Bjarmi - 15.01.1918, Qupperneq 1
BJARMI
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
XII. árg.
Reykjavík,
15. janliar 1918,
2. tbl.
Vai-ðveit mig, Guð, pví að hjá pjer leila jeg hœlis. (Sálm. 16, 1).
Hirðisbrjef biskupsins.
(Niöurl.).
Undirbi'mingur œskulgðsins undir
fermingu er næsta umtalsefnið. Biskup
er ekki grunlaust um að »spurning-
ar« presta sjeu sumstaðar »lítið meira
en nafnið tómt«. Og fermingarlegfis-
beiðnir »ganga svo fram úr hóíi í
seinni tíð, að senn er undantekning
að börn sem fermast hafi náð lög-
boðnum íermingaraldri« (bls. 21).
»Markmið skólakenslunnar er aðal-
lega frœðslan, en markmið fermingar-
undirbúnings aðallega trúar- og sið-
ferðisáhrifina. I3að er því hraparlegur
misskilningur, að það sje minni þörf
á rækilegum fermingarundirbúningi
síðan skólaskjddan var lögleidd, og
sömuleiðis að liætla allri kverkenslu.
»Lærdómsbækurnar okkar eru orðn-
ar á eftir tímanum í ýmsum grein-
um. En það rjettlætir ekki kröfuna
um afnáin allrar kverkenslu« (bls. 22).
— Nær að reyna að bæta úr göll-
unum með nýjum kenslubókum.
»Án hennar (kverkenslunnar) mundi,
er jeg hræddur um, kristindómsfræðsl-
an fara í handaskolum. Svo ágætt
hjálparmeðal við kristindómsfræðsl-
una sem Barnabiblian er, þá hefi jeg
fremur litla trú á kristindóms/rœds/u,
sem á henni bygðist einni saman,
eins og kennararnir eru upp og ofan
— jeg segi það ekki i neinu útásetn-
ingarskyni« (bls. 23).
ICaflinn um ungmennafræðsluna
endar svo: »En svo ætti afskiftum
prestsins af ungmennunum ekki að
vera lokið með fermingunni. Hin
kristilega ungmennahreyfing (K. F. U.
M.) er framtíðarvon kirkjunnar á ná-
lægum tímum. Það ættum vjer prest-
ar að leggja oss á hjarta. Mætti það
verða eitt áhugamál vort á komandi
tíð að greiða þeirri hreyfingu leið
með þjóðinni um land alt« (bls. 23).
Fermingin er að einu leyti undir-
bi'mingur undir fyrstu altarisgönguna,
en fyrsta vanræksluverk barusins ný-
fermda verður stunduin þessi altaris-
ganga. . . . Slík vanræksla felur í sjer
þyngri dóm yfir slarfi hlutaðeigandi
prests en svo að hann — þó ekki
væri nema sjálfs sin vegna — geti
látið sjer það á sama standa. Sinnu-
leysi aðslandenda barnsins veldur því
einatt og verði ekki úr þvi bælt, telur
biskup reynandi að prestar láti altar-
isgöngu fram fara fermingardaginn.
»Það sýnir ekki hvað síst hvað
mögnuð er orðin trúardeyfðin hjá
oss, hve altarisgöngur eru yfirleitt
vanræktar«. Vafalaust á hluttakan
í þessari minningarmkMið fyrst og
fremst að vera játningarathöfn af
hálfu allarisgestsins«. Biskup ætlar
að trúfræðisútskýringar eigi nokkra
sök á þessari vanrækslu. — En »það
rekur ekki á eftir sóknarbörnunum
að ganga til Guðs borðs, er þau ekki
einu sinni geta haft prestinn sinn og
húsfólk hans sjer til fyrirmyndar í
því. En það geta sóknarbörnin vitan-