Bjarmi - 15.06.1917, Side 4
92
BJARMI
gjalds fyrir marga«, þá þýðir það ekki
annað, en að Jesús hefir með kenn-
ingu sinni um föðurinn gjört mann-
kyninu ómetanlegan greiða, sem og
með því að láta líf silt fyrir kenningu
sína. — Jesús lalar lijer ekki um dauða
sinn sem píslarvœtti fyrir kenningu
sina, heldur um að gefa líf sitt fyrir
marga, þ. e. mennina. Við kvöldmál-
tiðarborðið árjetlar hann þessi orð sín,
er hann segir, að blóð silt úthellist til
fyrirgefningar syndanna.
Svona mætli halda áfram miklu
lengur með liinar fáránlegu og óeðli-
legu. skýringar nýguðfræðinga á hin-
um einföldu og Ijósu vilnisburðum
frelsarans um sjálfan sig. Slíkar skýr-
ingar sanna minna en ekki neill.
Fagnaðarerindið, eins og Jesús íluLli
það, er dýrðlegur og Ijós vitnisburður
um, að hann, sonurinn ásamt föðurn-
um, á heima í því. Fram hjá þeirri
staðreynd verður ekki komist, jafnvel
með hinum óeðlileguslu og ólíklegustu
skýringum á sjálfsvilnisburðum Jesú,
sem oft verða að beinum hárlogunum
á orðum hans.
Hvortþessi Harnacks guðfræði »lað-
ar nútíðarmenn« betur að fagnaðar-
erindinu en gamla guðfræðin, skal
engu um spáð. Má vera, að hún í
svipinn verði þeim þakknæmilegri,
sem ekki »þola hina heilsusamlegu
kenningu«. Margt gæti og ólíklegra
skeð, en að svo færi uin liana, sem
aðrar árásir á kristindóminn, að hún
ætti sjer ekki lengri aldur en margar
þær dægurllugur í höfði guðfræðing-
anna, þólt háskólinn í Giessen gjöiði
járnkanslarann mikla að doktor í guð-
fræði fyrir liðsinni hans við núver-
andi læriföður liennar (sbr. formála
biskupsins).
r,— ......■............
Heimi 1 ið.
Deild þcssa nnnasl Guðrún Lárusdóttlr.
.....— —..........................
Sigur.
Saga el'tir G. L.
(Frarnli.).
þau komu bæði inn i stofuna stund-
arkorni síðar, og hjónin heilsuðust.
En þegar Sigrún horfði á manninn
sinn, var liún að hugsa um það, hvað
þessi heimkoma hans og kveðja væri
ólík. því er áður var, þegar þau fögn-
uðu endurfundum bæði jafn innilega.
Hún fann að það var breylt, án þess
að hún reyndi til að gjöra sjer grein
fyrir af hverju breytingin var sproltin.
»Kemurðu?« Hjálmar slóð ferðbú-
inn í dyrunum og beið svars. »Þú
verður að hraða þjer, fólkið er all
lilbúið og er rétt á förum«.
Sigrún leit ráðaleysislega á hann.
»Mig langar eiginlega ekkerl til þess
að fara«, sagði liún loksins. »En ef
þjer er nokkur þægð í því, Iljálmar,
þá skal jeg reyna að manna mig upp
og koma líka«.
»Fyrst og fremst ætlirðu að gjöra
það sjálfrar þín vegna«, sagði hann.
»Það er líklega eins liolt fyrir þig,
eins og að kúra altaf inni í bæ. Og
þú hefir nú svo oft talað um að
skreppa inn í afrjelt, svo jeg hjelt nú
að þú tækir boðinu með þökkum«.
»það er satt«, sagði hún góðlál-
lega. »En mjer þykir verst hvað fólkið
er margt, sem fer. Hefðum við farið
tvö ein, Hjálmar«.
Hann ypti öxlum. »Sólin skín á
lleiri en okkur«, sagði hann. »Jeg sje
eiginlega ekki að það spilli neinu, þólt
fleiri njóti ferðarinnar en við ein, —
en ef þjer er um og ó, þá er jeg ekki
að reka þig á slað«.