Bjarmi - 15.02.1910, Qupperneq 6
30
B J A R M I
þess að gefa lieiminum einn af hinum
hjartnæmustu sálmum.
Til er inndæl frásaga frá því, hvernig
framannefndur sálmur varð til.
Wesley og Topladj' hitlust einu
sinni og þreyttu þá kappræður um
mikilsvarðandi guðfræðileg efni, úl af
meginatriðunum í handbók ensku
kyrkjunnar. I3eir ræddu þetta mál
alt til miðnættis, og gat hvorugur
sannfært annan. Loks skildu þeir,
báðir, gagnteknir af áhuga á sínum
málstað. Wesley gekk heim til sín,
alshugar glaður yfir sínnm skilningi
á sahnleikanum, setlist niður við
skrifhorð sitt, og orkti þá fegursta lof-
sönginn sinn: »Jesú, þú, sem elskar
mig«. Allskamt þaðan var d’oplady
í einrúmi. Þar stóð hlaktandi kerta-
ljós á borði. Hann kraup til hænar
og þakkaði guði það sannleiksljós, sem
hann liefði gefið sér. En þegar liann
slóð upp frá bæninni, þá var hann
knúður af guðs anda til að rita nið-
ur þær hugsanir, sem fyltu sálu hans,
áður en liann gengi lil hvílu. Og
hugsanirnar urðu að hendingum, svo
að upp af kappræðu þeirra Wesleys
spruttu tveir fegurstu sálmar kristn-
innar.
IJað er eigi lítið sem þessi eldheili
trúarsálmur Toplady’s hefir verkað
síðan. Hann er partur af sál hans
sjálfs, en jafnframt bendir liann á
bjargið aldanna og sprunguna í því.
Hann minnir á Móse á Sínai. Skáldið
míssir eigi sjónar á réttlæti guðs og
dóm, og sá, sem skilur livað í lionum
felst og liefir sökt sál sinni niður í
það, finnar bezt livað hann er þá ör-
uggur. Hann sýnir oss drottin vorn
og frelsara Jesúm Krist, sem öll
fylling guðdómsins bjó í Iíkainlega,
hann, sem var ímynd föðursins, og í
faðmi hans getum vér fundið eilífan
öruggleika.
Sálmurinn hefir verið þýddur á ílesl-
ar lungur, og aistaðar hefir hann orðið
þeim hjartfólginn og dýrmætur, sem
hafa getað tekið orð hans sér í munn
af öllum lniga. Hinum tigna böfð-
ingja, manni Viktoríu 13retadrolningar,
var hann kærstur af öllum sálmum,
og þegar hann lá banaleguna í Win-
dsor-höll í Lundúnum 1861, þá jvoru
þetta síðustu orðin hans: »Eg hefi
ált auð og völd og jarðneskan heiður,
en ef það hefði verið alt og sumt
livað ælti eg þá nú?« Síðan heyrð-
isl hann segja liægt og hljótt:
»Bjargíð alda, borgin mín,
byrgðu mig í skjóli þín«.
Fyrir mörgum árum síðan, varð
einu sinni hörð rimma í enska þing-
iilu. Gladstone var þá forsætisráð-
herra. Einn af þingmönnum beindist
að honum og jós yfir hann hinum
mestu fáryrðum. Meðan hann lét
skammirnar fjúka, sal Glatslone, eins
og ekkert væri um að vera og laut
fram yfir hlað, sem var á borðinu
fyrir framan hann. I5ingmenn liugs-
uðu, að Gladstone væri að búa sig
undir að svara þessari ósvifnu árás.
Einn af vinum hans, sem sat við
hlið honum, var forvitni á að vita,
hví Gladstone gæti tekið þessu öllu
svona rólega, leit yfir öxl honum og
sá þá, að hann var í óða önn að
snúa sálminum: »Bjargið alda, boigin
mín« á latínu og var þelta upphafið:
»Jesu, pro me perforatus
Condar intra tuumlatus«.
Gladstone þýddi sálminn lika á
grísku og ítölsku. l3egar æfi hans
var að kveldi komin, og lífið, sem
hann hafði algjörlega helgað velferð
meðbræðra sinna, þá æskti liann þess
á banabeði, að sálmur Toplady’s væri
sunginn; fann liann þá lifandi von
og huggun, eins og jafnan áður í
þessum orðum sáhnsins:
»Enginn hjálpar, nema þú«.
Þegar Viktoría Bretadrotning liélt