Bjarmi - 15.06.1917, Page 2
90
BJARMl
borinn af englum i faðm Abra-
hams.
Eins og Lúkas guðspjallamaður
beinlínis tekur fram, var það tilefnið
til þessarar dæmisögu, að Farísearnir,
sem þóltust rjettlátir af verkum sín-
um, ömuðusl við því, að Jesús lók á
móti syndurum og samneylti þeim.
En Jesús sýnir þeim með dæmisög-
unni, að þeir hafi engan rjett til að
álasa lionum fyrir kærleiksríkar mól-
tökur hans og samneyli við syndar-
ana. Beri maður þessa dæmisögu sam-
an við dæmisöguna um góða hirðinn,
þá sjest hve grunnfærnisleg sú álykt-
un er, að hann hafi ekki talið sig eiga
heima í fagnaðarerindinu um frelsi
syndugra manna. Líka má í þessu
sambandi minna á orð hans: »Eng-
inn kemur lil föðursins nema fyrir
mig«. Hann var kominn lil að leila að
hinu lýnda og frelsa það, og þann
sannleika útlistar hann frá ýmsum
hliðum með dæmisögum sínum. Hann
er sjálfur hvarvelna milliliöurinn milli
Guðs og mannanna.
Enginn spámaður eða prjedikari lal-
ar jafnofl um sjálfan sig og Jesús. Af-
slaða lians til tilheyrenda hans er alt
önnur en allra annara spámanna og
prjedikara, sem lifað liafa í lieiminum.
Uin spámenn gamla sállmálans segir
jafnan: »Orð Drottins kom« til þeirra.
Feir tala lil þjóðar sinnar sem boð-
berar Drollins og skoða sig ekki öðru-
vísi. Poslular Drottins vitna ekki um
sjálfa sig öðruvísi en sem votla fagn-
aðarerindisins; öll prjedikun þeirra er
vitnisburður um Jesúm, eins og hann
hafði vitnað um sjálfan sig.
Bæði eldri og yngri trúarbragðahöf-
undar leggja alla áherslu á að kenn-
ingu þeirra sje fylgt, en ekki á það,
að mennirnir trúi á persónu þeirra
eða þeir telji límanlega og andlega
velferð sína komna undir afslöðu þeirra
til hennar. Búddha á að hafa sagt:
»Það skiftir engu, þóttmennirnirgleymi
mjer, ef þeir muna kenningu mína og
breyta eflir henni«.
Afstaða Jesú til mannanna er alt
önnur. Hann gjörir afstöðu hverrar
einuslu mannssálar lil sín að einka-
skilyrði fyrir því, að hún geti orðið
aðnjólandi þeirra guðsríkis gæða, sem
hann var kominn til að afreka mönn-
unum. Hann gjörir engan verulegan
mun á persónu sinni og lilutverki sínu.
Að minnast þess er að minnast hans.
Spámennirnir, postularnir og allir aðrir
Jlytjendur fagnaðarerindisins bjóða
mönnunum að koma til Drottins. Jesús
einn býður þeim að koma iil sin.
»Komið til mín — — jeg skal veila
yður hvíld«.
Þó er það fullyrt af Harnack og
lærisveinum hans, að Jesús eigi ekki
heima i fagnaðarboðskap sínum. Iiann
gat, segja þeir, talað svona, af því að
hann þekti Guð hetur en allir aðrir
menn og kendi þeim að þekkja hann.
Samkvæmt því ætli afstaða Jesú gagn-
vart tilheyrendum hans að vera eilt-
hvað svipuð afslöðu krislniboðans, sem
telur trú fyrir heiðingjum. Hann þekkir
Guð miklu betur en þeir og kennir
þeim að þekkja liann. Hugsum oss
kristniboða, sem segði við hina heiðnu
lilheyrendur sina: »Hver, sem elskar
föður sinn eða móður, son eða dóltur,
meira en mig, liann er mín ekki verð-
ur. Hver, sem heflr týnt lííi sínu min
vegna, inun finna það aftur. Sælir eruð
þjer, er menn atyrða yður og ofsækja
og tala Ijúgandi alt ilt um yður min
vegna. Verið glaðir og fagnið, því laun
yðar eru mikil i liimninum. Hver, sem
kannasl við mig fyrir mönnunum, við
liann mun jcg einnig kannasl fyrir
föður mínum á himnum. Þegar jeg
kem í dýrð minni og allir englarnir
með mjer, þá mun jeg seljasl í liá-