Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1914, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.06.1914, Blaðsíða 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = VIII. árg. Reykjavík, 15. júní 1914. 13. tbl. Eg seinli þig til þcirra lil að opna augu þcirra. Post. 26, 17- 1 ►—k 00 t Séra Jón Bjarnason, Dr. theol. »Eg liefi harist góðri baráttu, liefi fullnað skeiðið, lieíi varðvcitt trúna«. 2. Tim. 4, 7. Nú er þess mannsins að minnast, sem framar öllum leiðtogum kyrkju vorrar á síðasla mannsaldri hefði gel- að lekið ofanrituð orð postulans sér í munn. Því að liann var sannur. liermaður í kyrkju Krists meðal j)jóð- ar vorrar, kepti að marki og náði þvi og varðveitti tn'ma til œfiloka. Séra Jón var fæddur 15. nóv. 1845 á Þvollá í Álflaíirði eystra. Foreldiar lians voru: Bjarni prestur Sveinsson að Þingmúla og síðar að Stafafelli i Lóni (j- 1890), sonur Sveins bónda á Höfðahúsum í Fáskrúðsfirði, en móðir lians var llósa Brynjólfsdóltir prófasts Gíslasonar í Heydölum í Breiðdal. Séra Jón kom í lalínuskólann 1861 og útskrifaðist með fyrslu einkunn (93 st.) 1866. Að burtfararprófi loknu var hann eilt ár heima hjá föður sínurn, síðan gekk liann á prestaskól- ann í Rvik 1867 og útskrifaðist það- an 1869 með fyrslu einkunn (52 st.) og hefir enginn fengið belri vitnis- burð frá þeim skóla fyrr né síðar. Sama árið var liann vígður aðstoðar- prestur til föður sins, en flulli ári síðar til Reykjavikur og kvæntist þá Láru Pétursdóttur Guðjolinsen. í Reykjavík vann liann fyrir sér i þrjú ár með kenslu, sumpart í latínuskól- anum og sumpart utan hans. Á þeim árum sólti hann um tvö brauð hér á landi: Kyrkjubæ í Tungu og Vatns- fjörð, en hlaut hvorugt. Fór liann þá til Ameríku (1873) og var þá fyrir- ætlan hans að gerast prestur i liinni svonefndu norsku sýnódu, sem þá var öflugasta kyrkjufélag Norðmanna veslan hafs. Hafði svo samisl við ráð- endur norsku sýnódunnar, fyrir milli- göngu séra Páls heilins Þorlákssonar. sem nokkru áður hafði farið vestur, og þá var í prestaskóla í St. Louis í Missouriríki. En þegar vestur kom, gast séra Jóni ekki að ýmsum kenn- ingum norsku sýnódunnar, þólti þær ærið ófrjálslegar og varð því ekkert úr því að hann gerðist preslur i þvi kyrkjufélagi, en þó var hann fyrsta velurinn heimiliskennari hjá sýnódu- presti einum, er Koren liét, en eftir það kennari í latínuskóla norsku sý- nódunnar í Decorali í Iowa-ríki. Á þeim missirum var hann um líma lijá prófessor R. B. Anderson í Madi- son og vann með lionum að mjög rækilegri úlgáfu af Friðþjófssögu frækna og Þorsteins sögu Vikingsson- ar á ensku (Chicago 1877: Viking Tales). Siðan var hann um nokkurn

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.