Bjarmi - 15.06.1917, Side 7
B .1 A R M I
95
stætt gleðiboðskap Jesú Krists, eða af-
baka liann. Mjer er kunnugt um, að víða
er gremja í þeiin söfnuðum, er liafa pann
prest, er aðhyllisl skynsemistrú eða »úni-
tarismus«, þó ckki sjeu þær raddir hávær-
ar enn. Margir liugsandi krislnir menn í
söfnuðunum eru kvíðafullir útafþessu á-
standi, vegna hinnar uppvaxandi kynslóð-
ar. Vegna barnanna liræðasl þeir leiðsögu
þeirra manna, sem ekki þekkja mannkyns-
frelsarann, Drottinn vorn Jesú Krist, liafa
aldrei leitað lians sem iðrandi syndarar,
grátandi glataðar náðarstundir, og því
ekki færir að leiðbeina mönnum að Gol-
gala. þung verður ábyrgð þeirra manna
er leitt hafa þessa óhaþpakenning inn í
kirkju vora. Meiri gæfa liefði þeim orðið
að leila Drotlins og biðja hann um meiri
trú, meiri auðmýkt og betri skilning á
Guðs heilaga orði — í stað þess að leita
suður á Þýskaland lil þess að gripa á
lofti dægurkenning dauðlegra manna. Petta
þart að gjörbreytast ef vel á að fara.
Svo er aðstaða og kjör prestanna. Jeg
hygg að lími sje kominn til þess að at-
huga þau betur. Erfið er aðstaða þeirra
frá fyrsta degi. Fáir eða færri eru þeir
sem ciga þvi láni að fagna, að verða fyrir
trúarlegum áhrifum strax í foreldra hús-
um, síðan tekur latínuskólinn við og allir
jiekkja nú kristindómsáhrifin þar — og
svo keraur prcstaskólinn, hinn »lheoret-
iski« hefilbekkur. — þar þarf unglingur-
inn umfrám alt að fá kærleiksrika lijálp,
leiðsögn og uppörfun, eitthvað meira og
belra en lóma »teoríu« — en jeg átti ekki
því láni að fagna, og svo munu íleiri
seg.ja. Og svo var okkur visað út á svellið,
sem nefnt er »prestsembætti«. — Gangan
var sleip og fallið margt, — og sársauk-
inn oft sár. Pá var gott að eiga vinarhönd,
og hana rjetti okkur þráfaldlega vor látni
biskup Þórhallur. Guð launi honum það.
En því miður var svo langt til hans, og
hann hafði í mörg horn að líta, mörgum
að hjálpa — en gelan takmörkuð. Ping
og stjórn lijctu þröskuldir þcir. Pannig
er nú aðslaða sumra presta: cinangraðir
og oft einmana, lífsviðurværi af skornum
skamti, húsakynni þannig að mönnum
myndi blöskra ef sú lýsing væri prentuð
og látin koma fyrir almennings sjónir.
Vetrarkuldinn, vont viðurværi og auð-
virðileg húsa- eða kofagreni hafa drepið
kjarkinn úr mörgum prestinum. Iíomið
hefir það fyrir, að konan varð að liggja
í rúminu allan daginn, Lil þess að halda
hita á ungbörnunum. Og breiða varð
skinn á rúmin til að verja þau vætu —
snjó cða sandi, er kom inn um iuna súð-
ina, og þannig mætti balda áfram að lýsa
hörmungarástandi því, er prestar verða
að sætta sig við. — En úr upphituðum
skrifstofum vellaunaðra pról'essora og
prelála koma þrumuorð um messuföll og
misfellur. Reir góðu mcnn liafa auðsjáan-
lega gleymt hinu forna spakmæli: »IIaud
facile emergunt qvorum virtulibus obstat
res angusta domi«. —
Réltmæta- og óréttmæta umvöndun
hefir ekki skort, en hinu hefir verið
gleymt fram á þenna dag, að bæta svo
kjör presta, að þeir gætu stundað em-
bælti sín sómasamlega og haft nóg lianda
sér og sínum tii framfæris. Og þessa gerist
þörf, ekki síst nú þegar hinar fáránleguslu
samsteypur eiga að komast í framkvæmd.
Samsteypur, sem að eins geta ált rót sína
að rekja til manna, er ekki þekkja ferða-
lög og því síður vetrar ferðalög. —
Margt þarf athugana við og breytinga
óhjákvæmilega, cf ekki alt á að enda i
deyfð og dauða — andlegum og tíman-
legum. — —
Jeg minnist ekki á húsabyggingalánin
eða yfir höfuð prestakallalánin, því þau
mundu meðal siðaðra þjóða vera nefnd
»privat«-rán. — En það er lika eftir miklu
að slægjast — lieilar 1300 kr.! Ekki cr
furða þótt öðrum þyki þella mikið.
II.
Leikmaður skrifar: »Pað er annars
sorglegt til þess að vita, hvað litið mönn-
um ilnst á sig leggjandi fyrir sína and-
legu velferð, áhugaleysi og deyfð i trú-
málum, — trúnni á Jesúm Krist, sem frið-
þægl hefir fyrir vorar syndir, virðist all-
mjög vera að færast i vöxt, ekki síst hjá
yngri kynslóðinni. Jcg hefi oft verið að
hugsa um, hvað því mundi valda, og
verður þá auðvitað fyrst i huga manns,
að kenna það þessari svo kölluðu nýju
guðfræði, sem nú er verið að lcygja lop-
ann úr út um alt frá prestaskóla og bisk-
upi landsins. En það er fleira en þelta,
eftir minni hyggju, sem veldur þessari
andlegu deyfð; samsteypur brauða og
fækkun presta virðist mjer liljóti að hafa
vond áhrif í þá átt; prestarnir í stórum