Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1908, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.09.1908, Blaðsíða 1
BJARMI --- KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ II, árg. | ReykjaYÍk, 1. sept. ÍUOS. ______________ _ÍJ8. tbl. »Vnrpiö allri áhijggju gðar á drottinn, pvi hann ber umhijggju fyrir ijðurv. 1. Pét. 5, 7. Komið til min. (Matt. 11, 25—30). »Hvíld er þægust þjáðum«. Ekkert orð í málinu er örþreyttum manni kærkomnara en þetkt: »Komdu og hvíldu þig, þangað lil þú erl afþreyttur«. Ik'ir vita það, sem hafa reynt það. Ferðamaður- inn, sem kemst með naumindum lil bæja fyrir hungri, þorsta og þreytu, veit, hvað það er inftdælt, að fá alúðlegar viðlökur og fulla livíld. Það mætti þvi ætla, að þreyttum vegfarendum væru hjartanlega kær þessi orð frelsara vors: »Komið lil mín, allir þér, sem þreyttir eruð og hlaðnir þunga, og ég vil gefa yður hvíld«. »Alstaðar er nóg af þreyttum mönnum, og líldega eru þeir mildu fleiri nú en nokkurntíma. áður. Alt er nú á ferð og llugi í heiminum í kring um oss og vér berumst með, til að verða ekki undir í baráttunni fyrir lífinu, til þess að verða ekki eftirbátur í öllum ver- aldlegum framförum. Þessu skeið- hlaupi að ýmsu takmarki fylgja svo margskonar skemlanir, sem menn leiðasl út í, einkum í kaupstöðun- um, þó að sveitirnar fari heldur eklci alveg varhluta al' þeim. Það er því engin undur, þó að margur maðurinn sé taugaveiklaður og þreyttur. Þeir eru svo margir, sem slíta sér út á unga aldri af eirðar- lausri þrá eftir þvi að komast áfram í heiminum og taka þátt í óhollum skemtunum. Sannarlega þurfa þeir þeirrar hvíldar við, sem frelsari vor b}rður þeim; þeir þurfa að gefa sig honum á liönd, að fullu og öllu, láta hann stjórna öllu lííi sínu. En þeir eru svo margir, sem hugsa, að frelsarinn geti ekki efnt orð sin um hvildina, liann geti ekki veitt þá hvild, sem hin örþreytlu mann- anna börn þarfnast. Þeir, sem hafa gefið sig honum á hönd, verða lika að starfa og strita; hin ytri kjör þeirra eru ekki vitund léltari en hinna. Svo er það fyrir manna sjónum, þeirra manna, sem ekki þekkja, hvað það er að lifa með Jesú. En þeir, sem hafa reynt það, vita, að á þeim rætast þessi orð drottins: »Blessun droltins auðgar menn og hann bætir engri mæðu ofan á«. En þó að svo sé, að ytri kjör þín breytist eklci að mun, þó að þú gangir Jesú á hönd, ])á verður þó sú breyting á þínum innra manni, að frelsarinn léllir af honum þungri byrði, þú verður sannarlega frjáls, þvi hann gjörir þig frjálsan; þú erl þá ekki lengur syndarinnar þræll. Það er éinmitt þessi hvildin, sem frelsari vor býður oss fyrst og fremst al' öllu. »l'akið á yður mitt ok«, segir

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.