Bjarmi - 01.11.1908, Page 2
170
B J A R M 1
myndí það áreiðanléga leiða til þess,
að við höfnuðhm honum sjálí'um.
Því segir postulinn, að orðið, lagn-
aðarerindi Krists, sé kraftur guðs
lil sáluhjúlpai' sérhverjum, sem trúir.
Við getum á aunaii hátt séð, að
orðið er kraflur guðs til sáluhjálpar.
Jesús lofar lærisveinum sínum að
senda þeim anda sannleikans, til að
minna þá á alt, sem hann hefði
kent þeini — á öll orð hans. Andinn
átli að Iræða þá og styrkja með orði
hans. En ef við týnum orðum hans úr
hjarta voru af vantrú eða efasemd-
um, þá gæli sú fræðsla og styrking
ekki átt sér stað. ()g þá værum við
i háska staddir, því án hjálpar guðs
anda getum við ekki haldið oss við
Krist. Við eigum að hiðja um upp-
lýsingu guðs heilaga anda:
sÞinn andi, guö minii, uþp mig sífell lýsi
meö orði píim, ljósi sannleikans«.
Orðið er kallað sverd guðs heilaga
anda«. Með því vinnur hann sig-
urinn í hjörlum vorum.
Vantrú (iyðinganna kom al' þvi,
að þeir gátu ekki og vildu ekki
heyra orð Jesú.
»Hví skiljið þér ekki mál mitt?«
spyr hann, og svarar sér sjálfur:
»Af þvi að þér getið ekki heyrt mitt
orð« (Jóh. 8, 13).
En það er ekki einungis með orð-
am Krisls, sem andi guðs fræðir
oss um persónu hans. Hann fræð-
ir oss líka með verknni hans —
kraftaverkunum. Við cigum líka að
trúa þeim, eins og Jrá þeim er sagt,
þvi hann segir sjálfur við vanlrúar-
menn sinnar aldar: »Trúið verk-
unum, til þess að þér þekkið og
sannlærist um, að laðirinn er i mér
og eg er i föðurnum« (Jóh. 10, .‘58).
Vér sjáum lika, að það var krafla-
verk Jesú, sem gerði hlihdfædda
manninn trúaðan, því hann sagði:
»Ef þessi væri ekki frá guði, þá gæti
hann ekkert þviliktgert (Jóh. 9, 33).
Trúír þú kraftaverkum Krists?
Sæll crl þú, ef þú gerir það, því þá
getur guðs andi lika notað þau til
að fræða þig pgstyrkja ogþau verða
þér þá, eins og orð Krists: kraftur
guðs til sáluhjálpar.
Það er mér heiðum deginum ljós-
ara, að kraftaverk Krists eru færð í
letur, all eins og orð lians, mér og
þér til trúarstyrkingar og sáluhjálp-
ar. Þau eru eins og lil uppfylling-
ar orðum Krists, lil að gera mynd
hans sem skýrasla í sálu vorri; þau
vegsama hann eigi síðuren orð hans.
Eg' þakka guði minum fyrir það,
að liann lét anda sinn minna guð-
spjallamennina á kraftaverkasögurn-
ar. Hvergi skin guðdómslign frels-
ara míns mér eins átakanlega,einsogí
kraflaverkum hans,einkúm þeim.sem
sýna,aðhannersigurvegari syndarinn-
ar ogdauðans. Egværi miklu sviftur,
ef einhverjum tækisl að svifta mig
Irúnni á tilveru þeirra. Kristsmynd-
in yrði við það miklu daufari í sálu
minni. Eg tala þetta af eiginni
reynslu. Trúin á orð frelsarans
þverraði að sama skapi, sem eg ef-
aðisl meira um kraftaverk hans.
Eg liefi þvi fengið fulla reynslu íyr-
ir þvi, að Krislur sjálfur og orð
lians og verk stendur og fellur livað
með öðru. Þetta er líka reynslu-
sannleikur allra þeirra alda, sem
liðnar eru frá þvi er Kristur kom i
heiminn.
líg sé það lika, að þeir, sem ekki
trúa kraftaverkum Krists, eins og
jieim er lýst, eiga jafnframt erfitt
með að trúa öllum þeim orðum
liaus, sem rituð eru. Þau vekja
þeim Iíka ólal vafamál.
Og það er hverju orði sannara,
að efasemdamannihum er livort-
tveggja eins og óhærileg »byrði«.