Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.11.1908, Side 6

Bjarmi - 01.11.1908, Side 6
174 B .1 A B M I þar sem ávextirnh' urðu svo góðir og milslir og varanlegir, eins og raun vaið á. Hór er ekki rúm til að rekja það mál til hlítar, en þar runnu einlcum þrjár stoðir un'dir. Hin fyrsta var lifandi trú, önnur var ást á fornmentum og tungu Grikkja og ltómvorja og hin þriðja var ást á íslenzkri tungu og ís- lenzkum fræðinn. Um og eftir miðja 18. iild gekk kristilcg vakning hér yfir landið, frá krykjunnar háífu; þá var lagður grundvöliur til mciri alþýðu- fræðslu og aukinnár skólamentunar. Sú vakn- ing kom frá Danmörku og var Harboo prcsf- ur, síðar byskup, frumkvöðull liennar. Til þess að alþýða manna gæti leszð ritningúna og önnur guðleg fræði, þá var gcngið ríkt eftir, að hvert mannsbarn yrði lesandi og jók það mjög heimilisfræðsluna og sjálfsfræðsluna. Upplýsingarmennirnirliagnýttusérþáhreyfingu, því moð henni var greiddur vcgur fyrir því, að alþýða manna gæti losið rit þeirra og fært sér þau i nyt, og margan nytsaman fróðleik færðti þeir, þrátt fyrir alt, óupplýstri alþýðu og ekki mcinuðu þcir honni beldur að lesa hin þjóðlegu fræði, heldur gengust þcir fyrir útgáfu íslenzkra fornrita. En upplýsingamennirnir þóttu býggja nokk- uð i lausu lofti lærdóm sinn, cn ekki á hinu trausta fombi rgi latneskra og grískra bokmenta og tungú. l'cttu loiddi til þcss að hin réttncfnda ofurást miðaldanna á þeim fneðum ondurvaknaði við háskðla og latínuskóla, því að allur lærdómur þótti undirstöðulaus, ef liann bygði.st okki á þessum gullaldarbók- mentum. Alt þotta þront sem nú var talið rann sam- an j Bessastaðaskóla. Og ef vér lítum til baka, þá er sá maður uppi á 18. öldinni mcðal.þjóð- ar vorrar, sem hafði þctta alt til að bera. Það var Eggert Olafsson. ITann var upptýs- ingarmaður og orti meðal annars fr.æðsluljóð handa alþýðu (Búnaðarbálkur, íslajid) og cng- inn gat unnað íslenz.kri tungu og islenzkum fornmcntum licitar on: bann; en bnnn’iláðist líka að gullöld Grikkja og Rómvcrja, en á 8Íðari árum var hann þrcyttur orðinn á skyn- somistrú og nasviti upplýsingarmahna og gerð- ist heittrúaður kristinn maður. Eggort dó á bezta skciði, cn bændasonaflokkurinn, scm bann hafði fylt anda sínum og krafti. lifði áframi En það var líka dariskur maður, hinn frægi málfræðingur RasmusRask, sem efldi binnþjóð- lega fræðaáliuga, sem vaknaði með Eggert Ólafssyni. Hánn' var frumkvöðull að stofnun þins íslenzka Bókmontafélags og samdi fyrstur manna íslcnzka málfræði, or síðar varð grund- ■völlur reglulegrar íslcnzkukenslu i skólunum. Eggert Ólafsson var fyrirmyndarmaður Bossastaðairianna. „Hulduljóð11 Jónasar Hall- grímssonar bera beztan vottinn um ástarþol skólans til þossa fræga fyrirrennara. Hin næma tilfinning skólamanna fyrir fcg- urð og kral'ti grískra og latneskra bókmenta og tungu hefir og glætt tilfíneingav þeírra fyrir móðurmálinu og fornritunum íslenzku. Ef lærður maður á þéim tíma vildi láta sér segjast vol í ræOu cða riti eða finna orðum sínum góðan stað, þá var oitthvert latneskt eða grískt snillyrði ósjálfrátt komið fram á varir Jiahs, cða þá liins vogar eitthvcrt spak- mæli cftir Snorra oða Sturlu cða úr Njálu eða öðrum fornsögum. Hvorttveggja þótti jafn- golt, að öðru cn því, að latneska oða gríska glósan þótti sýna cn þá mciri lærdóm. Grimur Thomsen heflr jafnan verið oss hin skýrasta skuggsjá af bókmentaandanum í Bessa- staðaskóla. Grísk-latnesk og islenzk gullöld baldast i hcndur í kvæðum hans. Sveinbjörn Egilsson þýöir kvæði Hómers á islensku, bæði í bundnu og óbundnu rnáli, og lætur þar fara samaii gríska og íslcnzka málfegurð. Pétur bysluip hefir öll sömu einkonni. Verk lians bora þoss Ijósust merkin. Hann ritar þar jöfnum höndum á latínu (Kyrkjusagan ís- lenzka) scm íslenzku, og alt mcð snild. Hér látum vér staðar nema. Höfund og útgef- pnda bókarinuar, som oss eru báðir kærir, biðjum vér að virða vcl sem mælt er. Vér þökk- um bjartanlcga fyrir söguna. I lit ilt' (Pýtt að meslu cllir L. II.). Posínhisai/an 1. kap. 1—14 vers, (Lcs 1. Mós. 1, kap.). Hvers pörfnnmsl vér hclzt, pec/ar vér rrnm Urrisveinar Jesú? Dragðu skó þína af fótum þér og gaktu liægt, því vér eruin staddir á lieilögum stað. Hinn upprisni Drott- inn er sladdur hjá lærisveinum sín- um. Vér skulum lála Ijósið frá sam- fundi þeirra og samræðum skína inn í hjörtu vor og lýsa í fylgsnum'þeirra. 1. Itvað eru þeir að tala um? I’cir

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.