Bjarmi

Volume

Bjarmi - 30.04.1911, Page 3

Bjarmi - 30.04.1911, Page 3
1 B .1A R M I blása gull handa oss löndum sínum. Syndin er fyrirtaks vistarvera lil gull- gerðar, og þar vilja llestir seljast að, eins og kunnugt er. Finnist nú einhverjum þessi skýr- ing vor á »ævintýrinu« ósennileg, þá viljum vér l>enda á söguna um Sig- urlaiuju hjúkrunarkorui síðasl i sög- unni. Prestur »Frísafnaðarins« er látinn stinga því að Þorhirni — í hálfgerðu spaugi — að Sigurlaug elski liann og geti gerl hann hólpinn, þrátt fyrir all hans hrauk og brall. Og karlinn trúir þessu og deyr ofhoð ró- lega út frá öllum draugaganginum, í — trúnni á Sigurlaugu! Sigurlaug var orðin »eins og guð«. Það á því ekki að vera nein lygi, sem höggormurinn sagði við Evu forðum. En hvað er Siguiiaug þó hjá Ein- ari Hjörleil'ssyni. Kærleikskyngi Ein- ars er svo stórkostleg, að hann getur gerl alla Islendinga hólpna, hann, sem fyrir skemstu var talinn ísl. kyrkjunni þarfari en lutlugu prestar hinir beztu. Ekki heíir honum farið aftur síðan. En kærleikur Einars er auðvitað bundinn þeim skilyrðum, að þjóðin slyrki liann ríllega og kaupi svo gull- sögur hans, því að annars verður hann eins og. hver annar menskur maður. En nú eru J)að fleiri en Einar, sem vilja verða eins og guð, svo það gelur orðið álitamál, hvort það borgar sig fyrir þjóðina að gera Einar að guði sinum, þvi þeir geta þá orðið nokkuð margir, gullararnir. Væri það ekki hyggilegra af þjóð- inni að halda uppi evang. lút. kyrkju sómasamlega og kasta þessari trú á gullarana, sem alt af sýnisl fara vaxandi? Svikahrappar reyndusl þeir gullar- arnir gömln og svikular reyndust von- ii'nar um Vatnsmýrargullið hérna í 67 Reykjavík, en þessi gullgerð Einars tekur þó átján yfir. Satt er það, að hægur vandi er það holdi og blóði að þjóna slikum »drotni«. Ef einhverjir vilja Ieita farsældar í því að svala fýsnum sínum á gæð- um þessa heims, þá er hann með þeim í leitinni; hann er nú betri en svo við börnin sín, að liann sé að meina þeim það. Nú ef þessar farsældarvonir þeirra deyja, og þeir ienda í hrygðinni sem veldur dauða, eins og Júdas og hans líkar, þá er hann líka með þeim í þeirri sorg, og segir þeim að öllu sé óhætt, því að hann sé nýbúinn að láta reisa wandlegt heilsubólarhæli« lianda þeim hinumeginn. Og vilji nú einhverjir Iifa í synd- inni, þá kann hann þá list, að breyta henni í gull skinandi og helgar hana með ibúð sinni, svo hún verður mein- laus »skuggi, sem líður hjá«. (Sbr. hréf frá Júliu). En sá guð! En sú guðsþjónusta! Eins og eðlilegt er, samkvæmt þess- ari skýringu vorri, þá er Einari mein- lega illa við þá, sem ekki vilja trúa á hann og heitir allri sinni kærleiks- kyngi lil að gera guðrækni þeirra fyrirlitlega og hlægilega. Og að því er vér getum bezt skilið sögu hans, þá eru allir erkihræsnarar eða ærulausir prakkarar, sem ekki eru i »Frísöfnuðinum« eða hallast að lionuin. »Mikil er Díana Efesusmanna!« hrópuðu þeir forðum. Og eins kunna þeir að vera til vor á meðal, sem hrópa: wMikill er Einar Hjörleifsson! Sæl er sú þjóð, sem treystir lionum!« Um sjálfsdýrkun Einars má segja eitthvað líkt og Kryslomus kyrkju- faðir sagði um sjálfsdýrkun Evdoxíu drotningar, er hún lél afhjúpa stand-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.