Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1908, Síða 5

Bjarmi - 01.06.1908, Síða 5
B .1 A R M I 93 bans. Annar maður, sem hann átli tal við um þella, spurði hann, hvorl hann tryði því, að Guð væri til, já» hann trúði því. Og hvort hann tryði því, að Guð væri ahnáttugur og hefði skapað heiminn og alt, sem i hon- um væri, bæði menn og skepnur. »Já, því trúi ég«, svaraði hann. »Pú trúir því, að Guð sé almáttugur, hali skapað alt, sem til er, alla inenn og alla liska, en segist þó ekki geta trúað þvi, að hann hafi skapað fisk, sem hafi getað gleypt mann«. Þetta er að eins örfátl aí þvi, sem hann sagði. Jú, eilt var það, sem hann sagði, og sein ég aldrei hefi gleymt. Hann talaði um prestana og ritning- una, sagði, að margir þeirra, sumir ellaust í einfeldni og eftir sinni eigin skoðun og i góðum tilgangi, ællnðu að leiðrétta ritninguna og svo kliptu þeir úr henni hér og þar, sneiddu af hitt og þetla, »en eill verð ég að segja ykkur«, sagði hann, og snéri sér beint að prestunum, sem sátu bak við hann á pallinum, »í hvað góðum tilgangi, sem þið kunnið að telja ykkur trú um, að þið gerið þetta, þá rekið þið djöfulsins erindi, í hvert sinn, sem þið reynið að skerða gildi ritningarinnar, og þegar þið eruð byrjaðir, að fella úr, þá verðið þið, að halda áfram, þangað til þið gangið með spjöldin tóm í hempuvasanum«. Eg hafði í rnörg ár haldið, að biblían, eins og allar aðrar Jiækur, væri háð dómgreind skynseminnar; mér hafði einu sinni aklrei dotlið í hug, að veita henni neina eftirtckt; hún var að minni liyggju liáð mínum dómi og samþykki, en ég ekki hennar; en þennan morgun fann ég í fyrsta sinni hreyfa sér hjá mér löngun til þess, að kynna mér hana og gela trúað henni. Eftir samkouiuna gekk Nana ineð mér lil Moody og keypti af hon- um bók, sein liún gaf mér. Hún sagði lionum, að ég væri Islendingur. Hann tók í höndina á mér og hað Gnð að blessa mig og landið mitt. Sama daginn fórnm við Nana heim aftur og eg þakkaði Pratt af alhuga fyrir, að liann sendi mig af stað, til þess að heyra og sjá Moody; eg liefði mist af honum án hans til- slillis. Mig minnir, að Moody dæi sama árið og þetta var. Iig hefi síð- an lesið margl um Moody og mörg af ritum þetm, sem gefin hafa verið út eftir liann. Lif lians og rit hans alt er vígt og helgað kraftinum frá hæðum, kraftinum, sem flýtur l'rá krossi Jesú, eins og lieilagur andi op- inberar hann trúuðu hjarta. Um- komulaus og ómentaður gekk Moody fram i baráttuna við syndina og dauðann, vantrúna og vanatrúna, djöfulinn og heiminn; hann hatði ekk- ert fyrir sig að bera, nema Guðs orð og óbrigðulleik hans fyrirheita; hann barðist eingöngu ineð sverði andans, orði Guðs, og Drottinn kannaðist við hann og staðfesti kenningu hans með táknum og undrun sinnar náðar; orðrómur hans óx, konungbornir menn jafnt og kotungar streymdu saman til að hlusla á boðskap lians um óverðskuldað frelsi og fyrirgefn- ingu fyrir Jesú hlóð. Drottinn einn veit tölu allra þeirra þúsunda, sem hlotið hafa eilífa blessun af að hlusta á liann og af því að lesa rit hans. Trúarvakningin, sem Drottinn lét verða við ferð lians um Bretlandseyjar, er ein hin stórkosllegasta og áhrifamesta, sem sögnr fara af, og má meðal ann- ars sjá merki liennar í samkomuhús- um og öðrum hyggingnm til út- breiðslu kristindómi, sem standa liér og þar. í Vesturheimi nemur verð þeirra skóla, kyrkna og samkomu- húsa, sem komust upp fyrir lilslilli hans, mörgum miljónum króna. IJegar söfnuður og vinir »Spurgc-

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.