Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.11.1908, Page 5

Bjarmi - 01.11.1908, Page 5
B .1 A R M I 173 „Hræðstu oig-i“. Hræöstu eigi, lijörðin smáa, herrann er meö þér! Pó hann liðsmenn íái íáa, iullviss sigur er. Pvi með þeim, sem honum hlvöa hulin liðsveit herst; þvi skal engu, engu kviða — einn sem þúsund vérst. Fjöll á verði fögur standa, faðma bygöir lands, eins er fójk hins allsvdldanda æ í faömi hans. /o v ' ss í K$>) Bókmeutir. Æfisaga Péturs biskups Péturssonar. Dr. Þorvald- ur Thoroddscn saindi. 350 bls. 1 stóru 8 blaða broti mcð li mynd- um. Kostnaðafmenn : Sigurður KiistjansBon og Þorvaldiir Thor- oddscn. Reykjavtk 1908. Hér er ekki hægt að lýsa þessari merkilegu bók til hiítar eöa rekja efni sögunnar; hún Ijsir sér bezt sjálf. Hún or alþýðlega og fjör- lega rituð, eins og annað, som dr. Þorv. Thor- ocldsen ritar. Sózt þar, eins og viðar, hve höÞ undurinn er gagnfróður í sögu landsins og hefir glöggan skilning á aldarfarinu, og það er ekki minst um vert. Bókin hlýtur að verða iiinn mesti kjörgripur iiverjum þjóðræknum jslendingi, þvi að þoim mun fljótt skiljast, sem iesa liana, að Pótur byskup var ekki síztur af fóstbræðrunum úr Bessastaðaskóla, þeim som gjörðu guði það heit, að þeir skyldu ieggja fram alia krafta sína, til að „hjálpa Islandi“. Bókin er líka mjög ódj'r eftir stærð, svo vönduð sem hún or að öllum ytra frágangi. Hún kostar að eins 3 kr. (í kápu). Nifjánda öldin hefir fengið mörg og merki- leg eftirmæli; cn þessa æfisögu Péturs bysk- ups toljum vér merkiiegasta, því hún iýsir þeirri rót aldarlffsins, sem jafnan steirdur dýpst, og er grundvöllur allra sannra þjóð- þrifa, en það er samiur óg lifandi krisiiti- dómur. „Guðs styrki grundvöilur stcndur". Hvað sem hver segir, þá er það ómótmælanlegt) að það var kraftur kristindómsins, sem ofldi hæfi- Jeika frumherjnnna í sjáifonæðisbaráttu þjóð- ar vorrar, enda könuuðust þoir við það sjálfir, og svo þjóðin öii sem einum rómi á þús- und ára þjóðhátíðinni. Aldrei mun hún eins alment og innilega hafa þakkað guði úrslit mála sinna, eins og hún gerði þá. Það varð hlutskifti Péturs byskups að bera merki kristindómsins fyrir hinni fríðu fylkingu fóstbræðranna; því uð auk andlegra mála, komur hann meira eða minna við öll fram- faramál þjóðarinnar á viðreisnarárum hennar og er saltið og ijósið í fylkingu þjóðskörung- anna, hvar sem hann kemur fram. Nitjánda öldin erfði hina svo nefndu upp- lýsingarstofnu oftir 18. öldina. Frumkvöðlar þeirrar stefnu vildu gora öll visindi aðgengi- leg livcrjum manni; en sú tilraun mistókst, sem vænta mátti; þóttu visindin verða með þvi „uyt án kjatna". En svo gcrðu þeir trúarbrögðunum sömu skil. Það þótti eigi sæma upplýstum mönn- um að trúa öðru en þvi, sem þeir gætu sjálfir séð og eins og þreifað á. En með þvi varð lika kristindómúrinn, lieigasta málefni þjóðar- arinnar, „nyt án kjarna". Til dærnis má taka sálmabækur þeirra tíma. Pétur byslcup komst svo að orði um þær: „Það er ekki von, að þjóð oklcar uni víð þær sálmabækur, sem lcomu á gang um siðustu aldamót. Þær voru ekki annað en líksöngur liðinnar aldar og geta því elcki verið lofsöngur yfirstandandi eða ókomins tima“i Af þessum ummælum hans má lika nokkuð marka, hvernig liann leit á upplýsingarstefnuna. Frumkvöðl- ar liennar voru að vísu hæfileikamenn, starfs- menii og lærðir á sinn liátt, eigi síður en eft- menn þeirra, en þá vantaði „kraftinn af hæð- um“ til viðrcisnarbaráttunnar. En glæður siðabótarinnar vórU eigi en kulnaðar út i lijarta þjóðarinnar; næðingar upplýsingarinnar náðu eigi til þeirra; þær lifðu áfram í sálm- Um síra Hallgríms Péturssonar og helgidaga- prédikum Jóns byskups 'Vídalíns. Það varð nú hlutverk Péturs byskups að glæða þenna þjóðlega kristindóm og samþýða hann að ytra búningi sinum tima; skifti þá, meðal annars, fljótt um málið á guðsorðabók- unum, lijá því sem áður var. Til þessa starfs varði hann sínum frábæru hæfileikum, fram- kvæmdarþreki og lærdómi og varð heldur eigi lítið ágongt, þjóðinni til ómetaulegra heilla á l'ramfaraskeiði hennar. Að endingu viljum vér miimast á eitt mik- ilvægt atriði, sein þossi saga gefur tilefni til að rannsaka og það cr anulega lífið í Bossa- staðaskóla. Holt og áhrifaniikið liefir það verið,

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.