Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.01.1918, Page 8

Bjarmi - 15.01.1918, Page 8
16 BJARMI !? ......................... ...........................^ Hvaðanæfa. Vestan um haf. Iíirkjufjelag íslendinga veslan hafs telur nú 60 söfnuöi, 2 alveg nýstofnaða. — Söfnuöirnir í Minnesota, sem síra Friö- rik Friðriksson pjónaði um hríð, liafa boðið síra Sigurði Olafssyni í Blaine prests- embætti hjá sjer, og býst Sameiningin við að hann taki við pvi. » Betel«, gamalmennahæli kirkjufjelags- ins, er vel sótt og vel stutt. Er nýbúið að kaupa pví stórhýsi á tíimli, sem rúmar 50 gamalmenni auk húsmæðra og vinnu- fólks, hitt húsnæðið var orðið ollitið. Kírkjufjelagsskólinn, sem kendur er við dr. theol. síra Jón Bjarnason (»Jón Bjarnason Academy«) heflr um 40 nem- endur í vetur. Minningarr it um dr. theol. Jón Bjarna- son gaf útgáfunefnd Kirkjufjelagsins út skömmu fyrir jólin. Pað er skrautúlgáfa, með myndum, 160 bls. og efnið eftir ý'msa. Verður bókar peirrar getið nánar pegar hlaðið fær hana; hún mun ekki komin enn til sölu hjer á landi. Bannlagabaráttan vestra. Góð- kunnur bindindisfrömuður skrifar frá Minnesota í Bandaríkjum 17. nóv. f. á.: .... »Við búumst við að gera Minne- sota purra á næsta ári. — New-Mexico rak Bakkus út 6. nóv.ber með -/ogreiddra atkvæða. Ohio er enn vot. Par í fylki var atkvæðagreiðsla sama daginn og höfðu andbanningar 1723 atkvæði fram yflr hina, var pað ekki mikið af 500 000 greiddum atkvæðum. í Ohio fer fylgi bannlaganna stöðugt vaxandi. Árið 1914 höfðu and- banningar 83152 atkv. meiri hluta við al- kvæðagreiðslu í pví fylki. Ari seinna höfðu peir 55 408 atkv. meirihl. við endurtekna atkvæðagreiðslu, en nú í priðja sinn var meiri hluti peirra að eins 1 723, og pví teljum vjer sigur vísan að ári, pegar reynt verður í 4. sinn. Hvernig gengur áFróni? Hvilíkskömm, ef ísland skyldi ekki geta staðið á peim grundvelli og haldið bannlögin í heiðri. Pað er talið ugglaust að Bandaríkin öll verði algerlega pur bráðlega, segjum ár- ið 1920. Ofriðurinn er oss ekki tilfinnanlegur enn. Nógir eru hjer peningar. Stjórnin hefir tekið 3 000 000 000 + 5 000 000 000 doll- ara lán (8000 milljónir dollara) núna hjá landslýðnum, og pað gengur skrykkjalaust að fá pað. Mikið af pessu fje lánum vjer bandamönnum vorum í Evrópu, svo peir aftur geti keypt lijá okkur, og við höld- um fjenu eftir sem áður. Á pennan hátt er hægt að halda áfram, jeg veit ekki hvað lengi«. Ennfremur skýrir Sameiningin frápví, að Eyjan Porto Rico, Bandaríkjaeign, hafl sam- pykt vínsölabann 16. júlí í sumarsemleið með 100 pús. atkvæðum gegn 61 púsundi. Wilson og biblían. Ameríkumenn gefa vitanlega hermönnum sínum nýja teslamenti í veganesti eins og Englending- ar. Er pegar prentuð sjerstök »hermanna- útgáfa« testamentisins, lientug í lítinn vasa. Wilson forseti Bandaríkjanna, heflr samið formála í pessi teslamenti, er hljóð- ar svo, að pví er Sameiningin skýrir frá: »Biblían er lífsins orð. Eg bið, að pjer lesið hana og komist að raun um petta sjálfir — lesið ekkieinungis smákafla hjer og par, heldur langa kafla, sem verulega leiða inn að hjarta liennar. Þjer munuð ekki einungis komast að raun um, að par er fult af sönnum mönn- um og konum, lieldur líka af peim efn- um, sem pjer hafið práð vitneskju um, og alla æfl hala legið yður á lijarta. Og pví meir, sem pjer lesið, pví ljósara mun pað verða yður, hvað verðskuldar að pví sje gaumur gefinn, og hvað ekki; hvað gerir menn sæla — trygð, rjett breytni, rækt við sannlcikann, fúsleiki til að fórna öllu fyrir skylduna, og um fram alt löng- unin eftir sannri velpóknan Krists, sem lagði alt í sölurnar fyrir pá; hvað muni áreiðanlega gera menn vansæla — eigin- girni, liugleysi, ágirnd og alt, sem er litil- mótlegt og auðvirðilegt. Pegar pjer haflð lesið bibliuna, vitið pjer, að hún er Guðs orð, pví í henni hafið pjer fundið lykil að eigin hjarta yðar, sælu og skyldu«. 1) Aincríkumenn kalla þau lðnd og fylki þur, sem liafa vínsölubann, en liin vot. Ritstj. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.