Vörður


Vörður - 18.06.1927, Qupperneq 3

Vörður - 18.06.1927, Qupperneq 3
V ö R Ð U R 3 og lýgi, að geta tekið einum rómi undir þessi orð Sigurðar Þórðarsonar? Er það ekki fullkomið þjóð- fjelagshneijksli, að fjöldi heið- arlegra islenskra manna skuli bjóða sig fram til þings undir merkjum Jónasar J. ■— Þijkjast sæmdir af þvi að lutnn stgðji kosningu þeirra mecf þvi að fylla Tímann af lygum og róg- burði, blað eftir blað! Ef einhver flokksforingi t. d. á Norðurlöndum, grði ber að þvi að fara með sannanleg og andsigggilcg ósannindi rjett fgr- ir kosningar, þá mijndi flokk- ur hans tapa á því tugum þús- unda af atkvæðum. Ilvað verður hjer á landi? Nú erw í kjöri fgrir Fram- Þegar minst er á löngu lið- inn mann, þá er stundum svo að orði komist, að hann hafi verið mikiil maður „á sinni tíð“. Orðalagið gefur í skyn, að ágæti sumra manna sje tíma- bundið, en annara ekki. Og því verður ekki neitað, að surnir menn hafa þótt miklir meðan þeir lifðu, höfðu mikil áhrif á samtíð sína, framkvæmdu margt, en gleymdust þó fljótt, þegar frá leið, öðrum en sagn- fræðingum. Mörg skáld og rit- höfundar hafa og þótt góðir á sinni tíð, þó að enginn nenni nú að lesa þá nema þeir sem rita bókmentasögu. Aftur eru önnur skáld sem altaf verða ung, altaf verða samtímamenn liverrar nýrrar kynslóðar, og á tlestum sviðum mundi mega henda á einstöku menn, sem ekki falla úr sögunni þótt aldirnar líði, fáir þora að kaupa hana og engin fyrir hátt verð. Því .ekki er gott að segja, nær sá kemur, er óðalsrjettinn hefur, til þess að krefjást jarðarinnar. Sá ókostur fylgir þó þessum óðalsrjetti, ef jörð er seld úr ættinni, þá má húast við að lítið sje gert á jörðinni, þar til óðalsrjetturinn er liðinn, þvi menn l)úast ekki við fullu end- urgjaldi fyrir verk sín. Hafa þvi sumir viljað hafa óðalsrjett- inn styttri en 20 ár. En með því að hafa óðalsrjett svona langann, eru miklu meiri lík- ur til þess að jörðin gangi ekki úr ættinni. Það eru til mörg dæmi upp á það — þar sem um fleiri systkini er að ræða — að þó eitt þeirra hafi viljað búa á jörðinni, þá hafa hin systkinin krafist að jörðin væri seld hæstbjóðanda, og þeim oft lán- ast að fá svo hátt boð í jörð- ina, að það systkinið, sem vildi kaupa hana og búa á henni, hefur orðið að hætta við það. Það væri æskilegt, að stjórn- in vitdi leggja fyrir næsta þing frumvarp um óðals- og ábúð- arrjett, svipað því sem hjer Ihefur verið bent á. Holtastöðum 24. apríl 1927. Jónatan J. Lindal. sóknarflokkinn ýmsir menn, scm eru vel liðnir í hjeraði, liafa persónulegt fglgi — þótt litlir skörungar sjeu þeir flesiir. En lwer sá er kýs þcssa menn, cr stjórnmálaleg rola og sljór fgrir heiðri og farnaði þjóðar sinnar. Mcð því stgður hann Jónas frá Hriflu til valda ci íslandi — hinn spiltasta og magnaðasta landsmálalggara sem sögur fara af siðan land bggðist. Orð min cru liörð, — en þau eru rjettmæt af því að þau eru reist á dagsönmun staðregnd- um og sögð. i þeim tilgangi að vara kjósendur landsins við að setja smánarblett á þjóðina. heldur halda áfram að vera leiðtogar einnar kynslóðar eftir aðra. Ef vjer viljum gera oss ljóst, hvað það er, sem skilur milli feigs og ófeigs í þessum efnum, þá munuin vjer finna, að mennirnir hirða aldrei til lengdar um annað en það, sem fullnægt hefir einhverri djúpri og varanlegri þrá í hrjóstum þeirra. Þau ein kvæði lifa lengi, sem ná endurhljómi úr þeim strengjum, er haldast óbreyttir frá einni kynslóð til annarar og eklci stillast eftir goluþyt hverf- ullar tísku. Enginn fram- kvæmdamaður nje stjórnmála- maður lifir lengi i vitund þjóð- ar sinnar vegna þess sem hann fjekk kornið í verk, nema stefna hans og aðferð hafi var- anlegt gildi fyrir nýjar fram- kvæmdir, ný viðfangsefni. — Verkefnin koma ný með hverri kynslóð, sem viðhorfið og að- ferðin getur átt við öld eftir öld. Jeg vik að þessu vegna þess, að vjer minnumst í dag Jóns Sigurðssonar. Um hann mundi enginn, sem til þekkir, hafa þann fyrirvara, að hann liafi verið mikill maður „á sinni tíð“, því hann minkar ekki eftir því sem timar líða, heldur mun jafnan virðast samferða þeim sem fremstir ganga í baráttunni fyrir meiri þroska og fegra hlutverki þjóð vorri til handa. Þau mál, er hann barðist fyrir, hafa nú mörg fengið þá úr- lausn er fyrir honum vakti, en stefnan sem hann setti gildir um framhald þeirra mála og aðferðin, sem hann beitti í allri baráttu sinni fyrir hverju máli sem var, hún fyrnist ekki, hún er sigild. En aðferð hans var sú, að leita í hverju máli sannleika og rjettlætis og víkja þar hvergi frá. Hún var aðferð hins frjálsborna vísindamanns, er mælir á sama kvarða rök- semdir andstæðingsins og sjálfs sín og aldrei hallar rjettu máli sjer í hag. í Jóni Sigurðssyni fór saman stjórnmálamaðurinn og vísindamaðurinn, vopn hans í stjórnmálunum voru rök- semdir vísindamannsins. Að lesa ritgerðir og hrjef Jóns Sig- uuðssonar er svo hressandi og svo mikil andleg heilsubót fyr- ir þá sök, að þar er altaf heið- ríkja, ró og tign hins viðsýna anda. Trú hans á framtíð þjóð- ar vorrar var ekki sprottin af blindri ósk, hún var vaxin upp af ljósum skilningi á sögu og cðli þjóðar vorrar, hún var studd af viðtækum rannsókn- um á því, sem þjóðin hafði verið og skapað á umliðnum öldum. Ef vjer nú erum þeirr- ar sannfæringar, að enginn stjórnmálamaður hafi unnið jafnmikið og þarft verk fyrir oss, enginn afrekað þjóð vorri annað eins til farsældar og Jón Sigurðsson, þá ættum vjer urn Ieið að skilja, að aðferð hans í stjórnmálum er sigursælust allra aðferða. Dettur nokkrum manni í hug, að vjer stæðum nú þar sem vjer stöndum, ef Jón Sigurðsson hefði bar- ist fyrir málstað vorurn með lognum rökum, ýkjum og öfgum? Dettur nokkr- um i hug, að hann hefði orðið sómi íslands, sverð og skjöld- ur, ef hann hefði ekki sjálfur haft hreinan skjöld? Vissulega ekki. Það er vort mikla lán, að hann var „í tungunni trúr, tryggur og hreinn í lund“ um leið og hann var gæddur öll- um glæsilegustu eiginleikum forustumannsins. Besti foringj- inn sem vjer höfum átt var trúr til dauðans, trúr hugsjón drengskaparins, sem öllum hug- sjónurn er æðri. Jeg hef heyrt þvi haldið fram, að engin þjóð gæti til lengdar gert fæðingardag eins síns mesta manns að almenn- 'um hátíðisdegi, og svo muni fara um fæðingardag Jóns Sig- urðssonar. Jeg held það sje misskilningur. Ef vjer minn- umst þess, hve margar þær eru messurnar, sem katólskir menn hafa haldið helgar öld eftir öld í minningu dýrlinga sinna, þá inætti það vera undarlegt, ef vjer gæturn eigi haldið eina Jónsmessu. Jeg held að vjer ættum fyrst og fremst að hafa hana til þess að gera oss ljóst, hver í sínu lagi, hvort þeir sem vilja vera leiðtogar þjóðar vorr- ar berjist fyrir málum hennar í hans anda og með hans að- ferð. Vjer eigum að miða alla stjórnmálamenn við hann og veita hverjum þeim fylgi að sama skapi sem hann líkist honum og sýnir þá trú i verki, að sannleikurinn muni gera oss frjálsa. Magnús Guðmundsson ráðherra fór norður með Goðafossi í dag til þess að halda fundi í kjördæmi sinu og ef til vill víðar á Norðurlandi. Norsk heimsókn. Sendiherra Norðmanna í K- höfn, H. E. Huitfeldt og frú hans dvelja hjer i hænum um þessar mundir og verða hjer hálfsmánaðartíma. Sendiherr- ann hefur umboð til konungs Danmerkur og íslands og hef- ir norska stjómin falið honum að koma hingað í opinbera heimsókn og bera kveðju henn- ar íslensku stjórninni. Ætlar hann að fara upp að Reykholti, til Þing\Talla og austur i Fljóts- hlíð. Meðal annara orða —. „Við slordónarnir“ sagði Magnús Torfason, forseti Sam. þings á Alþingi 1919, og rneinti með þessum smekklegu orðum: Við sem herum sjáfar- útveginn fyrir brjósti, við Grimsby-menn eða eitthvað þess háttar. Hann var þá þingmað- ur Isfirðinga. En nú, þegar hann öðru sinni Ieitar sjer kjörfylgis í Árnessýslu, segir Siminn um hann með miklum fjálgleik, að hann sje „bændanna maður í húð og hár“. Einhvern tírna hefði það ekki verið sagt um M. T. í umr. um frv. til laga um aðflutningsgjald á kolum koinst M. T. svo að orði 1919: „Vænti jeg þess að enginn l(ii okkur slordónunum, þótt við viljum ekki eiga eftirleikinn með að fá lögin nuniin úr gildi .... I upphafi er eins og stjórnin hafi ætlast til, að sjáv- arútvegurinn borgi alt á einu ári. Eins og vænta rnátti, er sagt við sjávarútveginn: „Upp með budduna og ekkert mas“ (Alt. 1919 B. 1690). „En sú stefna virðist nú vera ríkjandi í landinu, að það eigi að leggja allar skyldur og skatta á sjávarútveginn“ (Alþt. 1919 B. 1705). Ef einhverjir að- hyllast þá stefnu, sem M. T. er hér að amast við, þá eru það Framsóknarmenn. En nú er M. T. ekki lengur „slordóni“, nú þarf hann ekki á fsfirðingum að halda. Nú er hann sjálfsagt til í að segja við sjávarútveg- inn: Upp með budduna og ekk- ert mas! 1919 flutti þáverandi fjár- málaráðh. Sig. Eggcrz frv. um útflutningsgjöld af fiski, lýsi o. fl. sjávarafurðum. M. T. reis þá öndverður gegn slíku „skatt- ráni“, slíkum „ósóma“ (orðatil- tæki úr nefndaráliti hans). — Hann flytur þegar 10 tillögur um samskonar gjöld af ýmsum landbúnaðarafurðum, enda seg- ist hann hafa það fyrir satt „að góðir og gegnir bændur \álji fyrir engan mun viðurkenna, að landbúnað beri að skoða sem skylduframfæring sjáfarútvegs- ins“. Hverjir áttu þessa sneið M. T.? Væntanlega þó ekki Framsóknarmenn ? í umræðum um málið segir M. T.: „Það hefir lönguin kveð- ið við, að bændurnir væru svo fátækir. En jeg held að mjer sje óhætt að fullyrða, að al- menn velmegun sje langtum meiri í sveitum en við sjó. Þetta má sjá á sveitareikning- unum. Jarðarverðin hafa hækk- að geysilega, og bændur leggja nú svo 100 þúsundum króna skiftir í togara. f sveitunum eru veðsetningar hverfandi, en svo má heita að hver kofi við sjó sje veðsettur .... Jeg hygg því, að þeir fari mjög óhyggi- lcga að ráði sinu, er vilja leggjá allar byrðar á svjávarút- veginn, en draga sjálfan sig undan sköttum. Held jeg að það muni koma þeim í koll áð- ur lýkur“ (Alþt. 1919, B. 769). Ef M. T. er ekki alveg skoð- analaus „spekúlant“, sem ekur seglum eftir vindi, er ýmist „slordóni“ eða „bændanna mað- ur i húð og hár", eftir þvi sem best borgar sig, — þá virðist það vera skoðun hans, að vcl- megunin sjc meiri í sveitunum en við sjóinn, að bændur hafi stórfjc gflögu til þcss að leggja í sjávarútgcrð (og skyldi maður þá ekki halda að þörf væri á því að gera sjerstakar ráðstaf- anir til að útvega landbúnaðin- um fje til framkvæmda) og að uppi sje hjcr á landi háskaleg stefna sem fari í þá átt, að nið- ast á hinum skuldugu og bág- stöddu kanpstaðarbúum og gera hinn vclstæða landbúnað vorn að skglduframfæring sjáfarút- vegsins. Vjer efumst þvi ekki um það, að ef M. T. væri í kjöri t. d. fyrir íhaldsflokkinn, þá myndi Tíminn ekki hafa kallað hann bændanna mann „í húð og hár“ heldur lofað honum að halda hinu sjálfvalda „slordóna“- heiti. Ætlaði stjórnin í stríð við bændur? Það er nú komið upp úr kaf- inu að frv. það um varalög- reglu sem stjórnin flutti 1925 var m. a. fram borið í þvi skyni að gera henni fært að fara með ófriði á hendur bænd- um landsins! Jónas frá Hriflu ljóstar upp þessari fyrirætlun stjórnarinnar í siðasta tbl. Timans. Þar minn- ist hann enn á ný á varalög- regluna, sem hann auðvitað kallar „herinn‘“, talar um „vig- búnað“ þann er til var stofnað. Eftir að hafa skýrt frá því að herinn hafi átt að nota gegn verkamönnum segir hann: „Sið- an mundi vopnunum hafa verið snúið móti bvcndum“! Þ. e. a. s. — þegar verkamenn voru gjör- sigraðir, þá átti að snúa sjer að því að brjóta bændur á bak aft- ur. Því, eins og J. J. segir: „í- haklið virtist vera albúið að koma sjer þannig upp lífverði hliðstæðum þeim sem heldur uppi ofbeldisstjórn á Rússlandi og ítaliu“! Það eru reyndar ekki „lifverðir" sem halda uppi ofbeldisstjórn í þessum tveim löndum, heldur fjölmennir, vel vopnum búnir herir — og hefði því farið betur á því í þessu samhandi og kalla varalögregl- una her, eins og J. J. er vanur að gera. Það sem furðu vekur þegar maður les þessar nýju upplýs- ingar um tilgang stjórnarinnar með varalögreglunni, er ekki fyrst og frernst það, að íhalds- bændurnir í Nd. Þórarinn á Hjaltabakka, Jón á Regnistað, Hákon i Haga o. s. frv. — auk Bcn. Sveinssonar, sein nú er í kjöri fyrir Framsókn — skuli hafa greitt málinu atkvæði. Hitt er miklu furðnlcgra, lwe lengi J. .1. hefir þagað gfir þessu. Það hefir aldrei fgr Iiegrst eitt orð um það að stjórnin hafi ætlaif i strið við bændur! Nú cr það upplýst undir kosningar — og mátti sannarlega ekki lcngur dragast! Hr. dr. Björn Þórðarson, hr. Bjarni Ásgeirsson, hr. Kiemens Jónsson, hr. Bencdikt Sveins- son, sjera Jón Guðnason, hr. Jörundur Brgnjólfsson — vjer tjáuin yður öllum samfögnuð vorn yfir því, hve drengilega er fyrir yður barist af blaði því, er beitir sjer fyrir kosn- ingu yðar! Orðsending til P. V. G. Kolka, læknis. I andsvarsgreinum yðar í „Verði“ hafið þjer gleyint hlýðni við rjetta hugsun, og rök fyrirfinnast engin gegn þeirri skoðun á framkvæmd skipaskoðunarlaganna, sem jeg hjelt fram í upphafi, og Dóms- málaráðuneytið staðfesti. Vegna þess öngþveitis sem þjer eruð komnir i, hafið þjer gripið til vopna, sem tíðkast í blaðadeil- um hjerlendis, til stóryrða og meiðyrða, en slík vopn vil jeg eklci bera á yður. Menn grafa sjer stundum gröf, þó þeir grafi. Jeg hefi afráðið að taka til- boði yðar um, að sanna alt fyr- ir dómstólunum, sem mann- skennnandi er i minn garð í greinum vðar. Þar duga ekki þrælatök, þar verðið þjer að fella mig á löglegu bragði,, og fyrirheitið hafið þjer gefið, og K. A. Minni Jó|ns Sigurössonar. Ræða flutt við leiði hans í gær af Guðmundi Finnbogasyni.

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.