Bjarmi - 15.06.1917, Síða 5
BJARMI
93
»Vorkendu mjer, Hjálmar«, mælti
hún blíðlega. »Jeg er nú orðin svona,
— svona ónýt. Jeg hefi mist mikið,
einnig af lífsfjöri og glaðlyndi mínu,
og mjer finst það stundum nærri því
synd af mjer, að njóta nokkurrar
glaðværðar. Þó heíir mig hálllangað
að sjá afrjettina, þegar lömbin væru
rekin þangað, — og gott er veðrið
núna«.
»þú ræður þessu auðvitað sjálf,
Sigrún«, sagði hann alvarlegur í bragði.
»Jeg rek þig ekki á slað, sísl af öllu
ef þú hugsar að það sje synd, að fara
þennan spöl. En jeg hjell að þú liefðir
gott af því«.
»Æ, já, það getur vel vcrið«, sagði
hún.
»Heslarnir standa söðlaðir á stjetl-
inni, og ef þú hættir við að fara, þá
getur einhver annar nolað Grána
þinn«.
»Hver þá?« spurði hún.
»IIún Elín, lil dæmis«, sagði hann
og virti konu sina vandlega fyrir sjer.
Hann sá glögt, að hún skifti lilum.
»Elín tekur því feginshendi; hún heíir
líka lalað um að gaman væri að
skoða afrjettina. En jeg bíð ekki leng-
ur. Ferðu, eða ferðu ekki? Já eða
nei?«
Hún reis úr sæti sínu og reikaði
að glugganum. Iðgrænt túnið, alsett
skínandi sóleyjum, brosti við sjónum
hennar; sumarþeyrinn vaggaði blóm-
unuin 1)1 íðlcga og bar ilminn inn um
opinn gluggann.
Sigrún slóð þegjandi bjá gluggan-
um örstulta stund. Hún var að bíða
eflir því, að Hjálmar bæði hana að
koma með sjer. En hann jiagði. Loks
sagði hann í höstum róm: »Ætlarðu
þá að koma, eða hvað?« I
Hún lcit á hann og augu hennar
leiluðu að hlýjum svip í augum hans,
en hún fann hann ekki. Hann slóð í
sömu sporum með hendurnar kross-
lagðar á bakinu og liorfði kuldalega
á liana, og beið þess með sýnilegri
óþolinmæði, liverju lnin svarði. Og
hún þóttist vita það, að hann kysi
engu síður að hún segði: nei, jeg fer
hvergi! Og hún sagði það.
»Jæja, vertu þá sæl!« sagði hann
og hljóp út.
Hún stóð eftir kyr í sömu sporum.
Rjetl á eftir heyrði hún hófadyn og
sá hvar þau Elín hleyptu úr lilaði.
þá sellist hún hljóð og einmana í
legubekkinn og fól andlilið í höndum
sjer, og tár liennar fjellu um föla
vangana. Hún stilli þó harm sinn eflir
mætti, en hugur liennar reikaði um
víða vegu. Barnæskan blasti við henni,
fögru og ljúfu árin, sem liðu svo
undur lljóll. Minningar þeirra ára
voru umvafðar ilmríkum rósum, og
þrátt fyrir sáran liarm líðandi stund-
ar fjekk hann nú vakið endurskin
liorfinnar gleði i huga Sigrúnar.
Faðir og móðir. Dáin! Æskuvinir.
Horfnir! — En i huganum átti hún
myndir, sem ekkert fjekk afmáð. Og
þær vöklu blíða þrá í brjósti liennar,
sælublandinn sorgartrega, sem margur
þekkir. Hjartað fyltist ýmist af unaði
eða hrygð, og minningarnar, sem
duldust i djúpi sálarinnar, birlust
óðum. Og lnin fór að hugsa um
fyrstu kynni þeirra hjónánna, þegar
hún, ung og óreynd stúlka, varð
unnusla Hjálmars. Hann var álitlcgur
í alla slaði, vel að sjer, fríður sýnum,
einkasonur efnaðra foreldra. IJað [lólli
gæfuleið íyrir liana, að verða konan
hans.
Og þau byrjuðu að búa á eignar-
jörð sinni. Tengdafaðir hennar keypti
jörðina lianda þcim. Holt var gæða-
jörð, að allra dómi, en hafði verið
illa selin um langl skeið. I’ar þurfti
því að laka hendinni til, og Hjálmar