Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.11.1908, Side 8

Bjarmi - 01.11.1908, Side 8
176 B J A R M I Gekk hann ])á í þjóðkyrkjuna aftur, tók ])ó ekki við embætti, en starfaði að heimatrúboði í Ivristjaníu í 30 ár. Ira Sankey, söngmaðurinn frægi, sem ferðaðist í 30 ár með Moody, dó í sumar. Hann var húinn að vera blindur í 10 ár. Lúterska fríkyrkjaní Norvegi sam- þykli í sumar að senda hráðlega 2 prédikara lil íslands, hæði vegna Norð- manna liér á landi og íslendinga. í henni eru rúm 11 þús. meðlima, í 42 söfnuðum, og á hún 50 kyrkjur virtar á 430 þús. kr. Arstekjur liennar, árið sem leið, voru 08073 kr. en útgjöld 63430 kr„ auk töluverðra gjafa til kristniboðs. Safnaðarprestaskólimi norski, sem stol'nað Vio lil vegna gu'Uiju iuamia ylir nýjuguðiræðinni við tiáskólaun norska, var vígður 3. sej)temt). s. 1. Forstöðu- inaður lians er Odland áður háskóla- kennari og kennarar eru prestarnir: Sverdrup og Hognestað. 25 stúdentar gengu jafnframl í skólann. Gjafir lil skólans voru orðnar þá 115 þús. kr. 20 manna nefnd heíir umsjón skólans á hendi og er Knudsen prófastur í Drammen, er áður var kennslumála- ráðherra, formaður hennar. Ungfrú Esclie, forstöðukona hjörg- unarheimila fyrir siðsj)ilt kvenfólk í Danmörku, liéll allskorinorðan fyrir- lestur á þingi heimatrúboðsmanna í Kolding i sumar um siðferði karla og kvenna o. 11. Hún gat þess þar að viðbjóðslegur saurlifnaður væri líður einkum meðal hermanna og eftir- lilið frá æðri stöðum væri sára lílið. ltæða þessi vakti afarmikla eflirtekt, — búið að endurprenta hana 10 cða 12 sinnum. — Ungfrú Esche, liafði varið um 40 árum lil að l)jarga fáráðu kvenfólki, og fengið verðlaunapening konungs fyrir. Nú þótti hún hala gengið fullnærri konungi, að því er eftirlitsleysið snerti; og skipaði Alberlí þáverandidómsmálaráðlierra,að liöfða mál á liendur henni lýrir að hafa tnóðgað konuiiginn Sú málssóku n)■ v11 isI ahncnl ntjög illa 1‘yrir og er mi hæti aftur, eh á hiun bóginn er rann? sókn hafm í ýmsum þeim málum, er ungfrú Esche vék að. — Svo virðist sem Albertí-hiieykslið ætli að verða lil þess, að Danir lieimti meira sið- gæði en áður af leiðtogum sinum, og jafnframt eru mynduð samtök um land alt gcgn saurblaðamcnskunni, scm lengi heíir verið jdága Dan- merkur. GJALDDAGI IB.JÆIMMAl var 1. októbev. Ef einhverjir hafír ekki fengið blaðið með reglu í sumar, þá geri þeir svo vel og láta afgreiðslumann vita um það. SéSAMIúIlNIlVGiTlV, mánaðarrit hins ey.lút. kirkjuf. ísl. í Veslurheimi. Rit- stjóri: sira Jón Rjarnason í Winnepeg. 24 arkir árg. Verð hér á landi 2 kr. Um- hoðsm. á Isl. S. Á. Gíslason, Rvík. Utgcfandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Júnsson kcnnari, Káraslig 2, Reykjavík. Afgrciðslu- og innheimtumaður: Signrjón Jónsson, Lækjargötu G. Pi'untsmiðjaii Gulenijcrtí.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.