Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.09.1908, Page 4

Bjarmi - 01.09.1908, Page 4
140 B J A R M I unginn, þó hann hefði hoðið henni það. En þá fæddust lienni tveir synir til iiðs í nauðunum. Það voru þeir frændur Páll lögmaður Vidalín (varalögmaður 1697) ogJón hyskup Vídalín (byskup 1698) og hrestu á ný upp huga hennar, hvor á sinn liátt, eftir stöðu þeirra. Vonirnar lifnuðu aftur og þó seint gengi með umbæturnar á högum þjóðarinnar, þá var það mál þó alt af vakandi á ýmsan hátt upp frá því. Óskirnar urðu ákveðnari og djarfari og á- standið ransakað dyggilega og ráðin til umbóta lögð á eftir föngum. »Það er enginn kongakraftur, að kveinka sér í nauðum«, var oi'ðlæki Páls Vídalíns. Nýja testamentið. Ný þýðing eftir iVunl- textanum. Geíið út í Reykjavik 1906 á kostnað hins brezka og erlcnda biblíuféiags. Ervér nú gætum að, hvernig annari kröfunni er fullnægt, sjáum vér strax, að í Róm 2,i stendur: »Því að þar sem þú dæmir annan, fyrirdæmir þú sjálfan þig«, en betur færi á að segja: »Því að um leið og þú dæmir« o. s. frv. Róm. 7,24 hljóðar: Jeg aumur maður! hver mun frelsa mig frá likama þessa dauða?« Ætti að vera: »Jeg aumur maður, hver mun frclsamig fráþessam dauðanslíkama?« I. Iíor l,2s—24 er mjög óskýrt í þýðingunni, en hjá Páli er hugsunin ljós, svo réttara væri víst að fara ekki alveg eins nærri grísku orðunum, en þýða skýrara og segja: »Vér prédik- um Krist krossfestan, sem er Gyðing- um lineyksli, en heiðingjum heimska, en sjálfum hinum trúuðu, bæði Gyð- ingum og Grikkjum, er Kristur kraft- ur Guðs og speki Guðs«. I. Ivor. 12,6 liljóðar: »og mismunur er á framkvæmdum, en Guð er liinn sami, sem í öllum lcemur öllu iil leiðar«. Þetta er belra í gömlu þýðingunni: ». . . . en Guð er liinn sami, sem framkvœmir alt í öllum. El'. 4,18—u er bæði óskýrt og óná- kvæmt, væri nær sanni að þýða það svona: »Þangað til vér allir náum einingu trúarinnar og þelckingunni á Guðs syni, fullum manns þroska, vaxtarmáli fyllingar Krists, lil þess að vér séum ekki framar börn, er hrekj- uinst og licrumst fram og aftur af hverjum kenningarvindi, við brögð mannanna, við slægð, eftir vélum vill- unnar. í sama kap. 20. versi stendur En þér hafið ekki lœrt Krist þannig«. Fremur lcann ég illa við orðatiltækið að lœra Krist, og miklum mun þýð- ara og eðlilegra er að segja: »En þér Iiafið ekki lœrt að þekkja Krisl þann- ig« (sbr. Gal. 2, 9). Ef. 5,21 stendur y>gjörið yður hvcr öðrum unclirgefna« (sbr. vers 22 og 24 og Ivól. 3, 18). En bctur kynni ég við það svona: y>verið hver öðrum undirgefnir« (sbr. Lúk. 2,bi;• Róm. 13,1; Til 2,5 o. 11.). Setningaskipunin er líka sumstaðar óviðfeldin, t. d. að umsagnarskýringin fari á undan andlaginu, eða frumlagið á eftir umsögninnií áherzlulausum setn- ingum o. s. frv. I. Kor. 1,20—21 stend- ur: »Hann hetir gjört að heimsku speki heimsins. Því að þar eð lieim- urinn með spekinni þcldi ekki Guð í speki Guðs, þóknaðist Guði að gjöra hólpna þá er trúa, með heimsku pré- dikunarinnar«. En orðaröðin ætti að vera þessi: Hann hefir gjört speki heimsins að lieimsku. Því að . . . . .......þóknaðist Guði, með heimsku prédikunarinnar að gjöra þá hólpna, er lrúa«, Og í sama brjefi 9,2 ælti að

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.