Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.09.1909, Qupperneq 1

Bjarmi - 01.09.1909, Qupperneq 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ III. árg. | Reykjavík, 1. sept. 1909. 18. »Drollinn lilur d hjarladu. l.Sam. 16, ’ Vinur minn, hver sem þú ert, sem þetta kant að lesa eða heyra. Þú veizt, að ritað er í hihlíunni þinni: »Mennirnir dæma eftir útlitinu, en droltinn lítur á lijarlaðcd Og þar er líka rilað: »Fremur öllu, sem gætur eru hafðar á, þá varðveiltu lijarta þitt, því að þar eru upplök lífsins«. (Orðskv. 4, 23). Eg vil nú gera ráð fyrir, að þú sért einlægur og viljir eigi láta búa í hjarta þínu neina af þeim vondu liugsunum, sem frelsari vor segir að þaðan komi og birtist í orðum og verkum. Það er dramb, ágirnd ilska svik o. s. frv. Þú vilt lielga guði allar þinar hjartans hugsanir. En svo segir þú, ef lil vill. Eg heíi ýmsar skoðanir á guði og hjálp- ræði lians, sem mér eru orðnar lijart- kærar og hugfastar; eg veit þær koma ekki heim við það, sem ritað er, en guð lítur ekki á skoðanir, heldur á hjartað. Þelta er þá skoðun þín á skoðun- unum. En hvernig getur þú haft fasla, hjartfólgna skoðun, nema hjarla þitt, vilji þinn sé samverkandi skyn- semi þinni? Jesús segir sjálfur: »Af nægð hjartans mælir munnurinn«. Samkvæmt þessum orðum frelsara vors er skoðun þín röng, vinur minn; hugur þinn, hjarta þitt lilýtur að fylgja máli þínu. Getur þú nú helgað guði þessa hjartans skoðun þína? Eða skoðun þín á Kristi sjálfum. Það er ef til vill þín hjartgróin skoð- un, að hann hafi verið maður eins og þú og eg, með þeim eina mismun, að hann var alfullkominn í trú og siðgæði, sérstaklega ætlaður af guði lil þess að vera mönnunum fullkom- in fyrirmynd lil að breyta eftir. En svo liafi liann ekki verið neilt meira. En nú segir Jesús um sjálfan sig: »Mannsins sonur er ekki kominn lil að láta þjóna sér, heldur til að þjóna öðrum og lála sitl líf til lausnargjalds jgrir margaa. Samkvæmt þessum orð- um er skoðun þín á Kristi röng. Geturðu þá lielgað guði þessa lijart- ans skoðun þína?« Eða skoðun þín á sambandi trúar- innar og kœrleikans. Pú hefir heyrt og lesið þessi orð jiostulans: »Þó að eg hefði trú svo mikla, að eg gæti ílutt tjöll, en hefði ekki kærleikann, þá væri eg einskis verður«. llt af þessum orðum hefir þú, ef lil vill, alið með þér þá skoðun, að á sama standi um trú þína eða hverju þú trúir, ef þú aðeins hefir kærleikann, elskar náungann eins og sjálfan þig og hreytir svo við aðra í öllu, sem þú vilt að þeir hreyti við þig. En hefirðu ekki tekið eptir að ritað er: »Án trúar er ómögulegt að þóknast guði«. Samkvæml þessum orðum er það að þóknast guði eða auðsýna kærleika, ávöxtur trúarinnar, en trú- in ekki ávöxtur kærleikans. Skoð- un þín á sambandi trúar og kærleika er því röng. Geturðu þá helgað guði þessa lijartans skoðun þina?

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.