Menntamál - 01.12.1931, Blaðsíða 1

Menntamál - 01.12.1931, Blaðsíða 1
MENNTAMAL Ú’J’GEFANDl: ÁSGEIR ÁSGEIRSSON V. ÁK Descjnlier J931. 8. BLAÐ Skólaliús í sveitum. Aður en almenn skólaskykla var lögleidd hér á landi, var fleztum börnum kennt i heimahúsum. Fyrir aldamótin' síðustu voru þó komin barnaskólahús á einstöku sta'Ó. Eftir að almenn skólaskylda var lögleidd, byggÖu mörg skólabéruÖ skóíahús. Flezt voru ]>au smá og barla ófullkomin. Þótti nóg aÖ hafa eina kennslustofu með dálitilli forstofu, en önnur herbergi voru þar ekki. Þetta var og skiljanlegt, því að frá því að kenna í baðstofum e‘Öa köldum og ])röngum stofum, voru ])essi skóla- hús, — þótt lítil væru — stórkostleg breyting til batnaðar. Ví'ðast bvar var ekki heldur nema um farkennslu a'Ö ræÖa, og til hvers átti þá a'Ö nota stærri hús en bygg'Ö voru ? Á síbasta áratug hafa tímarnir breyzt svo mjög, aö þau skóla- hús, seni ])óttu ágæt fyrir jiann tíma, þykja það ekki nú. Nýj- ar stefnur í kennslu og u])peldismálum, nýjar kennsluaðferðir og kröfur nútimans til hvers manns bafa það í för með sér, að óhjákvæmilegt er að breyta og bæta húsakynni ])au, sem barnafræðslan á að fara fram í. Vegna strjáÍ1)ýlis og staðarbátta er víÖa ómögulegt að byggja skólahús á þeim sta'ð í skólahéraði, a'ð öll börn geti gengið í skólann. Annaðhvort yrði ]>á að byggja þar fleiri en eitt skólabús eða heimavistarskóla. Mörg skólahéruð munu bafa bug á því, að koma upp hjá sér skólahúsi eins fljótt og hægt verður. Hvort ])að verður heimangcjngu- eða beimavistarskóli, fer eftir staðbáttum.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.