Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Side 13

Menntamál - 01.04.1962, Side 13
MENNTAMÁL 3 un kennaranna og fræðslu alþýðunnar setti félagið hæst, Þetta gera kennarar enn í dag. Fyrirlestrar, sem fluttir voru á félagsfundum, fjölluðu um alþýðufræðslu og upp- eldismál. Jón Þórarinsson, fræðslumálastjóri, var lífið og sálin í félaginu og formaður þess í 31 ár. Björn M. Ólsen, prófessor, var þó fyrsti formaður þess. Á árunum 1889, er Hið íslenzka kennarafélag var stofn- að, og þar til 1921, er Samband íslenzkra barnakennara hóf göngu sína, voru stofnuð allmörg kennarafélög til og frá í landinu. Þetta sýnir, að vakningaralda var að rísa fyrir þeirri hugsjón góðs kennara og mannvinar, að upp- lýsa æskulýðinn og hlynna að uppeldi hans. Kennur- unum var það ljóst, að leiðin að því marki yrði torsótt og að annað og meira þyrfti til að höndla það en vel- vilja einstakra kennara með tvær hendur tómar. Fyrst og fremst varð að vekja áhuga foreldranna fyrir fræðslu barna þeirra. Ytri öfl, svo sem löggjöf og tilskipanir, voru að vísu til stuðnings áhuga manna, en aðeins góður kennari var til þess kjörinn að vinna hugi fólksins til stuðnings fræðslunni, kennari, sem með dagfari sínu og starfi gat sýnt, að honum mætti treysta til þess að vísa veginn til náms og farsæls þroska, en umfram allt þurfti félagslynda menn. ,,Hvað má höndin ein og ein“, allir urðu að leggja saman orku sína og þýðast hverir aðra á leiðinni að hinu torsótta marki hins leiðandi manns. Þetta var framsýnum kennurum vel ljóst, það sýndu hin félags- legu samtök þeirra, sem voru að þróast. Versti Þrándur í Götu íræðslunnar á öllum öldum var kennaraskorturinn. ,,Oss vantar kennara,“ sagði Einar H. Kvaran, rithöfundur, um síðustu aldamót. Hann bætti því við, að örðugt myndi að koma þjóðinni í skilning um þetta og þar á meðal helztu ráðamönnum hennar. Með stofnun kennaradeildar í Flensborg var stigið fyrsta spor- ið og merkilegt spor. Jón Þórarinsson var þarna að verki. Hann var líka driffjöðrin í setningu fræðslulaganna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.