Zaleski, utanrik- isráðherra Póllands, vænti þess að samkomulag náist milli pólsku stjórnarinnar og ráð- stjónarinnar rússnesku, viðvíkj- andi kröfum Rússa út af Voj- kof-morðinu. Hinsvegar heimta blöðin í Póllandi, að kröfum Rússa verði synjað. þannig að þjappað sé saman fjölmörgum ósannindum og rangfærslum, eitt keðjað við annað i langa lyga-festi. Hvern- ig er hægt að svara slíkum greinum? Ef þær væru hraktar með nákvæmni lið fyrir lið — það myndi fylla heilt tbl. af Verði — og hver myndi end- ast til þess að lesa það? Þó að það láti ef til vill und- arlega í eyrum, þá eru þessar greinar fyrir það hryllilegastar, andslæðastar heilbrigðu mann- legu eðli, að þær eru hógværar að rithætti og stillilegar. Hjer er ekki logið og svívirt í ofsa og geðæsingi, — heldur af ráðnum hug, eftir því sein kald- ri íhugun þykir vænlegast til áhrifa. Ef nokkuð má treysta á hæfileika íslenskrar þjóðar til þess að hneykslast á ósóma, ef talsverður meiri liluti þjóðar- innar er svo gerður, að hann þoli ekki að ósannindin vaði uppi i opinberum skrifum um landsmál — þá eru þessar greinar J. J. þó ekki nærri eins óviðráðanlegar, og hann sjálf- ur virðist gera sjer von um. Því þá mundi nægja að hrekja eina og eina af fólskulegustu lygum J. J. til þess að viti bornir menn hættu smám Khöfn 14. júni: Símað er frá Genf, að ráðsfundur þjóða- bandalagsins hafi verið settur í gær. Sennilegt er lalið, að utan- ríkisráðherrar stórveldanna ræði um deilumál Rússa og Breta og Pólverja og Rússa. Khöfn 15. júní: Símað er frá Berlín að frá Rússlandi berist fregnir um ný banatilræði og samsæri og aukist æsingar með- 1 fólksins stöðugt. Útlendingar þgkjast ekki lengur öruggir i Moskva og eru farnir að flgtja sig þaðan. Símað er frá Moskva að ströngu skeytaeftirliti hafi ver- ið komið á. Valdsvið tjekunnar hefir verið aukið að miklum mun. Tjekan hótar að láta skjóta tuttugu og fimm and- kommunista, ef fleiri embætt- ismenn ráðstjórnarinnar verði myrtir. Varaliðið i Ukraine hef- ir verið kallað saman. Simað er frá London, að blað- ið Dailg Telegraph búist við þvi, að stjórnin í Ítalíu slíti bráðlega stjórnmálasambandi við rússnesku stjórnina. Khöfn 16. júní: Símað er frá París, að um 100 menn sjeu sagðir hafa verið liflátnir í Rússlandi síðustu dagana og á meðal þeirra sonur skáldsins Maxim Gorlci. Símað er frá Genf, að þar búist menn við því, að Chambcr- lain muni gera tilrann til þess að koma á samvinnu á milli þeirra ríkja, sem undirskrifuðn Locarnosamninginn, til þess að vinna gegn undirróðri Rússa er- lendis og hrgðjuverkum þeirra heima fgrir. Er ný ógnaöid aö hefjast í RússSandi? Chamberlain.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.