Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 30.04.1911, Side 1

Bjarmi - 30.04.1911, Side 1
BJARMI ~ Iv R I S T I L E G T HEIMILISBLAÐ —— V. árg. Reykjavík, 30. apríl 1911, 9. »PA skalt vila, að vér muiuim ckki dijrka jiína guði«. l);in. 3,18. arþökk fyrir margvíslega sloð i orði Gleðilegt sumar. Gleðilegt sumar — í sveit, við fjörð, nú sumri fagna, mín kæra pjóð! Með sumrinu koma lifamii Ijóð: langpreyðir fuglar, blóm á jörð. f’au Ijóð eru þér til yndis æ, þau eiga ser leið að hverjum bæ; í loftinu farfugls hljómar harpa, og hlæjandi blómljóð skin i varpa, engum leiðist að lesa þá, þá leiðist engum að hlusta á. Gleðilegt sumar — í sveit, við fjörð, nú sumri fagna, mín kæra þjóð! Til dáða hvetji þig lífsins Ijóð: hver langþreyður fugl, hvert blóm á jörð. Heiðraðu alt, sem er hátt og rétt, en hreinsaðu burt hvern smánarblett. Gleymdu þvi ekki — hið vonda er vald, varastu mók oq undanhald; þú átt svo mörgu vondu að verjast, og við það er heilög skylda að berjast. Lát þér nú liitna um hjartarót, sem hitni blómknappur sólu mót, og eins og hann bráðfús brýst úr hýði, svo bruna þú fram i lielgu stríði, með guð i hjarta, í hreinni trú, — það hamingjusumar byrji nú; þá mun þinn fífill fagurt Ijóma, hann fellur annars úr tölu blóma. Til vina vorra. Um leið og vér óskuin yður af hjarta gledilegs sumars frá drotni vor- um, þá ijáum vér yður jafnframl ást- og verki á liðnum vetri. Vér þökkum yður fyrir liönd þessa málefnis, sem guð hefir falið oss á hendi að styðja með blaði voru. Það er hið sama málefni, sem hélt þjóð vorri uppi á liðnuin öldum í þyngstu raunurn hennar; það er blessunarrík- asti arfurinn, sem vér tókum eftir forfeður vora, foreldra vora. Vér viljum eigi láta neinar óhollar nýungar svifta oss þepsum arfi og gjöra oss þannig ræktarlausa við land og þjóð, við heimili vor, við vini vora. Vér höldum áfram í sama anda, hvað sem liver segir, þó að svo »hundrað verði um einn«, eins og kveðið cr, því að vér erum þess full- vissir, að guð er með oss og að krist- indómurinn í þeirri mynd, sem vér flytjum hann, er eina ráðið, sem dugir til þess að bjarga vorri ástkæru þjóð frá þeirri ófæru, sem lnin stendur nú svo nærri í llestum greinum. Vér liöfum, eins og Kári, knúið á hurðir Flosa og fengið heztu viðtök- j ur hjá yður á undanförnum missir- um. El' guð l)lessar hag yðar á ný- byrjuðu sumri, þá bið eg yður sem fyr að styðja oss málefnisins vegna, svo sem með því, að útvega blaði voru marga og góða kaupendur. Vér segjum það enn, að eitthvað verður óhamingju Islands annað að vopni en það, þó að þeim fjölgi, sem styðja vilja að viðgangi lifandi krislindóms meðal þjóðar vorrar. Vér tökum þakklátlega öllum stuðn-

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.