Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.08.1916, Qupperneq 7

Bjarmi - 15.08.1916, Qupperneq 7
B J ARMI 119 Ilallgrinii, Vídalín, Helgunum, Pjetri, Valdiinar og Malthíasi. Ekki held jeg Norðmenn sjeu þarna jafnríkir oklcur. (Framh.). (r .... ...........^ Raddir almennings. , v Bænheyrsla. Þegar jeg var ungur að aldri, fyrir 30 árum, átti jeg að fara sjóleiðis í verið af Akranesi lil Reykjavikur. Sjór var úfinn og veður ískyggilegl, skip og útreiðsla mjög Ijeleg. Var pví geigur í mjer. Þá var siður að lesa bæn í hljóði cr á flot var komið. Gerði jeg pá bæn mína, en sneri henni bcinlinis til Jesú Krists. Bað jeg um vernd og varðveislu á mjer og forcldrum min- um, sem hnigin voru að aldri og heilsu; en jeg var pá aðalsloðin peirra. Meðan jeg pannig baðst fyrir, livarf frá mjer allur ótli, en jeg fann jafnframt lil innilegrar elsku lil Jesú Ivrists. Jcg varð svo sæll og glaður og öruggúr, og mjer fanst jeg hafa fengið fullnaðarbót á ölln pvi, er pá amaði að mjer. Á svona lagaðri og svona mikilli bæn- heyrslu álti jeg enga von. Fyrir petla atvik fjekk jeg /yrsl fulla vissu um að Jesús lifir, og að hann er pað, scm heilög ritning vottar. Ef nokkur sá er petta les, reynir svipað pessu, pá vitni hann um pað fyrir öðrum; pví fylgir blcssun. En til pess að pú lialdir elsku Jesú Krists, sem cr sú mesta sæla, sem unt er að öðlast i pessu lífi, pá forðaslu að brcyta nokkru sinni móti betri vitund. — Iðrun- in er ekki ávall í voru valdi. — En um- fram alt lifðu stöðugu bæna-Iíti. Filjum, 7. júli 191(5. Sl. Gitðmiiiidssoii. Hvaðanæfa. ^ ■ --------------------■!) Vestan um haf (að mestu cftir júni blöðum »Lögbergs«. V í n b a n n s 1 ö g Manitóbafylkis öðl- uðust fullnaðargildi 1. júní p. á. Voru miklar fagnaðarsamkomur meðal bann- manna vestra um pað lcyti. Isl. templ- arar í Winnipeg hjeldu t. d. fund mikinn i st. Skuld, 81/& gengu 12 nýir meðlimir inn, og á eftir »var Bakkus jarðaður« með mikilli viðhöfn og purrum tárum. »Var petla einhver liin sannglaðasta slund, sem menn hafa lifað hjer lengi« segir Lögberg. Landar áttu drjúgan pátt í sigri bann- manna við atkvæðagreiðsluna í Manitóba og samgleðst Bjarmi þeim í pvi efni. Hann óskar og, að eftirlitið með lögun- um verði betra par vestra en á »gamla Fróni«. Manitóba stjórn virðist einnig vera vinveiltari lögunum en alltlest ís- lensk stjórnarvöld. Ilún kvaddi sem sje aðalleiðtoga allra bannvina í fylkinu, sjera .1. N. Mc. Lean til að taka að sjer yfir- umsjón með bannlagagæslunni í nafni stjórnarinnar, undir eins og lögin kom- ust í gildi. Er prestur þessi framkvæmd- arstjóri í siðbótafjclagi Manitóba, og ber ritstjóri Lögbergs, Sig. Júl. Jóhannesson, honuin frábærlega góðan vitnisburð. S t e i n g r í m u r O c t a v i u s T h o r- 1 a k s s o n útskrifaðist af lútcrska presta- skólanum í Cliicago í vor. Ilann var vigður til prests á kirkjuþinginu í sumar og fer að pví loknu ásamt konu sinni Karólinu Guðjónsdóttur austur til Japan í trúboðscrindum fyrir kirkjufjelagið. Hefir hann sjerstaklega búið sig undir það starf. Ilann mun starfa í Japan í samvinnu við krislniboða frá lútcrska kirkjubanda- laginu í Ameriku, er nefnist »General Council«. Getuin vjer ekki heima á Fróni farið að hugsa til að senda honum ís- lcnskan samverkamann? Hr. S. O. Thorláksson er áhugamaður mikill um kristindómsmál. Getur Sam- ciningin pess, að liann hafi 3 undanfarin ár verið lífið og sálin í »Bandalagi lút- erskra námsmanna«. Er sá fjclagsskapur 8 ára gamall, og á að efla lúterskan lcrist- indóm bæði heima fyrir (í Ameríku) og í heiðnum löndum. Er verkefni og starf- svið pess fjelagsskapar allmikið, pvi að svo er talið, að i Vesturheimi sjeu 130 lúterskir skólar með 20 þús. nemendum, og auk pess um 10 þús. lúterskir stúdent- ar við aðra skóla par vesra. K i r k j a b y g ð á e i n u m d e g i. Kirkja sem er 24x20 fela stór var bygð

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.