Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.06.1908, Page 3

Bjarmi - 01.06.1908, Page 3
B J A R M I 91 hafði lestra í heimahúsum. Varð það eitt af áhugamálum lians, og brýndi það fyrir öðrum í ræðum og ritum, og sannaði það af sögunni, að allir beztu menn landsins liefðu verið trúræknir, og gleymdi þá ekki að geta Eggerts skálds Ólafssonar, frænda sins í föðurætt. Hann var tryggur vinur og þar af leiðandi ótortrygginn, en mótstöðumönnum sínum gal hann verið þungur í skauti, einkum ef hann var beittur brögðum og ódreng- skap, því að maðurinn var hrein- skilinn og drengur hinn bezti, þó að hann vegna örlyndis síns, væri oft harðorðari, enn hann vildi verið hafa. Þjóðrækni hans efasl nú enginn um, og á síðari árum var hann búinn að ná hylli og trausti almennings, og því varð söknuðurinn svo almennur við fráfall lians, því allir fundu, að enginn gæti fylt hans rúm að víð- tækri þekkingu á því nær öllum á- liugamálum þjóðarinnar, samfara fölskvalausri ættjarðarást og ósér- plægni. Páll var hófsmaður um alt og blátt áfram í allri framgöngu og hversdags- lega skemtinn og kátur í viðmóti. Hann var og bezli heimibsfaðir og ástríkur eiginmaður. Hann var tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Kristín Guðmundsdóttir bónda á Auðnum (á Vatnsleysuströnd), og áttu þau einn son, er Kristinn heitir; en síðari kona hans var Álfheiður, dóttir Helga lektors Hálfdánarsonar og áttu þau 5 börn, sem öll eru á lííi. B. ./. Yitnisburður steinanna. ,,Ef þcssir þcgðu, þá immdu steinarnir hrópa“ Lúk. 19, 40. Guð vakir yfir orði sínu, að það sé liaft í maklegri virðingu. Pegar vantrúarvísindin gera það að sögnum, en ekki sannindum, þá lætur hann rúnirnar á steinunum, í rústum gömlu borganna á Egiptalandi og í Austur- löndum, hnekkja getgátum þessara vísinda og staðfesta sannleika síns orðs. Hann hefir gelið sérstökum mönnum speki lil að ráða þessar fornu steinrúnir, og þau brol úr sögu hinna elzlu ríkja í heimi, sem í þeim eru fólgin, hafa fært fullgildar sann- anir fyrir því, að biblían birtir oss ekki að eins hjálpræði guðs, heldur er hún líka jafnframt frumsaga mann- kynsins; þau hafa sannað, að þar sem frásögn biblíunnar greinir á og önnur fornrit um ýms atriði í frum- sögu mannkynsins, þá sé það ávalt satt, sem biblían segir; liún fari þar með sannindi, en hitl reynist sagnir. Hér er ekki rúm til að rekja það alt, sem fundist hefir í hinum fornu rústum, frásögu biblíunnar lil fullrar sönnunar. Hér skai að eins drepið á íátt eitt. Það hefir sannast, að Belshazar A'ar konungur í Babýlon, þegar Kýros tók borgina 538 l’. Kr., en ekki Na- bonidus, eins og forn babylónsk rit greina. Nahonidus konungur var faðir Belshazars. Sannast hefir frásögnin í spádóms- hók Jónasar (3, 5—10) um það, að Nineveborgarmenn hafi snúið sér til gnðs við prédikun spámannsins, því fundist lieflr skipun Adad-Niari Assy- ríukonungs frá þeim tíma, sem býður, að allur lýðurinn skuli dýrka einn guð. Pað hefir og fundist, að konungur sá, sem tók Samaríu og lierleiddi ísraelsmenn til Assyríu, hét Sargon, eins og stendur í spádómshók Esa- jasar (20, 1). Hann var eftirmaður Salmanassars og faðir Senakeribs. í árbókum Sargons konungs stendur, að liann hafi ílutt 27,280 fjölskyldur

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.