Bjarmi - 01.11.1908, Page 1
BJARMI
—t=5lH KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =r-=
H. árg.
Ileylíjayík, 1. nóv. 1ÍH)8.
22. tbl.
y>Eg fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindi Krislsa. Róm. 1, 1G.
Til vinar míns.
Þekkir þú Krist? Þér kann nú i
íljótu bragði að þykja þessi spurning
mín óþörf, því að þú þekkir hann
af guðspjallasögunni, eins og aðrir
fermdir nienn. En ef þér er Krist-
ur eins kær og mér, þá hlýtur spurn-
ingin að vekja bjá þér innilegasta
þakklæti við guð fvrir það, að liann
helir varðveill æiisögu l'relsarans
handa þér, því að annars sætir þú
og við báðir í »myrkri heiðindóms-
ins«, sem svo er kallað, og hver
sem liefir eitthvað reynt af því að
lifa með Kristi, sem er Ijós heinísins,
getur þá getið því nokkuð nærri, hve
svart myrkur lieiðindónisins muni
vera. Og' afleiðingin getur þá orðið
sú, að þér verður
»kær sú blessuð bók,
sem boðar oss pað líknarráð,
að sjálfur {'uð að sér oss tok
hin seku börn af föðurnáð«.
Geti nú spurningin komið þessu
til veg'ar hjá þér, eins og mér, þá er
hún ekki gagnlaus. Því af hverju
vitum við það víst, að Jesú Kristur
hafi verið og sé það, sem trúarjátn-
ing' kyrkjunnar vottar, að hann sé?
Við vilum það íyrst og fremst af
orðum hans sjálf's, sem guðspjalla-
mennirnir hafa ritað og kölluð eru
»orð eilíls
En eilt er að vila og annað cr að
Iráa. Trúir þú J>vi, að öll þau orð
Ivrists, sem rilað eru, séu sönn og
áreiðanleg? Sæll ert þú þá, ef þú
trúir J)ví, því að Jesú hefir sjálfur
sagt: »Sælir eru þeir, sem heyra
guðs orð og varðveita það«.
En [>eir liafa altaf verið til, og' eru
til enn, sem ekki vilja trúa Jieim
orðum Krists, sem rituð éru, eða
gela það ekki sakir efasemda, þó að
þeir vilji. Einn af hinum rilning-
arfróðit möiiuum vorra lima fulf-
yrðir. mcðal auuars, að ekki muni
vera fleiri en ein fimm orð í guð-
spjöllunum, sem sé réttilega eignuð
Kristi; alt hitt sé tilbúningur eða
skáldskapur. Og meðal þeirra orða
er þó ekkert al þeim orðum, þar
sem hann segisl vera guðs einget-
inn sonur, sendur í heiminn, til þess
að hver, sem á hann trúir, haíi eilíft
líf.
Og J)ó fullyrðir sami maðurinn og
aðrir hans líkar, að hann sé jafn-
sæll og sá, sem trúir ölíum orðum
Krists og eru þau hjartfólgin,
Við þessn þurfum við að gjalda
varhuga. Sagan og reynslan mót-
mælir því, að nokkur maður geti
lil langframa haldið mynd Krists
óskaddaðri i hjarta sinu, ef hann
heyrir ekki orð hans og' varðveitir.
Jesú segir sjálfur: »Sá, sem elslc-
ar mig, hann mun varðveita mitt
orð« (Jóh. 11, 23.) Það er ekki
hægt að elska hann og alrækja þó
hans orð; hvorttveggja verður að
vera oss kært.
Ef við höfnuðum orði Ivrists, þá