Bjarmi - 30.04.1911, Qupperneq 2
156
B .1 A R M I
ingi í orði og verki og þakklálseminni
fylgir gleðin í drotni. ()g gefendurnir
lara heldur ekki á mis við blessun,
því »guð elskar glaðan gjafara«.
Einar Hjörleifsson
Og
„Drottinn i syndinni“.
Vér lesum eigi skáldsögur að jafn-
aði, en þegar gullsaga Einars Hjör-
leifssonar barsl oss í hendur, þá gál-
um vér þó eigi still oss um að lesa.
Oss var svo mikil forvitni á, hvers
konar gull það væri, sem fulltrúar
þjóðarinnar létu hana kaupa af Einari.
Einar er nú búinn að réyna allar
sínar bjöllur, og nú þrífur hann síð-
asl til gullhjöllunnar lil að kveða sér
hljóðs hjá þingi og þjóð.
Ekki er sagan gull, öðru nær, en
hún selst sein gull og verður líklega
lesin sem gull á þessari vorri annál-
uðu gyllingaröld.
Á fyrri öldum voru uppi frægir
kunnáttumenn, sem kallaðir vóru
gullarar. Þeir þóttusl geta breytt öll-
um málmum í gull með leyndardómi,
sem þeir einir þektu og kallaður var
»spekingasteinn«.
Margir höfðingjar urðu til þess að
kaupa það af þessum gullurum, fyrir
of fjár, að búa til gull handa sér;
seltusl þeir þá að í einhverju »gerð-
inu« í grend við höfuðból og hallir
ríkismannanna og þóttusl vera að
blása gull nætur og daga.
Og gull trúgjarnra manna streymdi
í vasa þeirra, en gullgerðin þeirra var
ekkert annað en tál.
Nú eru þessir gullarar fyrir löngu
undir lok liðnir og aðrir komnir í
staðinn, sem þykjast geta búið til
sagnagull og IjóOagull úr hvaða efni
sem er.
Einar er einn af þeim; hann er
konungur þeirra hér hjá oss.
Sumir halda, að leyndardómur Ein-
ars sé sá kyngikraftur, sem kallaður
er »máttur mannsandans« og haíi
hann safnasl fyrir í Einari, enda brot-
isl út við og við í alþýðu- og bún-
aðarfyrirlestrum í borg og bygð.
En svo er ekki. Leyndardómur-
inn er einmitl fólginn í »ævintýri« því
í gullsögunni, sem prestur »Frísafn-
aðarins« (þ. e. Öndungasafnaðarins)
í Reykjavík er látinn segja Borghildi
gömlu.
Vér höfum það fyrir salt, þangað
til annað reynist sannara, að sá »drotl-
inn« sem þar er nefndur, verandi í
nfarsœldarleit, sorg og synd«, sé engin
annar en Einar Hjörleifsson sjálfur,
þessi makalausi bakhjarl og mátlar-
stólpi kyrkju vorrar og landstjórnar
nú á siðustu árum. Vér liöfum einu
sinni minst á hann áður.
Það er kunnugt, að Einar var í
Farsældarleil, þegar Práin gaf lionum
allar dætur sínar, vonirnar; en svo
dóu þær allar og Þráin líka og þá
hvarf hann þaðan, og kvað:
»Far vel, pú fleygings-líl',
þú ibssandi vínanna straumur,
pér bláeygðu brosmildu víí',
þú töfrandi, titrandi glaumur,
pú naulnanna dís-ljúíi draumur.
Pú galst mér pað alt, sem þú áttir,
pú tókst alt, sem taka pú máttir.
Eg elska þig sífelt — en sál min er þrcyll.
Og svo ert pú ekki neitt«.
()g svo setlist hann að í Sorginni,
sorginni út aföllum »vonadauðanum«
og þá kvað hann:
»í hughans var sólskin og hjarlað var ungt,
er heim kom hún til lians — Sorgin,
og lótatak hennar fanst honum þungt,
sem fallandi hamraborgin«.
En nú virðist hann hafa lekið sér
bólléstu í Syndinni fyrir fult og alt,
og baðar nú í rósum. og er iarinn að