Bjarmi - 15.02.1910, Side 1
BJARMI
a== KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
IV. árg. Beykjavílí, 15. febr iíar lítlO. 4.
»Guð er kœrleikurinn«. 1. Jóh. 4, 8.
Guð er kærleikur.
»Mér finst«, segir margur, þegar
uin þelta er að ræða. En drottinn
segir: »Mínar liugsanir eru ekki yðar
hugsanir«.
»Eg á bágt með að trúa því, að ei-
líf ófarsæld sé til; guð er kærleikur;
hann vill, að allir verði hólpnir«.
Þetta er vana-viðkvæði margra,
margra manna nú á dögum.
»Guð vill, að allir verði hó)pnir«.
Það er hverju orði sannara.
Ekki er það guði að kenna, þó að
menn glatist. Hann liefir lagt einii
veg handa öilutn upp að föðurhjarta
sínu.
Og vegurinn er Jesús.
Hver sem á hann trúir, liefir eilíft
líf. Enginn kemur til föðursins nema
fyrir hann. Trú því á drottinn Jes-
úm Krist, þá verðurðu hólpinn.
Guð vill, að allir kjósi þennan eina
veg, sem hann liefir lagt.
Ef enginn vilji væri til, sem staðið
gæti móti vilja guðs, þá væri öllu
vel borgið.
En þessi vilji er til — það er vilji
djöfulsins, heimsins og vors holds.
Guð heíir geíið hverjum manni fult
valfrelsi, frelsi til að velja Krist sér
til hjálpræðis eða hafna honum sér
til glölunar.
Því sagði Simeon: »Þessi mun
verða mörgum lil falls og mörgum til
viðreisnar«.
IJndir valinu eru komin hin eilífu
forlög hvers einasta manns, því að
Jesús er eini vegurinn, hann er eilífa
lílið.
Jesús grætur yfir Jerúsalem. Eg
liefi viljað, segir hann, en þér liaíið
ekki viijað. Hann vildi vera borgar-
búum sannleikur, vegur og líf eftir
guðs vilja, en þeir vildu ekki þiggja
það, lieldur höfnuðu þeir honum, höt-
uðu hann, krossfestu hann. Þeir
höfðu aðra vegi.
Hver einasti maður getur hafnað
Kristi, og gerst harn hins vonda, eins
og Jesús kallar það í útskýringunni
á dæmisögunni um illgresið meðal
hveitisins. Sá, sem það gerir, heyrir
guði ekki framar til. Hann er þá bú-
inn að selja frumburðarréttinn, eins
og Esaú, búinn að glata guðsbarna-
réttinum.
Þella liefir Jesús kent. Hann ber
ábyrgðina á þessari kenningu. Hver
vill nú taka á sig þá ábyrgð að kenna
liið gagnstæða og gera Krist að lyg-
ara?
Þeir virðast vera nokkrir meðal vor,
sem vilja taka þá ábyrgð á sig.
Þeir ganga fram hjá Jesú, hinum eina
vegi lil hjálpræðis, sem guð hefir lagt,
og leggja svo aðra vegi, liver eflir
sínu liöfði — vegi lil glölunar, ef eigi
er snúið aftur.
Vér vonum, að þeir séu fæstir með-
al þjóðar vorrar, sem hafa algerlega
liafnað Krisli sem frelsara sínum.
Hinir eru aftur á móti margir nú,