Bjarmi - 15.11.1913, Page 7
BJARMI
183
rétt, aö við skilum Guði henni aftur, áð-
ur en við týnum henni? Þú veist það,
niamma, að við notum hana ahirei, livort
sem er!«
Úr ýmsum áttum,
Heima.
Úr bréfi frá konu í sveit: . . »Mér
finst ávalt, að eg þuríi tlálitla rósama
slund til að búa mig undir að koma i
Guðs hús að heimsækja Drottin minn og
frelsara; mér finst eg þá hafa miklu betri
not af komu minni þangað .... I’að er
nokkuð sem eg er alveg viss um að þér
samgleðjist mér að vita um, að alt þetta
ár heíir mér fundist sönn ánægja að
lilusta á ræður þrestsins okkar. Pær bera
það með sér, að bann er orðinn nýr
maður. Nú er auðfundið að hann liefir
lifandi áhuga á, að vísa fólkinu á hinn
einu réllci veg, og vara trúlega við villi-
götunum. Petta er mér svo óvenjulega
mikið gleðiefni, að eg verð að láta það
ganga fyrir öllu öðru að segja yður frá
því. Kg lietði sennilega ekki svona hjart-
anlega gleði af þessu, ef eg hefði ekki
þráð það svo mikið að svo yrði. Eg hefi
svo iðulega beðið Guð að vekja liann og
styrkja til þess hann yrði áhugasamur
starfsmaður í lians víngarði, og Guði sé
lof fyrir bænheyrsluna, eins og alla aðra
náðarríka blessun, sem hann veitir mér
Overðugum aumingja. Alt af siðan eg
kyntist yður, hefi eg beðið fyrir lionum,
þó vist ekki eins oft og ált hefði að vera,
en eg liefi alt af trúað, að Guð mundi
veita mér þá bæn«.
Pú, sem þetta lest, vilt þú ekki fara að
dæmi þessarar trúuðu konu og biðja fyrir
þrestinum þinum? Ilann þarfnast fyrir-
bænar þinnar. Það léttir honum starfið
meir en þú veist og það ber þér einnig
og heimili þinu blessunarávöxt. (Jóli. 15,
7—8).
Erlendis.
Frá Kína. Eg gat um það í vor að
forseti Kinaveldis hefði heitið á kristna
söfnuði innanlands að halda fyrirbæna-
samkomur vegna ættjarðarinnar. Eins
og við var að búast, þótti trúræknum
heiðnum mönnum sér sýnd vera óvirðing
mikil með þessari bón. í borginni Tjent-
sin varð gremjan svo megn, að Buddhist-
ar, Taóistar og Múhameðstrúarmenn liéldu
fjölmennan mótmælafund. Eftirjnokkrar
umræður stakk einn af forsþrökkunum
Uþþ á því, að þeir skyldu nú verða sam-
taka um að gera þenna fund að fyrir-
bænafundi og sýna þannig ættjarðarástina
öðrum lil fyrirmyndai'. Uppástungu þess-
ari var vel tekið í fyrstu en brátt urðu
þeir ósammála um, að hvaða guðdómi
þeir skyldu snúa bænum sínum. Nokkrir
kristnir Kínverjar höfðu sólt fund þenna
af forvitni, og kvaddi nú einn þeirra sér
hljóðs og sagði, að eina ráðið út úr þessu
sundurlyndi væri að allir fundarmenn
sneru bænum sínum til Shangti — en
svo er »alheimsstjórnarinn« nefndur í
foruum ritum kínverskum, og það nafn
hafa kristniboðar prótestanta venjulegast
um Guð. — Uppáslungu þessari var vel
tekið og urðu þá viðstaddir kristnir menn
fyrstir til að flytja bænir fyrir ættjörð-
inni. Iieiðingjarnir voru ekki eins vanir
að llytja bænir undirbúningslaust og urðu
bænir þeirra litt áheyrilegar. Haldið er,
að þeir muni ekki treysta sér til að halda
tleiri slíka bænafundi.
Frá Búlgaríu skrifar sr. D. N. Furna-
jieff i Sofíu til bibliufélags Skotlands í
september s. 1.:
»Balkanstríðið var þrungið af rangind-
um illverkum og hefnigirni, eins og allar
styrjaldir, en samt var, meðan á þvi stóð,
ágætt tækifæri lil að útbreiða Guðs orð.
Eg var einn af umsjónarmönnunum við
útbreiðslu ritningarinnar meðal hersveita
Búlgara og veit að trúrækni og biblíu-
rækni heflr vaxið að stórum mun hjá
mörgum þeirra í sumar. Enda þótt enda-
lokin yrðu hörð fyrir Búlgara, eru þeir
fulltrúa um að málstaður þeirra sigri að
lokum. Mjög 'hafa þeim brugðist vonir,
en engi er þó örvænting á meðal þeirra.
Og i þrengingunum kom orð Guðs til
hermanna þeirra, sem góðar fregnir úr
fjarlægu landi.
Trúaðir hjálparmfe'nn vorir gáfu særð-
um hermönnum fjölda af guðspjöllum og
öðrum riturn biblíunnar. Við lijónin
komum í eitt sjúkrahúsið þar sem um
50 manns lágu fölir og þjáðir af þungum
sárum. Fyrsti liðsmaðurinn þar, sem fékk
nýja testamenti, þrýsti því að brjósti sér