Bjarmi - 15.03.1917, Blaðsíða 2
42
BJARMI
vors, er vjer þá munum verja lil að
styrkja fyrnefndan kristniboðsnema
til náms og — síðar til kristniboðs-
starfs.
Æskilegasl væri, að undirtektirnar
yrðu bæði góðar og /7jótar, svo að
Ólafur geli fengið vitneskju um í
sumar hvers hann má vænta frá
löndum sínum í þessu tilliti.
Gjaldkeri fjelagsins tekur á móti
gjöfum, og verður þeirra getið bjer
í blaðinu jafnóðum og þær koma.
Vjer þökkum fyrir fram fyrir þær og
alla aðstoð yðar í þessu máli.
Reykjavík, í marz 1917.
Fyrir hönd Trúboðsfjelags kvenna:
Kirsiin Pélursdóltir, Anna Thoroddsen,
formaður. skrifari.
Ingileif Sigurösson,
gjaldkeri.
Aslríður Petersen, Guðrún Lárnsdótlir.
Ávarp til safnaða landsins.
Kristni söfnuður!
All til þessa höfum vjer vanrækt
þá skyidu vora, er Drotlinn lagði
oss á herðar, er hann mælti: »Farið
og gjörið allar þjóðirnar að læri-
sveinuin«, — er lesa má í Matt. 28,
19-20. Sbr. og Mark. 16, 15 — 16. Og
þótt endrum og sinnum hafi heyrst
raddir einstaka áhuga- og trúmanna
um þessi efni, þá hafa undirtektir
verið daufar og því að engu sint.
Enda liefir enginn verið í hoði, er
hlj'ða vildi kölluninni að fara. Nú
er þó svo komið, að ungur maður,
Ólafur Ólafsson að nafni, ættaður úr
Mýrasýslu, hefir af innri hvöt og trú-
aráhuga lagl af stað við lítil efni og
stundað nám í vetur í kristniboðs-
skóla í Kristjaníu. Þessi piltur fer
þess nú á leit, að áhugasamir krislin-
dómsvinir íslenskir styðji sig fjár-
hagslega til þessa náms og síðar til
kristniboðsstarfs meðal heiðingja, enda
þólt hann að sjálfsögðu verði á sín-
um tíma í samvinnu við krislniboða
einhvers erlends fjelags.
Hjer liggur þá fyrir tækifæri handa
þeim er sinna vilja boði Drollins, að
sýna trú sína i verkinu og leggja
fram sinn skerf, lítinn eða stóran
eftir efnum. Krislniboð í heiðingja-
löndum helir reynsl blessunarríkt
slarf, ekki að eins þar, sem það er
rekið, heldur einnig þaðan, sem það
er rekið, og mun það rætast eins hjá
oss sem öðrum þjóðum.
Væntanlega veitir viðkomandi sókn-
arprestur gjöfunum viðtökur, ef menn
óska, og sendir þær svo til gjaldkera
fjelags vors, frú Ingileifar Sigurðsson,
Bergstaðastræti 6 C, Rvík.
Trúboðs/jelag■ kvenna i Rvik.
Jesús og Júdas.
Kafli úr fösturæðu 28./2. ’17
cftir
sr. Jóhcinn Porlcelssoiiy
dómkirkjuprest.
— Og nú nemum vjer slaðar í hug-
leiðing vorri, þar sem þeir slanda hver
gagnvart öðrum: Jesús, meistarinn, og
Júdas, lærisveinninn, postulinn. Vjer
sjáum þá i anda, við hina fölvu birtu
blysljósanna og skriðbyltnanna.
Manni gelur orðið starsýnl á þessa
tvo: frelsarann Jesúm og svikarann
Júdas. Það er stórfengleg sjón, sem
varla gleymist og á ekki að gleymast.
Því að til þess er myndin dregin upp
með dráttum sögunnar, að vjer veit-
um lienni eftirlekl og látum hana eigi
úr minni liða.
Önnur myndin, Jesúmyndin, frels-
aramyndin, er til hughreystingar, upp-
örfunar og leiðbeiningar. Hin myndin,