Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1915, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.07.1915, Blaðsíða 3
BJARMI 107 i þingstörfam vorum, sem og Iwað við liggi, ef út /rá þeirri reglu er brugðið. 1. Frumreglan, sem oss er gefin í liinum heilaga upplesna texla, er þessi: »Gerið alt, livað helzt sem þér vinnið, með einlægu geði, eins og það sé fyrir Drottin, en ekki menn«. — I'að er nú gjarnaðarlegast svo, þegar einhverjum orðuin er til vor beint, að oss verður fyrsl fyrir, ekki hvað sízt, ef einhver áminning eða leiðbein- ing felst í þeim, að grenslast eítir því, hver sá er, sem orðin talar. Því þótt gildi orðanna ætti vitanlega helzt að miðast við það eilt, sem í þeim liggur, og alls ekkert annað, þá verður samt llestum það að meta þau að nokkru leyti eftir því, meira eða minna, liver höfundur þeirra er. Og að því er snertir höfund hinna tilfærðu orða eða áminningar, þá vitum vér, að það er maður, sem úr fiokki gal lalað, maður, sem lét það vera stað- fasta reglu sína að »æfa sjálfan sig í því að hafa jafnan óllekkaða sam- vizku, hæði fyrir Guði og mönnum«, maður, sem gat með ánægju litið yfir lífsitl og lífsstarf, og tekið sér í munn þessi djörfu oið: »þelta er hrósun vor, vitnisburðar samvizku vorrar, að vér höfum fraingengið í heiminum með hreinskilni og grandvarleik fyrirGuði«. Með lilliti til höfundarins hljótum vér því að laka umrædda áminningu sem góða og gilda og beygja oss fyrir þeirri persónu, sein á bak við hana slendur. En eins og vér þykjumsl þurfa þess nieð að gera oss ljóst, hver sé höf- undur þeirra orða, er hér um ræðir, U1 þess að vér getum fult lillil lil þeirra lekið, eins íinst oss líka ekki siður áríðandi að vita, til hvers þau séu sérslaklega slíluð. Ef vér lítum á hréf poslulans, og jafnvel þótt vér ekki lesum nema þann eina kapílula, sem orðin eru tekin úr, þá sjáum vér að þeim er sérstaklega beint lil þjón- anna. Hugsanleg er þess vegna sú al- hugasemd eða mótbára, að þessi á- minsla postullega áminning eigi hér ekki sem bezl við. Hér sé að ræða um þingmenn þjóðarinnar, en ekki neina þjóna, sem orðin eigi að slíl- ast til að þessu sinni. En sú alhuga- semd eða mótbára verður þó engan veginn lekin gild. Því fyrst og fremst eru allir menn, i hverri slélt eða slöðu sem þeir kunna að vera, eftir kristi- legri hugsjón eingöngu þjónar, þjón- ar guðs og liver annars. Jafnréttis- hugsjónin, sem sérstaklega á síðari tímum hefir náð svo miklum lökum á hugum manna, eigi að eins i öðr- um lönduin, heldur einnig hér hjá oss, er eftir eðli sinu krislileg hugsjón, eins og meðal annars sést af þvi, að hún á hvergi heima nema í kristn- um löndum og þjóðfélögum. En til þess að jafnrétLishugsjónin geti kristi- leg talist, verður hún að vera á rétt- um grundvelli bygð. Það er sem sé hægt að gera ráð fyrir framkvæmd hennar með tveim ólikum háttum, bæði með því, að hver reyni að gerasl hús- bóndi annars, og með þvi, að hver gerist annars þjónn. Og það eru vit- anlega þessar tvær stefnur, sem heyja barátlu hver við aðra í öllum menta- löndum heimsins, og framtíðarhagur hverrar þjóðar vellur að mestu á því, hvor af þessum tveimur stefnum verð- ur ofan á. Að sama skapi sem droltn- unarandinn verður ráðandi í einu þjóðfélagi, að sama skapi verður jafn- réttishugsjónin því til bölvunar. En eftir því sem andi þjónustuseminnar fær að ráða meiru, eftir því verður jaínaðarhugsjónin því hinu sama þjóð- félagi til ómetanlegrar blessunar. Þess vegna er það eigi fjarri vegi, fyrir hvern sein er, að gera sér ljósa nauðsyn þjón-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.