Bjarmi - 15.06.1917, Qupperneq 6
94
B J A R M I
lagfærði þar margt og mikið. í stað-
inn fyrir hálffallna torfkofa slóð þar
nú álitlegt íveruhús úr steini, og þúf-
urnar voru horfnar úr lúninu, sem
var nú girt á alla vegu.
Sigrún hafði ílult að Holti full af
von og æskufjöri. Þar ætlaði hún að
leggja fratn krafta sína og stofna veg-
legt heimili, — handa honutn og sjer.
En það hafði komið ónotalega við
ltana atvik, sem skeði allra fyrsta
daginn, er hún dvaldi í Holli. Hún
gleymdi því reyndar fljótt, en nú rifj-
aðist það upp í liuga hennar. Hún
Salvör gainla! Sveilarómagi, sem verið
hafði í Holli allan sinn aldur, svo að
segja. En þegar þau hjónin tóku við
jörðinni, þá vildu þau ekki hafa hana
þar lengur, og hreppsnefndin hafði
svo komið lienni fyrir á fátæku barna-
heimili skaml frá Holti. Henni var
þvernauðugt að fara, og loks hafði
hún verið tekin með valdi og horin
út. Og bölbænir gömlu konunnar við
það tækifæri voru lengi í minnum
þeirra er heyrðu.
Sigrún lók sjer það nærri, og hafði
oft einsett sjer að skreppa yfir að
Koti, til þess að gleðja liana eitlhvað.
En það varð þó altaf í undandrætli,
og þegar Sigrún frjetti lát hennar, þá
varð henni það svo álakanlega ljóst, að
ónoluð tækifæri eru glataðar gersemar,
og hjer átti hún þeim að baki að sjá.
Hún hefði gelað glalt ellihruman
einslæðing, sem staðið hafði heila
mannsæfi á bersvæði þrauta og bar-
áttu, — hún he/ði getað gjört æfikvöld
hennar hjart, — hún he/ði gctað vakið
yl í hjartanu og tendrað á ljósi kær-
leikans hjá gömlu konunni, — en það
var orðið of seint, — og fyrir sjón-
um hennar birtist hún nú, gráhærð,
lolin og forneskjuleg, með hörkulegan
kuldasvip í andliti sínu. — En það
sem Sigrún hafði ekki sjeð eða skilið
þá, það hugsaði liún um nú; lienni
hafði staðið stuggur af Salvöru gömlu,
og hún heyrði að fólkið sagði, að
hún væri skass. En bar útlil hennar
þó vott um nokkuð annað en harða
viðureign við ofurefli mannlegs lífs?
Og var kuldasvipurinn nokkuð annað
en gríma, sem átli að liylja sorgina,
og ef til vill viðkvæmnina, fyrir þeim
heimi, sem ríkastur var af háði og
fyrirlitningu?
Hugur mannsins er fljótur í förum,
og fer oft leiðar sinnar án þess að
spyrja um leyfi. Sigrún hafði sísl af
öllu ætlað sjer að fara að hugsa um
Salvöru gömlu í sambandi við liðna
tímann. En nú var það engu líkara,
en að gamla konan væri samgróin
meðvitund liennar. Var það sameigin-
Ieg jijáning þeirra beggja, sem olli
því? Hún vissi það eigi, en hins vegar
fann hún nú, hversu sárl það er, að
vera einstæðingur. (Framh.).
f ...- ..
Raddir almennings.
‘S - —....... i
ískyggilegar horfur.
I.
Prcslur skrifar: »Nú cru erfiöir límar
og l>ó cigum við ef tit vill crfiöasta lijall-
ann framundan. En jeg vona og hið að
Guð lciði bráðum þcssa ægilegu styrjöld
lil lykta. Eflaust breytist heimurinn mjög
við þessa eldraun og blóðbað og vonandi
að alvaran og vakningin nái cinnig til
okkar »yst á Itánar slóðumw. Nái til kirkj-
unnar hjer hjá oss, svo bæði ylra og innra
ástand hcnnar taki nauðsynlcgum breyt-
ingum. Ilið núverandi ásigkomulag guð-
fræðisdeildar Iláskólans er með öllu óvið-
unayuli. Brátt rekur að þvi að söfnuðirnir
verða að vera prestslausir; því margir
þeirra kjósa heldur að vera án ])rcsts,
en að liafa hjá sjer nýguðfræðinga, sem
I öllum grundvallaratriðum kenna gagn-