Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.03.1910, Qupperneq 6

Bjarmi - 01.03.1910, Qupperneq 6
38 y J A H M I rúðurnar um uóltina, svo að ljósið huldi af flugnamergðinni. Þú kallar þig kristinn, vinur minn, og guð hefir kveikt ljósið sitl í þér, svo að j)ú hefir séð synd þína og náð guðs fyrir Jesúm Krist. Ef guð nú hefir tendrað ljós silt í þér, þá vill hann líka, að þetta Ijós í þér lýsi öðruin monnum. Hann vill að aðrir menn geti séð það skína ulanáþér, að þú sért kristinn maður, til þess að þú laðir aðra til Krists með lííi þínu. En ef enginn maður sér nú ljós þitt skína, hvernig stendur þá á því? I’að eru, ef til vill, þinar mörgu smásyndir, sein þú svo kallar; þær skyggja á Ijósið þitt, eins og llngurn- ar skygðu á vitarúðurnar, en þú telur þér trú um, að það skíni öðrum, þrátt fyrir það. Það getur vel verið, að þú sérl ekki altaf svo vandaður, þegar um smámuni er að ræða. I’ú ert, ef lil vill, ekki altaf svo nákvæmur i því að segja salt. Þú hefir líldega ekki altaf gætt tungu þinnar, þegar með- hræður þinir haí'a borist í lal; ])ú hefir ef lil vill, reiðst og þá sagt ýmislegt, sem kristnum manni sæmir ekki að lála séi um munn fara? f»ú biður daglega, þú erl fús að heyra guðs orð, en þú skeytir lítið um þessar og þvílíkar smásyndir, og afleiðingin verður þá sú, að kristin- dómurinn þinn hefir lítil áhrif á aðra. Menn laðast ekki mikið að kristin- dóminum með þvi að sjá daglega Iiíið þitt. En annað er þó verra, sjálfum þér til handa. Eins og illgresið kæfir sæðið, eins kæfa þessar smásyndir þínar sanilíf þitt við guð. Bið þú því guð að gefa þér það framar öllu, að þú megir líkjast frelsara þínum meira og meira. »Náið fyrir oss refunum, yrðlingun- um, sem skemma víngarðana! því að víngarður vor er i blóma«. (i.jóðai. 2,5). Sj. J. þýddi. „Ef ég liefði ....!“ í kvrkjugarði einum í sveit stendur kross með eftirfarandi áritun : wÞenn- an minningarkross hefir þakklátur söfnuður reisl trúlyndum kennara sínum«. Einu sinni gekk presturinn út að leiðinu, og þá sá hann, að við leiðið stóð ungur maður grátandi. Presturinn þekti hann og hafði ofl heyrt honum viðhrugðið fyrir létlúð. Nú slóð hann þarna sorghitinn og niðurheygður og hallaði sér upp að krossinum. Presturinn gekk þá til lians og spurði með innilegri hluttekningu, af hverju hann væri að gráta. Þá svaraði liinn ungi maður: »Ef ég hefði farið að orðum hans, sem livílir undir þessu leiði, þá væri eg ekki núna að kom^ út úr hegn- ingarlnisinuw, og hann gat varla komið orðunum upp fyrir ekka. Fagur vitnisburður var þetta um trúlyndi kennarans lálna. En, vinur minn, hefir þú hann þá altaf í liuga þér, liann, sem fylgir þér alla æíi þína og þráir að fá að leiða þig og laða þig að sér, hann, sem »heldur útréttum höndum móli þér allan daginn?« Manstu eftir því, að hann sagði einu sinni: »Hversu ofl hefi eg ekki viljað samansafna yður. eins og liæna safnar ungum sínum undir vængi sér, en þér Iwfid vkki viljaða. Sj. .7. Árninniiigar. Margir l'oreldrar, sérstaklega mæð- urnar, eru gjarnar á að halda langar áminningarræður yfir börnum sínum, hverja af annari. Slíkt verður til

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.