Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1916, Síða 3

Bjarmi - 15.08.1916, Síða 3
B J A R M I 115 einasti dirlisl að segja það, þó að furðanlega mikil sje dirfskan hjá sum- um. En því bersýnilegri er þá aflur á móti þörfin vor allra á því, að ganga gegnum þelta líf við ljósið Drottins vors Jesú Krisls, Ijósið hans heilaga fagnaðarerindis, hans orðs og hans heilögu fyrirmyndar. Hver einstakur lærisveinn hans og öll krislnin hans á að gela sagl af öllu lijarta: »Þitl orð er Ijós á mínum vegum og lamp- inn minna fóta. — Vinur minn: Haf Guðs orð fyrir leiðarstein í stafni | og stýrðu síðan beint í Jesú nafni | á himins lilið. Þelta sje slefnan þín, — liísstefn- an þín. Það ber visl öllum saman um það, að nú sjeu yfirstandandi liinir ægileg- uslu límar, og leikur nú margt á reiði- skjálfi i mannanna bygðum. »Sjá hlóðið laugar löndin, | og Ijósið hylur nátt«, tár ekkna, mæðra og munað- arleysingja renna í stríðum straum- um um hina sekt- og synd-ötuðu jörð. — Á slíkum tímum sem þess- um er það sannarlega dýrmætt, að eiga örugt traust og athvarf lijá al- máttugum Drotni, trúa fast og slöð- uglega fagnaðarerindinu hans, og minnast þess með hjartans gleði, að liann er oss nálægur.................... Siðferðismál. (Eftir G. Hjaltason). VI. IIVERJIR HNEYKSLA BÖRNIN MEST ? Kristur segir, að belra sje að deyja sakamanns-dauða cn að hneyksla eitl barn. En hverjir lineyksla börnin mest? Ekki vandalaust fólk, sem hefir ill fyrir þeim, eða er vonl við þau. Nei, heldur þeir jcðnr, sein fara eins eða líkt að ráði sínu og á var minst — og eins ræktarlausar mæður, en þær eru sjaldgæfari. Maður sem svíkur og smáir vand- aða barnsmóður sína, sein liann hefir heitið hjúskaparást og trygð, og sem elskar hann og er honum trú, hann er mörgum slórglæpamanni verri. Hann er miklu verri en þeir eigin- menn, sem taka fram hjá, en reynast því barni vel, og reyna á allar lundir að bæta fyrir brol sitt. Já, hann er verri en margir, sem fremja þá siðleysisglæpi, er varða lagahegningu. Hjá honum sameinast Iauslælið við svik, lýgi, ástleysi, fyrirlitning og miskunnarleysi. Rót allrar þessarar varmensku er ekki eiginlega losti, heldur það, sein enn þá verra er, dýrslegasta eigingirni, ef ekki djöfullegasta meinfýsi. Konur gela mjög sjaldan farið svona illa mcð karlmenn. En þær sem svikja áslríkan og tryggan unnusta, eru litlu skárri. Pœr verstu fara oft verst með þá bestu. VII. ERUM VIÐ ÖÐRUM PJÓÐUM VERRI í PESSU? Ekki held jeg það. Þótt sannað yrði að fleiri sjeu óskilgelin börn hjerlendis, en í sumum öðrum löndum, þá er það eitt ónóg til að sanna, að við sjeum öðrum þjóðum verri í siðferði. Því fyrsl er nú hælt við, að enn þá ver sje farið með slík börn og mæður þeii ra þar en hjerna, þeim er þar oft sýnd hjartalaus farísea-fyrirlitning. Þar næst er mikið meira af óeðli (Perver- silet) víða ylra en lijerna. Og í þriðja lagi er ólifnaður þar víða orðinn að atvinnu. — Reyndar er því fólki oft vorkunn, því það gcfur sig þá að þessu út úr hörmulegustu neyð, til þess að þurfa ekki að slela og ræna — eða þá deyja úr hungri.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.