Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1910, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.08.1910, Blaðsíða 3
B JARMI 115 kom fram í því, að enginn gerir eins óendanlega háar kröfur lil mannanna og liann. »Verið fullkomnir eins og faðir yð- ar á himnum er lullkominmc, segir liann. Og enn sagði ræðumaður: »Jesús Krislur frelsari mannanna kom í heiminn til að leysa vonda menn — stórsynduga menn, eins og vér erum allir eftir eðli voru, úr fjölr- um liins illa og gjöra þá að góðum mönnum; enginn getur það, nema hann einn með liinu ummyndandi alli kærleika síns. Trú þú á drott- inn Jesúm Krist, þá skaltu verða hólpinn þú og þitt hús, þú og þín þjóð «. Og hvað ræðumaður átli við með nafninu »Eina liíið«, sem hann gef- ur ræðum sínum, viiðist mér full-ljóst af niðurlagi ræðunnar. »Látum hvern mann meðal vor, sem á einn neisla af kærleika Krists i brjósti sér, biðja kærleikans eilífa föður að hlása til lífs hvcrn slíkan neista, sem felasl kann i brjósti j)jóð- ar vorrar, svo hún ranki við sér og lireiði faðminn móli honum, sem er eini vegurinn, sannleikurinn og lí/ið. Kröfum kærleikans hrindir hún j)á ekki frá sér, heldur kannast við þær og beygir sig fyrir þeimcc. þessi orð voru sannarlega í tíma töluð þá, eins og þau eru enn. Þau höfðu djúp áhrif á oss, því að vér liöfðum átt gnðrœkna foreldra, krö/n- harða í jjessum skilningi og vorum búnir að sjá og reyna, hverja l)less- un vér höfðum hafl af því. Oss var orðið það Ijóst, að sá, sem elslcar barnið silt, agar það snemmacc. Siðan eru liðin eigi allmörg ár. Og livað líður nú »kröfum kær- leikanscc. Eru þær nú hinar sömu hjá síra Friðrik eins og áður? Vér vildum gela svarað J)cssari spurningu játandi, en því miður get- um vér það eigi. Hin svo nefnda nýja guðfræðisslefna eða »efasemda- stefnacc, hetir náð fullum tökum á honum, eins og svo mörgum lleiri mætum mönnum. Kröfur gerir hún að vísu, »kröfur kærleikanscc. En aðalkröfuna vantar, þá kröfu, að menn tnii á Jesúm Krist, af því hann sé »eí/u vegurinn, sann- leikurinn og eina lífiða. Hún krefst þess, að vér breytum eftir Kristi, lil þess að vér gelum orðið fullkomnir, en hún vill stryka yfir j)cssi orð Krists: »Mannsins sonur er ekki kominn til að láta þjóna sér, heldur til að þjóna öðrum og láta líf silt til lansnargjalds fyrir margacc. Og þegar hún krefst lifernisbetrunar, j)á segir hún ekki eins og postulinn: »Blóðið Jesú Krists, guðs sonar, lireinsar oss af öllu ranglæticc, þessu vill hún sleppa, hjarta kristindómsins. En ef hjartað er slöðvað, eða numið burtu, hvað verður þá um lifið? Reynslan sannar að j)að deyr óðara út, hæði hjá j)jóðum og einstaklingum. Vér ætlum, að síra Friðrik vilji enn sýna j)jóð sinni og kyrkju son- arlega rækt og færa þeim dýrmæla gjöf, eins og áður, en hann getnr það eigi, j)ó hann vilji, af því liann hefir lálið taka frá sér dýrmætustu gjöf- ina frá guði, sein sonur getur getið móður. Vér segjuin Jietla af' fullum vinar- hug, því vér gelum aldrei horið ó- vildarhug lil manns, sem oss hefir geíið htessunarríka gjöf í nafni Krists, hvernig svo sem hann kann að fjar- lægjasl oss siðar meir, eða lenda úl i vegleysur. Vér höldum l'asl við þann sann- leika, livað sem hver segir, að Jesús Kristur er fyrir oss dáinn, synduga menn, oss til syndafyrirgefningar og

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.