Bjarmi - 01.11.1908, Page 3
B J A R M I
171
En cfasemdirnar spretta af því, að
maðurinn hyggur, að hann geti gert
sér fulla grein fyrir þessum leynd-
ardómum guðs ríkis með nátlúr-
legri skynsemi sinni. En manns-
andanum er það um megn. Hann
þreytisl á þvi, eins og farfuglinn á
því að íljúga yfir úthöfin, og hann
hnígur niður al' þreylu. lífþú spyr
þann mann, sem er orðinn þreylt-
ur af þessu gagnslausa erfiði, hvort
hann geti sagl þér, livað kraftaverk
Krists liafi veríð, þá mun hann
svara þér hreinskilnislega: »Eg veil
það ekki sjálfur«. Það er ofureðli-
leg viðurkenning', og er jafnsönn sem
hún er eðlileg', af , því liann leitar
ekki aðsloðar guðs anda. l’að er
svo margt i hinum sýnilega heimi,
sem mannsandinn gefsl upp við að
gera sér grein fyrir; þá eru eigi
undur, þó hann megi sin lítils, þeg-
ar fumn ræðsl i að rannsaka guðs
leyndarráð. Yið gelum ckki einu
sinni vilað, hvort við erum hörn
guðs vegna Krists, nema guðs andi
vitni nirð vorum <mda, að víð séum
það. ()g hversu eru þcirekki marg-
ir, sem þjást og þreylast af því, að
vita það ekki?
Vinur minn! Trúum orðum Jesú
og verkum, látum þau vera oss kær,
svo að vér eigi óvirðum liann og
spillum sáluhjálp vorri með trúar-
leysi voru. // .o/
hafði kraft lil að slíta fjölra sýndar-
innar og koma mönnum í samlélag
við guð og veita sálu þejrra. það
kærleiksaíl, sem býr í lijarla sjálfs
guðs. Það liafði kraft lil að gera
þella að fullu og öllu, svo að allur
maðurinn, andi, sál og likami, yrði
þrunginn afkærleika gnðs. I‘að halði
krafl lil að framkvæma þella, svo hjá
öllu ínapnkyninu sem hverjum ein-
stökum manni, og hcina þvi á hraut-
ina til guðs og dýrðar lums.
Páll þurfti sannarlega ekki að fyrir-
verða sig fvrir þennan kráft.
Af hverju kom þessi kraftur fagn-
aðarerindisins? Hann kom af því,
að hinn krossfesti, upprisni og him-
infarni l'relsari er innihald lagnaðar-
erindisins. Hann er kraflurinn. Hon-
um er all vald gefið á liimni og
jörðu.
Ptj/ll
/? <v
w:
Snnnudagaskóla-ljöð.
Eftir Porslcin Jóhunnesson. S
ff l? -
Pú Ijóssins guð, pú líl'sins eðla sunna,
þú líknar guð, við þina náðar brunna,
ég vil æ þreyllur þyrstuni anda svala,
við Jtína guðdómsmynd cr ljúft að tala.
()! ég er barn, sent brýt á hverjum degi
og l>eygi þvert nf réltum sannlciks vcgi,
og ég er barn, scm vantar styrk að stríða,
ól slatlu bjá mér himnesk mildin blíða.
,Eg fyrirverð mig ekki‘.
fl'óin. 1,16.
Páll postuli l>lygðaðist sín ekki
íyrir fagnaðarerindi Ivrisls, því hann
vissi, að það var kraflur guðs. í því
bjó kraftur lil að létla af mönnum
scktabyrðinni og veita þeim lif. Það
An þinnar liknar líl's er enginn gróði,
æ! likna þú mér, náðarl'aðir góði,
og gleym J>ú öllum glæpa-sporum mínum,
en gcym þú mig í náðarfaðmi þínum.
Já, þar cr horíin öll min andnrmæða,
en uppfylling cr þegin dýrstu gæða;
og þar ég kýs að þpeyja’ á slundum nauða,
og þar ég kýs að húa’ í lili’ og dauða.