Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.1910, Page 2

Bjarmi - 01.03.1910, Page 2
34 15 J A R M I talað um að »börn guðs« og »börn djöfulsins« séu »augljós« af breytni og liugarfari. Og enn skýrara greinir Jóhannes frá skoðun sinni í 5. kap. 10.—12. v. er hann segir: »Sá sem trúir á guðs son, hefir vitnisburðinn i sjálfumsér; sásemekki trúir guði.hefir gjört hann að lygara, af því að hann hefir ekki trúað á þann vitnisburð, sem guð hefir vitnað um sinn son. Og þetta er vitnisburðurinn, að guð hafi gefið oss eilílt líf, og þetta líf er í hans syni. Sá, sem hefir soninn, hefir Ufið; sá, sem ekki hefir soninn, hefir ekkilifiða.*. En liverjir eru þessir »vjer« eða »oss«, sem þostulinn talar um? Eru það ekki fyrst og fremst sjálfur hann og viðtakendur bréfsins? Og við þá segir hann: »Þetta hefi ég skrifað yður til þess að þér vitið, að þér hafið eilíft líf, yður, sem trnið á nafn gnðs sonar*. — — — Já, það veitir ekki af töluverðu guðfræðisnámi eða öllu heldur orð- flækjusnild, lil að koma því á Jó- hannes postula, »að allir menn séu guðs börn!« »En hver hefir sagt það?« segir líklega einhver, »það eru heiðingjarn- ir, sem hann undanskilur, allir skírðir menn eru sjálfsagt guðs börn?« Er það þá sanngjarnt og kristilegt, að ætla, að ábyrgð heiðingjanna, sem lítið eða ekkert vila um kristindóm- inn, sé meiri, en þeirra manna, sem vísvitandi hafna mannkynsfrelsaran- um, fótumtroða lögmál guðs ogforðast alloft að hugsa nokkuð um Drottin? — Eða hvaða postuli skyldi nú kenna það? »Já, en blessaður, þií gleymir aðal- sönnuninni, sem Nýtt Kbl. ber séra Har. Níelsson fyrir: Maður skyldi »setja sig í þau spor, að hann legði hönd sína á lófann á Kristi, og gengi • Lclurbreytingin vitnnlegn liér. svo með lionum innan um mann- þyrpinguna til að leita uppi þennan eða þessa, hér inni í liópnum, og nema svo slaðar fyrir framan hann eða liana, og segja við Krist: »Líttu á, þessi er ekki guðs barn«. — Eng- inn gæli sagt það, er til kæmi«. Onei, ég gleymdi því ekki, en hvað sannar það annað en gamla skvn- semistrúarhrokann, sem hyggur alt ómögulegt, sem mannlegu hyggjuviti er ofvaxið. — Pað væri liægðarleikur að snúa »sönnuninni« við og »sanna« með henni, að fá eða engin guðs börn hefðu verið í mannfjöldanum. Hver liefði treyst sér að ganga með liendi í lófa Krists mann frá manni og segja við Krist: Líttu á, þessi maður, þessi kona, trúir á þig, hann, hún er barn guðs?« Mundu ekki llestir liafa þagað, lærðir sem ólærðir, og hugsað að Kristur vissi betur um það en maður sjálfur. En sá, sem sannar of mikið, sann- ar ekkert. Margt mannshjartað kann að snúa alveg að guði eða alveg frá honum, þóll aðrir geti ekkert um það fullyrt. »Drottinn alla dæmir bezt dómar falla manna«. Og þegar postulunum og preslun- um ber ekki saman, trúi ég betur posluiunum og vil heldur hvíla höfuð þreytt við fyrirheiti Drottins, en blunda á kodda skynsemisstefnunnar. S. G. Arngrímur Jönsson Yídalin. Eftir það er Þorlákur byskup liaf'ði tekið við byskupstign og Hólastað, lét Arngrímur af öllum þeim störfum, sein lutu að byskupsdæminu, og sett- ist þá um kyrt á Melstað og hélt á- fram ritstörfum sínum í næði.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.