Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1910, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.08.1910, Blaðsíða 4
llf. BJARMI upprisinn oss til réttlætingar. Guð liefir gefið oss þá trú, og henni get- ur enginn svift oss án vors sam- þykkis. Guð hjálpi oss öllum til að sam- þykkja það aldrei, og eí' vér höfum gjört það, þá frelsi hann oss úr þeirri hæltu. Ræða sem hin nafnkunna indverska kristniboðskona Pandita Ramabai hclt á fagnaðarári sinu, til minn- ingar uni það að hún snerist til kristni. Nú heíir hún unnið að kristniboði í 25 ár og veitt forstöðu fjölmennuni kristniboðsskóla lianda indverskum konum. »Sá þú sœði þínu að movgni og láttu eigi hönd þína hvil- ast að kveldi; því þú vcizt eigi, livað takast mun, þctla eða hitt, cða hvort hvorttveggja verður gotl, (Préd. 11, 6). Ástkæru, heiðruðu vinir! Eg þakka yður hjartanlega fyrir hinar vingjarnlegu og góðu hugsanir um rnig og fyrir hina ríkulegu gjöf, sem þér hafið senl mér til merkis um kristilegan kærleika yðar. Eg vegsama guð og þakka honum af öllu mínu hjarta, að hann hefir knúð yður lil að prédika fagnaðarerindi droltins vors Jesú Krists fyrir þjóð vorri og eg hið guð að hlessa yður ríkulega og láta yður sjá ávöxt af starfi vðar meðal indversku þjóðar- innar. Eg vil nú gjarna nota þetta læki- færi til þess að bera lítilsháttar vitni um liinn dásamlega frelsandi mátt vors blessaða drottins Jesú. Eg get það eigi á annan hátt betur en því að tilfæra orð Maríu: »Sál mín veg- samar drottinn og andi minn gleðst í guði, frelsara mínum«. Eg vil vitna um hinn undursam- lega kraft nafns Jesú Krists til að frelsa synduga menn. Fyrir nærfell 40 árum síðan, er eg var á barns- aldri, þá fóru foreldrar mínir píla- grímsferð til Renares; (sú borg stend- ur við lljólið Ganges, ein af helgustu horgum Indverja). fau liugðu, að þau gætu frelsað sig sjálf og okkur, börnin sín, með öðrum eins verðlauna- verkum eins og því að haða sig í Ganges-lljólinu og tilhiðja skurðgoðið á þessurn slað. Svo sem rétttrúuðum Bramínum samir, þá vöruðust þau það sam- vizkusamlega að hafa nokkur mök við hina kristnu eða úllendinga. En guð hagaði því samt svo, að kristinn maður einu sinni kastaði kveðju á föður minn, meðan hann dvaldi í Renares; ekki man eg lrvort hann var indverskur eða frá Evrópu, eða hvað liann talaði við föður minn. En þegar hann kvaddi föður minn, þá sagði liann eitthvað, sem eg var all af að hala upp með sjálfri mér, eftir það er hann var farinn. ()g þessi orð voru »Yeshíi Khristaa, þ. e. Jesús Kristur. Eg hefi víst liaft þessi orð nokkuð oft upp fyrir mér, því að systir mín varð hrædd og vakti athygli móður minnar á því, hvað eg væri að lara með í liljóði. Móðir mín spurði, hverju eg hefði verið að klifa á; en eg þorði ekki að segja henni það og þagði. Hún varaði mig við að nefna nafnið á guði út- lendinganna og skipaði mér, að láta það ekki koma oflar fram á varir mínar. En nafninu gleymdi eg aldrei. Hér um bil 13 árum síðar sendi kristnihoði einn í Silchar i Assam (héraði) manninum mínum seðil og á honum slóð: »Hneig þitl hjarta lil drottins«. Eg las orðin og hugleiddi þau í hjarta minu. Eg var húin að lifa svona árunum sarnan án guðs og án vonar. Eg fann að í sálu minni var tómleiki, sem þurlti að lyllast, og þann tómleika gal enginn fylt, nema

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.