Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.07.1913, Page 4

Bjarmi - 01.07.1913, Page 4
108 13 J A R M I orl slíkan sálm, liefði hún ekki vitað af orðum engilsins að þungi hennar væri beinlínis nýtt sköpunarverk í hennar meyjarlífi? Síðan hal'a allar aldir tekið undir með henni og prís- að þessar dásemdir liins þríeina Guðs. Engu af verkum hans hefir eins ver- ið lofsungið eins og þessu. Hinir fyrstu kristnu menn sungu heilaga víxlsöngva á samkomum sínum. Upp frá þeim söngvum spretta svo hæði helgisiðir og sálmar kirkjunnar. (Framh.) Sýnódus var haldin í Reykjavík 24.—20. f. m. og gcröist par helzt til tiðinda sem hér segir: Jón prófessor Ilelgason hélt sýnódus- ræöuna og var paö greinileg stéfnuskrár- ræöa nýguöl'ræöinnar eins og lcsa má i ísafold 28. f. m. Eftir messu setli biskup fundinn í heimspekissal háskólans og voru par mættir pessir prestar og prófastar auk byskups. Sr. Árni Björnsson prófastur, sr. Árni Porsteinsson, sr. Bjarni Jónsson, sr. Brynj- ólfur Magnússon, sr. Einar Pálsson, sr. Einar Thorlacius, sr. Friðrik Friöriksson, sr. Gísli Jónsson, sr. Gisli Kjartansson, sr. Gísli Skúlason, sr1 Guðm. Einarsson, sr. Jóhann Briem, sr. Jóhann Porkelsson præp. lion., sr. Jón Helgason jjrófessor, sr. Jón Sveinsson prófaslur, sr. Kjartan Itelgason præp. hon., sr. Ólafur Finnsson, sr. Olafur Magnússon, sr. Sigurður Jó- hannesson, sr. Sigurður Sívertsson dósent, sr. Skúli Skúlason próf., sr. ValdimarBrieni vígslubiskup, sr. Kristinn Daníelsson pró- fastur. Enn fremur voru par Ólafur Ólafs- son fríkirkjuprestur, Janus Jónsson og Páll Sívertsen uppgjafaprestar og Sigur- bj. Á Gislason, Sig. Sigurðsson og Tr. Pór- hallsson kandídatar, er allir höfðu mál- frelsi á fundinum. — Síöar komu IJar. Níelsson prófessor, sr. Brynjólfur Jónsson, Stefán Ste])hensen uppgjafaprestur og Jakob Óskar Lárusson kand. theol. og síðasta fundardaginn komu sr. Einar Jóns- son prófastur á Hofi, sr. Sigurður Stefáns- Vigur og sr. Borsteinn Benediklsson. Eins og venja er til gat byskup um kyrkjulcg tiðindi liðna ársins í fundar- setningarræðu sinni, og nefndi pá dauða 8 merkra prófasta, byggingu Akureyrar- kyrkju, prentun biblíunnar, og nýs stjórn- arfrumvarps um lántökur til íbúðarhúsa á ])restssetrum. Hann sagði að vasa- biblian væri nú alselt og væri aðalbreyt- ingin í henni, að orðið Drottinn væri setl i stað Jahve og orðið Kristur í stað »hinn Smurði«. Væntanlega kæmi vasaútgáfan í liaust til útsölu og vasaútgáfa af nýja- teslamentinu litlu síðar. Pað eru 100 ár liðin sióan breska biblíufélagiö fór að styðja að prentur bibliunnar á landi voru. Pað voru flult 7 erindi alls á presta- slefnunni. Fyrsta erindið var um sunnu- ilagaskóla og tlutti pað Knud Zimsen verkfræðingur. Sagði hann að kristin- dómskenslan í skólunum og enda stund- um hjá prestunum væri ápekk sögu- eða landafræðiskenslu, lítil eða engin áhersla á pað lögð að koma börnunum í bænar- og kærleikssamfélag við frelsarann, sem væri pó aðalalriðið. En sunnudagaskólar legðu einmitt aðaláhersluna á pað. Pví næst sagði hann Irá stofnun sunnudaga- skólans á Englandi, og sömuleiðis ágrip af sögu skólans hér í bæ og um tilhögun hans. Ilann livatti prestana til að sinna pessu málefni. Kyrkjan hefði ekki enn gcrt skyldu sína við börnin. Að erindi pessu var gerður hinn besti rómur og við umræðurnar út af pvi tóku lil máls: V. Bricm, J. Sveinss., S. Á. Gislas., Á. Porsteinss., G. Kjartanss., Br. Jónss.,S. Si- vertsen, J. Pórarinss. fræðslm.stj.,G. Skúla- son, Br. Magnúss., Á. Björnss., G. Einarss., Fr. Friðriksson og K. Daníelsson, byskup og frummælandi. Voru menn sammála um að málefni petta væri mjög mikilvægt, og sumir bættu við, einkum par eð von bráð- ar getur svo farið að kristindómskcnslan bverfi úr barnaskólunum. En flestir töldu prestarnir ýms vandkvæði á að koma pví til tramkvæmda. Strjálbygð, illviðri, kaldar kyrkjur og annríki presta mundi víðast til sveita verða barnaguðspjónusl- unum til liindrunar, og liluttökuleysi safnaða koma i veg lyrir sunnudagaskóla. Einn kvaðst hafa haldið barnaguðspjón- ustur vetrarlangt. en orðið að hætta al pví að engir mcðstarfsmenn helðu leng- ist. En annar (S. Á. G.) gat pess, að pað væri harla undarlegl, að Hjálpræðisher- inn og sumir scrtrúarllokkar gætu lengið

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.