Bjarmi - 01.11.1908, Page 7
H .1 AUMl
175
eru að lala um það eliii, sem héyrir
guðs ríki til (3. vers). Er þaö líka
ekki bezta umlalsefnið, þegar vér
komum saman í Jesú nafni, lil þcss
að hann gæli verið mitt á meðal vor?
Hann kom líka í lieiminn til þess
að slofna guðs ríki, lifði, þoldi kvalir
og dauða, reis upp og sellist vjð hægri
hönd guðs, aít í sama tilgangi. ()g
nú kom hann aftur til þess að leggja
á herðar lærisveinum sínum að halda
áfram starlinu, sem hann hafði byrjað
á. Vér stöndum nú í sömn sporum
og ]>eir, ef vér á annað l>orð erum í
llokki endurleyslra manna. Á oss
livilir mikil og (lýrðleg áhyrgð í heim-
inum, sú áhyrgð, að átbreiða guðs
ríki mcöal nœsln kgnslóðar og yfirleitt
i heimmum. Hér er þvi nóg lil að
hugsa og tala um. Er oss nú þetta
vel ljóst? Liíuin vér, tölum vér og
liugsum vér eins og þeim samir, sem
trúað er fyrir því, sem mest er um
vert af öllu?
2. Til þessa þarf fyrst og í'remsl af
öllu »fyrirheiti föðursins« (4.,5. og 8. v.).
Það var nauðsynlegt skilyrði fyrir
hina fyrstu lærisveirta til þess að þeir
tækjust ekkerl á hendur, lyr en þeir
væru búnir að.öðlast kraft frá liæð-
um. Og þannig er því líka varið
með oss. Vér skulum muna það, að
])að á áð vera markmið, scm vér
keppum að með samkomum vorum
og guðsþjónustugerðum aö /yllast
heilögum anda. Látum það líka vera
.heitustu þrá vora ])egar vér biðjunist
fyrir einslega.
8. Undir þessu er það líka komið,
hvortvér, eins og þeir, cigum að verða
vottar hans (8. vers). Það er dýrð-
Iegt ælistarf að lifa, slarfa og lala
þannig, að lieimurinn fái að sjá Ivrist
i oss og þekkja liann í oss og taka á
móti honum fyrir vorn vilnishurð.
Þetta hlutverk hvílir á oss, engir aðr-
ir geta gerl þetta og jafnvel ekki
eilglar himilis. (Framhald).
Úr ýmsum áttum.
Heima.
\
Sórft Eggert Sigfússon í Vogsós-
um (f. 22/e. 1840) andaðist 12. okt. s. 1.
Ilann vígðisl 180!) að Hofi á Skaga-
slrönd, fjekk Klausturhóla 1872 og
Selvogsþing 1884.
Staðavhólsprestftkall erlaust. Um-
sóknarfrestur til 15. riesemb. þ. á.
Sclieen, sjómannapresturinn norski,
sem slarfað helir í Siglulirði nokkur
undanfarin sumur og lialricð tíðar
guðsþjónustur þar í kyrkjunni, skrifar
i »Bud og Hiisen« frá 30 sept. s. 1.,
að framan af sumrinu haíi ekkert
eftirlit verið í Siglutirði með ólöglegri
vínsölu, og templararþar hali sagt, að
leynisalarnir niundu vera ellefu. Ungur
Norðmaður haii fylt sig hjá einuin
þeirra á sunnudegi og drekt sér svo
í ölæði. En ])ó hafi ástandið ekki
verið eins hörmulegt og í fyrra sumar.
Samkomurnar séu mjög vel sóttar, og
einstaka Islendingur taki þáll i vilnis-
burði og sambæn.
Erlendis:
J. S. Muncli nafnkunnur prestur
nqrskur andaðisl 11. ág. s. 1. Ilann
var kominn yfir áttræll, hiskupsson
og bróðir skáldsins Andreas Muncli.
Hann var fyrsl prestur í Ámeriku og
síðar i Horlen en gat ekki fell sig við
ýmsar venjur þjóökyrkjunnar og gekk
þvi úr henni. Ilann reynrii um þær
mundir að úlbreiðá frikyrkjumálið i
orði og verki, en hann var ofsnemma
á ferð, svo fáir sinlu máli hans; og
sjálfum féll honum ekki við þá l'rí-
söfnuði, sem voru að myndast. —