Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1915, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.05.1915, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISRLAÐ ==— IX. árg. Iteykjavík, 1. maí 1915. 9. tbl, Hann sendir úl orð sitl og lœlur ísinn þiðna. Sálm. 1< 7, 18. George Williams stofnandi K. F. U. M. Ungur piltur, fyrir innan tvitugt, kom lil Lundúna- borgar, lil þess að loila sér atvinnn. Hann kom ofan úr sveit, þar bjuggu foreldrar hans, og áttu Ssonu. George var yngslur. »í3að btur út fyrir, að þér séuð hraustur, og ungur eruð þér; við getum reynt«, þannig tal- aði kaupmaður- inn, cr bann veilti piltinum atvinnu. Kvöld eitt, er George kom úr kyrkju, lor liann inn í búðina, kraup þar á kné, og gaf Guði hjarla sitt. Upp frá því var hann starfs- maður Drottins. Ásamt nokkrum ungum vinum hélt hann í kyrþey baenasamkomur í litlu herbergi ná- imgl búðinni, bann gekk einnig í biblíulestrarflokk og varð sunnu- dagaskólakennari. Trúarlífl hans má lýsa með tveimur orðum: bœn og starf. G. W. starfaði nú meðal félaga sinna og reyndi að hafa kristileg áhrif á þá. K. F. U. M. var stofnað (icorgc Williams. 6. júni 1814, var G. W. þá 23 ára, og 12 voru meðlimir félagsins. Það var ómögulegt annað en að kaupmaðurinn tæki eftir áhrifum

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.