Menntamál - 01.12.1931, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.12.1931, Blaðsíða 3
3VIENNTAMÁL 115 i o <5, f? u /v m m yry CD 2. inynd. Ví'Sa hagar þannig til. a<5 hreppur þarf bæ'Si á skólahúsi og samkomuhúsi a'ð halda, en óvíSa fjárhagsástæður svo góÖar, a'S hægt sé aÖ byggja tvö hús í sarna hreppi. Ungmennafélög o. fl. félög hafa safnaS fé í húshyggingasjóbi, sem ]ió varla verður á fáum árum nægilega stór til þess aÖ hægt væri a'S koma upp sæmilegu húsi, en met5 því aS leggja þa'S fé i bygg- ingu liúss, sem bæði er skóli og samkomuhús, þá væru slegn- ar tvær ílugur í einu höggi: gott húsnætSi væri fengi'Ö, hætSi til skólahalds og fundarhalda. Eins og grunnmyndin sýnir, þá er ger.t rá'Ö fvrir, atS hurÖ- ir séu á milli skólastofunnar og þingstofunnar, sem taka má í burtu, og ver'Öur þar þá einn salur. Breyta mætti geymsl- unni fyrir kolin, þannig að settar væru dyr fram i anddyritS, væri svo sett eldavél í geyinsluna og skápar, væri hægt aÖ liita þar kaffisopa. Eldivið væri þá sjálfsagt að geyma í kassa eÖa smá skúr utanhúss. Áætlaður byggingarkostnaÖur er 16 —17 'þús. kr. Þá er sýnishorn aÖ heimavistarskóla. Skólastofan er fyrir 16—20 börn, en heimavist fyrir allt aÖ 16 börn.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.