Bjarmi - 15.06.1917, Blaðsíða 1
BJARMI
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
XI. árg.
Uoykjavík, 15. júní 1917.
12. Ibl.
Hjarla i/ðar skclfml ekld, Irúið ú Guð og Irnið á mig. (Jóh 14, 1).
VEltT ÞÚ /7 HRÆDD.
Sálmur cflir Valdimar fíriem.
Vert þú ei hrœdd, þú hjörðin mín,
þú heimilið mitt beslal
Pótt ei sje mikit auðlegð þin,
þá ekki menn þig bresta.
Pú mikinn auð og áll:
Guðs orðið dýrt og hált.
Par hjörtun Iw/ið þjer,
þar hjartans blessun er
og allskyns gndi mesta.
Vert þú ei hrœdd, þú lijörðin mín,
þú heilla-soeilin góðal
Pótt einalt skerðist anðlegð þin,
þú átl þó dýran gróða:
þú ált þó lijsins orð
og inndœlt náðar borð.
Par hjörlnn ha/ið þjer,
þar himneslc blessun er,
sem Ijós og lif er þjóða.
Verl þú ei hrœdd, þú lijörðin min,
min hjartans þjóðin kœra!
Ej á þig Drottins auglit skin,
þjer all mun blessun /œra.
Pú átt svo inndœlt blóm:
þú ált þinn kristindóm.
Par hjörtun hafið þjer,
þar heimsins Ijósið er
með guðdóms-geisla skœra.
Á Jesús heima í fagnaðarerindinu ?
Eflir sr. Sigurð Stefánsson í Vigur.
(Niðurl.).
Það er sjerstsklega ein dæmisaga
Jesú, dæmisagan um týnda soninn,
scm nýguðfræðin telur sanna það, að
sonurinn eigi ekki heima í fagnaðar-
erindinu, lieldur faðirinn einn. Þessi
dæmisaga er í augum hennar alt fagn-
aðarerindið. Af því Jesús nefnir sjálf-
an sig ekki í þessari dæmisögu, sje það
auðsætt, að hann telji sig ekki eiga
annan hlut að máli uni afturhvarf
syndarans og Guðs fyrirgefandi náð
honum lil handa, en liver annar góður
aflurhvarfsprjedikari. Milli Gnðs og
mannssálarinnar má ekkert annarlegt
koma og heldur ekki Jesús, segir
Harnack.
Rað er nú svo um þessa dæmisögu
Jesú, eins og reyndar allar dæmisögur
og líkingar, að ekki má nola þær frek-
ar en líkingaratriði þeirra leyfa eða
gefa heint áslæðu til. Út fyrir þau tak-
mörk leyfir enginn óhlutdrægur dæmi-
söguþýðari sjer að fara. Ef þessi dæmi-
saga ætti að sanna það, að maðurinn
gæti öðlast fyrirgefning syndanna hjá
Guði án Iírists, af því að hann er ekki
nefndur i henni, þá mælti með sama
rjetti draga þá ályktun af dæmisögunni
um ríka og fátæka manninn, að inað-
urinn gæti orðið sáluhólpinn án þess
að vera góður maður. Þess er ekkert
gelið um Lazarus, og þó var hann