Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.06.1917, Qupperneq 3

Bjarmi - 15.06.1917, Qupperneq 3
B JARMI 91 sæli dýrðar minnar og allar þjóðirnar saínasl frammi fyrir mjer og jeg mun skilja þá hverja fiá öðrum, eins og hirðirinn skilur sauðina frá höfrun- um« o. s. frv. Hvað myndum vjer segja um þann kristniboða, sem talaði þannig í sina na/ni, lil áheyrenda sinna? Að hann væri guðlastari eða vitslola maður. Vissulega kendi Jesús mönnunum að þekkja Guð betur en nokkur ann- ar. Vissulega var guðsþekking hans óendanlega hreinni og liáleitari en nokkurs inanns. Hann einn gat kagt: »Jeg og faðirinn erum eitl«. Enginn eins mikill spámaíur hefir lifað i heim- inum. En hann var meira en spá- maður. Hann var sjálfl fagnaðarerindið í lifandi mynd. Að kannast við Jesúm setn frelsara sinn, Guð Drottinn og eilífan konung, er að kannast við fagnaðarerindi hans. Að afneita hon- um sem slíkum, er að afneita fagn- aðarerindi hans. Kirkjan hefir frá fyrstu öldum sín- uin lýst afslöðu sinni lil fagnaðar- erindisins með orðunuin: »Jeg trúi á Jesúm Krist«. Pessi játning sýnir, að hún að dæmi Jesú og poslula hans heíir lalið hann eiga heima í fagnaðar- erindinu, eða að fagnaðarerindið væri í raun og veru Jesús Ivrislur sjálfur. Nýguðfræðingar játa líka, að minsta kosti hinir gætnari þeirra, að Jesús sje grundvöllur trúar þeirra. En ekki samrýmist sú játning þeirra rjett vel við þá fullyrðing, að Jesús eigi ekki heima i fagnaðarerindinu, eins og hann llulli það. Eigi hann ekki heima í hoðskap sínum fremur en liver annar spámaður eða prjedikari í kenningum og hoðskap þeirra, þá er boðskapur hans, en ekki sjálfur liann, grundvöll- ur trúar þeirrar. Enginn Búddha- eða Múhameðstrúarmaðursegir,aðBúddha eða Múhameð sje grundvöllur trúar þeirra, lieldur kenning þeirra; enda gjöra livorki þeir nje aðrir trúarbragða- höfundar þá kröfu til áhangenda sinna, að þeir skuli Irna á þá. IJað gjörir Jesús einn: »Trúið á Guð og Irúið á mig. Jeg er vegurinn, sannleikurinn og lííið. Enginn kemur til föðursins, nema /yrir mig«.. Hann einn gjörir trúna á sig, trúna á persónu sína, að skil- yrði fyrir því, að maðurinn geli kom- ist til Guðs. »Sonurinn á ekki heima i fagnaðar- erindinu, eins og Jesús flulli það, held- ur faðirinn einn«. Til þess að sanna þelta, leggja nýguðfræðingar all annan skilning í marga sjálfsvitnishurði Jesú, en þeir, samkvæmt beinum orðum þeirra, gefa ástæðu til og eðlilegastur er. Þegar Jesús segir: »Komið til mín, — — jeS mun veita yður hvíld«, þá þýðir það, að ekki hann, heldur fað- irinn, veiti þeim hvíld. Þegar liann segir: »Jeg er vegurinn, sannleikurinn og lííið«, þá þýðir það ekki annað, að hann sje vegurinn, heldur en að hann vísi mönnunum veginn til Guðs, — vegur og vegsögumaður sje þar hið sama. Þegar hann segir: »Hver, sem kannast við mig fyrir mönnum, við hann mun og mannssonurinn kann- ast fyrir englum Guðs«, þá þýðir að wkannast við« á fyrri slaðnum í þessu versi að gjöra Guðs vilja. En livað þýða þá hin sömu orð á seinni staðn- um? Þýði þau »að gjöra Guðs vilja«, þá verður þessi sclning óneilanlega heldur undarleg í munni frelsarans. Auðvitað liggur heinast við að skilja þella orð eins á báðuni slöðunum, al- veg eins og orðið »afneita« á háðum slöðunum í næsta versi (Lúk. 12, 8 —9). Þegar Jesús segir: »Mannssonur- inn er ekki kominn til þess að láta þjóna sjer, lieldur lil þess að þjóna og lil þess að gefa líf silt til lausnar-

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.