Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.02.1907, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.02.1907, Blaðsíða 3
B ,1A R M I 19 myndaðist um hann sá skóli, seni mestur fróðleikur á 17. öld er frá runninn. í laridsmálum tók hann mikinn þátt og var kappsamur þar sem annarsstaðar og lét ekki hlut sinn, fyr en í fulla hnefana; komst hann af því í harðar deilur við ýmsa höfðingja og landstjórnarmenn. Pjóörœkinn var hann mjög og þoldi ekki, að íslandi né íslending- um væri gerð nokkur hneisa; var liann hvatamaður að því, að Arn- grímur hinn lærði ritaði varnarrit sin (á latínu) fyrír ísland og íslend- inga gegn ýmsum útlendum mönn- um, sem höfðu farið með illmæli og ósannindi um landið og landsmenn, og skrifaði stundum íormála fyrir þessum ritum. Verzlunareinokun- inni, sem hófsl um hans daga, liarð- ist hann móti og reyndi að koma því til vegar við konung, að henni væri létt al', svo að landsmenn mættu verzla við aðrar jvjóðir; hvatti liann bændur til samtaka gegn þess- ari voða-plágu, ogvar sjálfur fremst- ur í flokki; en tilraunir hans urðu, ])ví miður, árangurslitlar, helzt sak- ir dáðleysis landsmanna og Jlokka- dráttar. Iðjumaður var hann dæmalaus. Hann var og stórrílcur, en ié sínu varði hann til þess að clla mentun og guðrækni á ætljörðu sinni. í elli sinni komst hann í kör, og andaðist á Hólum 20. júlí 1627. Hafði hann þá verið 56 ár byskup og eru slilís engin dæmi á íslandi. Dæmi Guðbrandar byskups getur verið hverjum ])jóðrælcnnm íslend- ingi til fyrirmyndar og uppörvunar, í hvaða stöðu sem hann er. B. J. Hverjir eiga að útbreiða guðs ríki? Ef þessi spurning hefði verið lögð fyrir íslendinga, fyrir 30—50 árum, mundi henni hiklaust hafa verið svarað á þá leið, að það ættu prest- arnir einir að gera. Enmundihenni nú alment verða svarað á þá leið? Eg vil ekki, og er heldur ekki fær um að svara því frá almennu sjón- armiði, en eg vil í samfélagi við þig, Jíæri lesaril athuga þessa spurningu. Að útbreiða guðs ríki, er auðvitað það, að etla og útbreiða liina sönnu trú á þríeinan guð. Og í lljótu bragði má líta svo á, að lil þess séu þeir menn bezt fallnir, er löngum tima hafa varið til guðfræðisnáms og eru þar al’ leiðandi fróðastir í kristnum fræðum, og æfðir ræðumenn. En trúin getur verið tvenskonar, þótt einu nal'ni sé nefnd; hún getur verið lifandi, en hún getur líka verið dauð. Við skulum hugsa okkur mann, sem hefir valið sér lærdómsveginn, og svo gengið á prestaskólann. Hann hefir haft þá trú, að til sé almátt- ugur guð, sem stjórnar og ræður öllum hlutum; og við námið fær hann máske enn þá sterkari sann- færingu um það. Hann fær ólirekj- andi sannanir fyrir því, að til liafi verið maður, sem nefndist Jesús Kristur, og hann trúir því, að hann hafi verið sonur guðs, sendur í heim- inn til að frelsa syndugt fólk frá þess syndum. Og hann lærir utan- bókar, að trúin sé persónulegt sam- band við þríeinan guð. Þessi mað- ur hefir kristna trú og hann hefir meira, hann hefir mikla mentun, og þess vegna þroskaðri skilning en ólærður maður. En er þetta nóg, til þess að vera »stríðsmaður drolt- ins«? Við skuluni hugsa okkur annan mann. Hann hefir enga kenslu feng-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.