Bjarmi - 15.08.1916, Side 2
114
B JARM í
bliki, og frá heilögu fagnaðarerindinu
hans að öðlast kraftinn Guðs, oss
til sáluhjálpar, betrunar, uppbygg-
ingar og helgunar!
Því að — hver er sá yðar á meðal,
sem geli sagl: »Ekki þarf jeg þess.
Jeg er kominn á svo hátt stig full-
komnunar og þekkingar, lærdóms,
speki, trúar og siðgæðis, að þar þarf
engu við að bæta«.
Hugsi eða tali nokkur á þessa leið,
þá viti hann, að hann er langheimsk-
asti og langbágstaddasti maðurinn hjer
inni. Vjer börnin smá, sem sköpuð
erum til eilífs þroska, eilífrar betrunar
og sáluhjálpar, vjer megum ekki ætla,
að vjer lökum út allan vöxtinn á slulta
æfiskeiðinu voru. Daglega ber oss að
vaxa, — að draga að oss lífsloíl hins
lifanda kristindóms, fagnaðarerindis
Drottins vors Jesú Krists, svo að vorar
sálir ekki fari á mis við þá næringu,
sem þeim fyrir Guðs náð stendur til
boða Lil viðhalds og vaxtar í guðs-
ríkinu. Ef vjer vanrækjum þetta, ef
vjer ekki sem auðmjúkir, biðjandi og
námfúsir lærisveinar Jesú Krists er-
um stöðuglega hjá honum með lnigi
vora og hjörtu, og leilumsl af fremsla
megni við að fylgja lionum, hlýða og
þjóna, þá er það alveg gefið og get-
ur ekki hjá því farið, að vjer miss-
um af vextinum og þroskanum, að
vorar sálir spillast og Ijarlægjast hið
sella takmark í slað þess að nálgast
það.
í sannleika, mikii er náðin Drolt-
ins vors Jesú Krisls. Hann kont lil
jarðarinnar til þess að frelsa oss frá
allri synd, dauða og glötun. Náðar-
samlega hefir hann lekið oss öll að
sjer, og gerl oss að sínum lærisvein-
u m. I’að er æðsla tignarstaóan í
heimi þessum, að vera góður, sannur
og trúr lærisveinn Jesú Krists. Og
satt segir skáldið: »Herratign enga að
heintsins sið | held jeg þar megi jafn-
ast við«. Jesús kallar oss alla, —
alla lil fylgdar við sig, — hann mark-
ar oss ste/nuna, og býður oss leiðsögu
sfna. Einn er yðar leiðlogi, sem er
Kristur. Hann slefnir sinni för með
allan sinn stóra lærisveinahóp til
hinnar himnesku Jerúsalem, sent post-
ulinn kallar vora móður. — IJað er
svo mikið talað um slefnurnar í nú-
tíðinni, um hinar mörgu stefnur rneðal
kristinna manna, sem sjeu hver ann-
ari að meiru eða minna leyti ólíkar,
jafnvel gagnstæðar. Er það ekki í
eðli sínu raunalegt all þella lal um
mörgu stefnurnar? Að hugsa sjer
þetta : Margar stefnur hjá Krists læri-
sveinum. Er það ekki undarlegt, rauna-
legt? Og þó er það nú saml svo, —
og slefnurnar virðast skeika alllangt
hver frá annari. En hyggjum nú samt
vel að, hver að muni vera liöfuð-
slefnan vor allra. Skyldum vjer nú
ekki í raun og sannleika, þegar alt
kemur til alls, allir og öll af hjarta
óska þess, að stefna að einu og sama
marki og miði? Eða er í rauninni
nokkur einn einasti maður eða kona
á mcðal vor, sem ekki óski heitt og
innilega, að leiðasl sjálfur og sjá aðra
leidda i stefnuna lieim til himinsala,
heim í dýrðina lil Guðs, vors himn-
eska föður og frelsara?
En nreðan vjer erum á þessari fögru
samleið, og segjum oft og syngjum
hver með öðrum: »Hærra minn Guð
lil þín, hærra lil þín«, þá megum vjer
aldrei láta oss gleymast, að Drottinn
vor Jesús Ivristur er leiðtoginn vor,
og að án lians leiðsagnar og gæsku-
ríkrar hjálpar, gelum vjer ekki kom-
isl hærra, alls ekki náð liinu sella
takmarki. Sjálfur hefir Jesús sagt:
»Enginn kemur lil föðursins nema
fyrir mig«. Hver yðar vill rengja þelta?
Hver yðar dirfist að segja: þetla er
ekki rjetl hjá frelsara mannkynsins?
Jeg ímynda mjer enginn, ekki einn